Hringdi út á land og reyndi að kaupa sér atkvæði Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 13. janúar 2023 14:10 Guðjón Smári er einn af þeim átta keppendum sem munu stíga á svið í fyrstu beinu útsendingu Idol í kvöld. stöð 2 Í stórskemmtilegum símahrekk má heyra Idol keppandann Guðjón Smára hringja út á land og freista þess að tryggja sér atkvæði í þættinum í kvöld. Idol keppendurnir Guðjón Smári og Bía voru gestir Gústa B í Veislunni á FM957 í gær. Í þættinum ræddu þau meðal annars um það hvaða áhrif Idol þátttakan hefur haft á líf þeirra hingað til. Þá tókst Gústa B að plata Guðjón Smára til þess að gera símahrekk. Fyrirmælin voru þau að Guðjón skyldi hringja í bónda úti á landi og vera smá með stjörnustæla. Þá átti hann að reyna að sannfæra viðkomandi um að kjósa sig í kvöld þegar fyrsta beina útsending Idol fer fram. Það var Aðalsteinn, bóndi á Akureyri, sem var fórnarlamb hrekksins. Aðalsteinn hafði fylgst vel með Idolinu og hafði sínar skoðanir á málunum. Í símtalinu bauðst Guðjón meðal annars til þess að borga honum pening fyrir hans atkvæði. „Það þýðir ekkert að kaupa mig,“ heyrist Aðalsteinn bóndi segja áður en hann skellir á. Hér að neðan má hlusta á símahrekkinn í heild sinni. Viðtalið við Guðjón og Bíu hefst á mínútu 24:45 en símahrekkurinn hefst á mínútu 55:32. FM957 Idol Tengdar fréttir Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja í kvöld Spennan magnast í Idol því fyrsta beina útsendingin fer fram í Idolhöllinni í Gufunesi í kvöld. Dómnefndin hefur valið þá átta keppendur sem standa eftir en í kvöld mun þjóðin velja þá sjö keppendur sem komast áfram. 13. janúar 2023 13:15 Þessi átta komust áfram í úrslitakeppni Idol Í kvöld kom í ljós hvaða átta keppendur það eru sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Idol sem sýnd verður í beinni útsendingu. 6. janúar 2023 20:10 Skipti um lag á síðustu stundu og tileinkaði Birgittu flutninginn Í síðasta þætti af Idol fylgdumst við með keppendum, sem höfðu komist áfram úr fyrstu dómaraprufum, spreyta sig á svokölluðu millistigi sem fram fór í Salnum í Kópavogi. Einn þeirra keppenda var hinn tuttugu og fjögurra ára gamli Guðjón Smári. 20. desember 2022 09:00 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Idol keppendurnir Guðjón Smári og Bía voru gestir Gústa B í Veislunni á FM957 í gær. Í þættinum ræddu þau meðal annars um það hvaða áhrif Idol þátttakan hefur haft á líf þeirra hingað til. Þá tókst Gústa B að plata Guðjón Smára til þess að gera símahrekk. Fyrirmælin voru þau að Guðjón skyldi hringja í bónda úti á landi og vera smá með stjörnustæla. Þá átti hann að reyna að sannfæra viðkomandi um að kjósa sig í kvöld þegar fyrsta beina útsending Idol fer fram. Það var Aðalsteinn, bóndi á Akureyri, sem var fórnarlamb hrekksins. Aðalsteinn hafði fylgst vel með Idolinu og hafði sínar skoðanir á málunum. Í símtalinu bauðst Guðjón meðal annars til þess að borga honum pening fyrir hans atkvæði. „Það þýðir ekkert að kaupa mig,“ heyrist Aðalsteinn bóndi segja áður en hann skellir á. Hér að neðan má hlusta á símahrekkinn í heild sinni. Viðtalið við Guðjón og Bíu hefst á mínútu 24:45 en símahrekkurinn hefst á mínútu 55:32.
FM957 Idol Tengdar fréttir Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja í kvöld Spennan magnast í Idol því fyrsta beina útsendingin fer fram í Idolhöllinni í Gufunesi í kvöld. Dómnefndin hefur valið þá átta keppendur sem standa eftir en í kvöld mun þjóðin velja þá sjö keppendur sem komast áfram. 13. janúar 2023 13:15 Þessi átta komust áfram í úrslitakeppni Idol Í kvöld kom í ljós hvaða átta keppendur það eru sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Idol sem sýnd verður í beinni útsendingu. 6. janúar 2023 20:10 Skipti um lag á síðustu stundu og tileinkaði Birgittu flutninginn Í síðasta þætti af Idol fylgdumst við með keppendum, sem höfðu komist áfram úr fyrstu dómaraprufum, spreyta sig á svokölluðu millistigi sem fram fór í Salnum í Kópavogi. Einn þeirra keppenda var hinn tuttugu og fjögurra ára gamli Guðjón Smári. 20. desember 2022 09:00 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja í kvöld Spennan magnast í Idol því fyrsta beina útsendingin fer fram í Idolhöllinni í Gufunesi í kvöld. Dómnefndin hefur valið þá átta keppendur sem standa eftir en í kvöld mun þjóðin velja þá sjö keppendur sem komast áfram. 13. janúar 2023 13:15
Þessi átta komust áfram í úrslitakeppni Idol Í kvöld kom í ljós hvaða átta keppendur það eru sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Idol sem sýnd verður í beinni útsendingu. 6. janúar 2023 20:10
Skipti um lag á síðustu stundu og tileinkaði Birgittu flutninginn Í síðasta þætti af Idol fylgdumst við með keppendum, sem höfðu komist áfram úr fyrstu dómaraprufum, spreyta sig á svokölluðu millistigi sem fram fór í Salnum í Kópavogi. Einn þeirra keppenda var hinn tuttugu og fjögurra ára gamli Guðjón Smári. 20. desember 2022 09:00