Guðni forseti sér möguleika á verðlaunapalli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. janúar 2023 12:31 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sem reiknar fastlega með að íslenska landsliðið komist á verðlaunapall á HM í handbolta. Magnús Hlynur Hreiðarsson Forseti Íslands er sannfærður um að íslenska landsliðið í handbolta eigi góðan möguleika á að komast á verðlaunapall á HM í Svíþjóð. Hann stefnir á að fara á mótið á einhverjum tímapunkti þess. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands er í sigurvímu eins og aðrir landsmenn eftir frábæran sigur íslenska landsliðsins gegn Portúgal í gærkvöldi en hann var staddur á Selfossi í gær þegar leikurinn fór fram. „Hvar er nú betra að vera en á Selfossi, helstu útungunarstöð okkar handboltamanna, en auðvitað er það skarð fyrir skildi að Haukur Þrastarson meiddist skömmu fyrir mótið, það hefði verið sannarlega gott að hafa hann,” segir Guðni. En mun íslenska landsliðið lenda á verðlaunapalli á mótinu? “Já því ekki, til þess er nú leikurinn gerður. Það væri nú lítið vit í að fara á svona mót og hugsa svo já ég ætla bara að vera með og njóta þess að vera í Svíþjóð, nei, við erum ekki komnir til þess að horfa á, við erum komin til að vinna,” segir Guðni mjög bjartsýnn á gengi liðsins. En ætlar Guðni að fara út til Svíþjóðar og fylgjast með strákunum? “Það er aldrei að vita. Annir hér heima eru ýmsar en gangi okkur vel þá mæti ég, já, já, að sjálfsögðu.” Guðni fylgdist með leiknum í gærkvöldi með heimilisfólki á Móbergi, nýju hjúkrunarheimili á Selfossi.Aðsend Árborg Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands er í sigurvímu eins og aðrir landsmenn eftir frábæran sigur íslenska landsliðsins gegn Portúgal í gærkvöldi en hann var staddur á Selfossi í gær þegar leikurinn fór fram. „Hvar er nú betra að vera en á Selfossi, helstu útungunarstöð okkar handboltamanna, en auðvitað er það skarð fyrir skildi að Haukur Þrastarson meiddist skömmu fyrir mótið, það hefði verið sannarlega gott að hafa hann,” segir Guðni. En mun íslenska landsliðið lenda á verðlaunapalli á mótinu? “Já því ekki, til þess er nú leikurinn gerður. Það væri nú lítið vit í að fara á svona mót og hugsa svo já ég ætla bara að vera með og njóta þess að vera í Svíþjóð, nei, við erum ekki komnir til þess að horfa á, við erum komin til að vinna,” segir Guðni mjög bjartsýnn á gengi liðsins. En ætlar Guðni að fara út til Svíþjóðar og fylgjast með strákunum? “Það er aldrei að vita. Annir hér heima eru ýmsar en gangi okkur vel þá mæti ég, já, já, að sjálfsögðu.” Guðni fylgdist með leiknum í gærkvöldi með heimilisfólki á Móbergi, nýju hjúkrunarheimili á Selfossi.Aðsend
Árborg Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira