Innherji

Töluvert meira álag sett á borgarbréfin en sambærileg bréf

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Meirihlutinn í borginni bindur vonir við að hagræðingaraðgerðir komi grunnrekstrinum á réttan kjöl. 
Meirihlutinn í borginni bindur vonir við að hagræðingaraðgerðir komi grunnrekstrinum á réttan kjöl.  VÍSIR/VILHELM

Ávöxtunarkrafan sem var gerð til skuldabréfa Reykjavíkurborgar í síðasta útboði er nokkuð hærri en krafan á samanburðarhæf bréf. Að sögn viðmælenda Innherja kann versnandi grunnrekstur borgarinnar og efasemdir um að útgáfuáætlun fyrir þetta ár haldi að skýra hækkun ávöxtunarkröfunnar umfram það sem gengur og gerist.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×