Kvöldfréttir Stöðvar 2 Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 12. janúar 2023 18:00 Telma Lucinda Tómasson les fréttir klukkan 18:30. Vinnumálastofnun hefur hýst hælisleitendur í Grindavík þrátt fyrir mótmæli bæjaryfirvalda. Bæjarráð hefur beint því til skipulags og byggingarfulltrúa að kanna hvort bærinn geti stöðvað starfsemina. Við fjöllum um málið. Búist er við að Efling kynni tillögur að verkfallsaðgerðum upp úr helgi og gætu aðgerðir brostið á í kringum mánaðarmótin. Við ræðum við formann Eflingar í beinni útsendingu. Strætóbílstjóri sem varð fyrir því að gröfumaður sturtaði fullri skóflu af snjó yfir sig í gær segist slasaður eftir atvikið og hyggst kæra gröfumanninn fyrir tilraun til manndráps. Stúdentar segja skjóta skökku við að háskólaráðherra veiti milljörðum í nýsköpunarverkefni þegar háskólarnir nái ekki endum saman og geti ekki veitt stúdentum grunnþjónustu. Flennistórt ljósaskilti 10-11 í Austurstræti er ólöglegt og reikna má með að borgin láti fjarlægja það, eftir að kvartanir bárust vegna ljósmengunar. Þá fjöllum við um ráðstefnu sem nú fer fram um hugvíkkandi efni, verðum í beinni útsendingu frá stemningunni á HM nú þegar rúmur klukkutími er í fyrsta leik Íslands á mótinu og ræðum við fastagesti í Vin, athvarfi fyrir fólk með geðraskanir, sem segja áfangasigur hafa unnist í gær þegar ákveðið var að halda starfseminni áfram út árið. Þetta og fleira í stútfullum kvöldfréttatíma Stöðvar 2 á slaginu klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Sjá meira
Búist er við að Efling kynni tillögur að verkfallsaðgerðum upp úr helgi og gætu aðgerðir brostið á í kringum mánaðarmótin. Við ræðum við formann Eflingar í beinni útsendingu. Strætóbílstjóri sem varð fyrir því að gröfumaður sturtaði fullri skóflu af snjó yfir sig í gær segist slasaður eftir atvikið og hyggst kæra gröfumanninn fyrir tilraun til manndráps. Stúdentar segja skjóta skökku við að háskólaráðherra veiti milljörðum í nýsköpunarverkefni þegar háskólarnir nái ekki endum saman og geti ekki veitt stúdentum grunnþjónustu. Flennistórt ljósaskilti 10-11 í Austurstræti er ólöglegt og reikna má með að borgin láti fjarlægja það, eftir að kvartanir bárust vegna ljósmengunar. Þá fjöllum við um ráðstefnu sem nú fer fram um hugvíkkandi efni, verðum í beinni útsendingu frá stemningunni á HM nú þegar rúmur klukkutími er í fyrsta leik Íslands á mótinu og ræðum við fastagesti í Vin, athvarfi fyrir fólk með geðraskanir, sem segja áfangasigur hafa unnist í gær þegar ákveðið var að halda starfseminni áfram út árið. Þetta og fleira í stútfullum kvöldfréttatíma Stöðvar 2 á slaginu klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Sjá meira