Kvöldfréttir Stöðvar 2 Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 12. janúar 2023 18:00 Telma Lucinda Tómasson les fréttir klukkan 18:30. Vinnumálastofnun hefur hýst hælisleitendur í Grindavík þrátt fyrir mótmæli bæjaryfirvalda. Bæjarráð hefur beint því til skipulags og byggingarfulltrúa að kanna hvort bærinn geti stöðvað starfsemina. Við fjöllum um málið. Búist er við að Efling kynni tillögur að verkfallsaðgerðum upp úr helgi og gætu aðgerðir brostið á í kringum mánaðarmótin. Við ræðum við formann Eflingar í beinni útsendingu. Strætóbílstjóri sem varð fyrir því að gröfumaður sturtaði fullri skóflu af snjó yfir sig í gær segist slasaður eftir atvikið og hyggst kæra gröfumanninn fyrir tilraun til manndráps. Stúdentar segja skjóta skökku við að háskólaráðherra veiti milljörðum í nýsköpunarverkefni þegar háskólarnir nái ekki endum saman og geti ekki veitt stúdentum grunnþjónustu. Flennistórt ljósaskilti 10-11 í Austurstræti er ólöglegt og reikna má með að borgin láti fjarlægja það, eftir að kvartanir bárust vegna ljósmengunar. Þá fjöllum við um ráðstefnu sem nú fer fram um hugvíkkandi efni, verðum í beinni útsendingu frá stemningunni á HM nú þegar rúmur klukkutími er í fyrsta leik Íslands á mótinu og ræðum við fastagesti í Vin, athvarfi fyrir fólk með geðraskanir, sem segja áfangasigur hafa unnist í gær þegar ákveðið var að halda starfseminni áfram út árið. Þetta og fleira í stútfullum kvöldfréttatíma Stöðvar 2 á slaginu klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Búist er við að Efling kynni tillögur að verkfallsaðgerðum upp úr helgi og gætu aðgerðir brostið á í kringum mánaðarmótin. Við ræðum við formann Eflingar í beinni útsendingu. Strætóbílstjóri sem varð fyrir því að gröfumaður sturtaði fullri skóflu af snjó yfir sig í gær segist slasaður eftir atvikið og hyggst kæra gröfumanninn fyrir tilraun til manndráps. Stúdentar segja skjóta skökku við að háskólaráðherra veiti milljörðum í nýsköpunarverkefni þegar háskólarnir nái ekki endum saman og geti ekki veitt stúdentum grunnþjónustu. Flennistórt ljósaskilti 10-11 í Austurstræti er ólöglegt og reikna má með að borgin láti fjarlægja það, eftir að kvartanir bárust vegna ljósmengunar. Þá fjöllum við um ráðstefnu sem nú fer fram um hugvíkkandi efni, verðum í beinni útsendingu frá stemningunni á HM nú þegar rúmur klukkutími er í fyrsta leik Íslands á mótinu og ræðum við fastagesti í Vin, athvarfi fyrir fólk með geðraskanir, sem segja áfangasigur hafa unnist í gær þegar ákveðið var að halda starfseminni áfram út árið. Þetta og fleira í stútfullum kvöldfréttatíma Stöðvar 2 á slaginu klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira