Riverdance-dansarinn Michael Flatley með krabbamein Atli Ísleifsson skrifar 12. janúar 2023 15:30 Michael Flatley árið 2015. Getty Bandaríski dansarinn og danshöfundurinn Michael Flatley hefur gengist undir aðgerð vegna „skæðs krabbameins“. Flatley greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni í gær. Þar segist hann njóta aðhlynningar stórkostlegs teymis lækna og að hann muni ekki gefa nánari upplýsingar um málið að svo stöddu. Hinn 64 ára Flatley varð heimsfrægur með Riverdance-dansatriðinu sem vakti gríðarlega athygli í Eurovision-keppninni í Point-leikhúsinu í Dublin á Írlandi árið 1994. Flatley var sjálfur höfundur atriðisins sem stóð í sjö mínútur og skartaði þeim Flatley og Jean Butler í aðalhlutverkum þó að mikill fjöldi dansara hafi tekið þátt. Í kjölfar vinsælda atriðisins var gerð heil sýning sem sýnd fyrir fullu húsi í leikhúsinu um margra ára skeið. Flatley greindist með húðkrabbamein árið 2003 og gekkst á sínum tíma undir aðgerð vegna þess. View this post on Instagram A post shared by Michael Flatley (@michaelflatleyofficial) Hollywood Dans Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Flatley greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni í gær. Þar segist hann njóta aðhlynningar stórkostlegs teymis lækna og að hann muni ekki gefa nánari upplýsingar um málið að svo stöddu. Hinn 64 ára Flatley varð heimsfrægur með Riverdance-dansatriðinu sem vakti gríðarlega athygli í Eurovision-keppninni í Point-leikhúsinu í Dublin á Írlandi árið 1994. Flatley var sjálfur höfundur atriðisins sem stóð í sjö mínútur og skartaði þeim Flatley og Jean Butler í aðalhlutverkum þó að mikill fjöldi dansara hafi tekið þátt. Í kjölfar vinsælda atriðisins var gerð heil sýning sem sýnd fyrir fullu húsi í leikhúsinu um margra ára skeið. Flatley greindist með húðkrabbamein árið 2003 og gekkst á sínum tíma undir aðgerð vegna þess. View this post on Instagram A post shared by Michael Flatley (@michaelflatleyofficial)
Hollywood Dans Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira