Mun fleiri fá skorpulifur vegna áfengisneyslu Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. janúar 2023 20:01 Skorpulifur er vaxandi vandmál hér á landi en nýgengi hefur margfaldast síðast liðin ár og aukin þörf verður fyrir lifrarígræðslu á næstu árum. Áfengisneysla er helsti orsakavaldurinn að mati lifrarlæknis. Mikil neysla áfengra drykkja getur haft margvísleg áhrif en áfengisneysla þjóðarinnar hefur aukist undanfarin ár. Sigurður Ólafsson, meltingar- og lifrarlæknir, segir tíðni skorpulifur hafa aukist mikið undanfarin ár. Hann og aðrir læknar hafi gert rannsókn á nýgengi skorpulifur á árunum 2010-2015 og borið saman við aðra eldri rannsókn frá árinu 2003. þróunin hafi svo haldið áfram á sömu braut. „Á fyrra tímabilinu voru rúmlega þrír einstaklingar fyrir hverja hundrað þúsund íbúa sem greindust á ári. Á seinna tímabilinu, tíu. þannig að þreföldun. Það sem meira er að síðan þessi rannsókn var gerð höfum við séð áframhaldandi aukningu á nýgengi skorpulifrar. á þessu tímabili 2010-2015 voru þetta 30 einstaklingar á ári. Núna erum við að sjá í kringum fimmtíu svo það er stöðug aukning og áframhaldandi.“ En hvað er skorpulifur? „Það sem gerist er að við áreiti og sífellt áreiti og bólgur í lifrinni þá myndast örvefur og lokastigið er mjög mikill örvefur þar sem lifrin verður hnútótt og eitt hesli.“ Sigurður varar við aukinni áfengisneyslu hjá þjóðinni. „Það náttúrulega hefur komið fram að það er sívaxandi áfengisneysla í landinu og vaxandi áfengisneysla mun þýða vaxandi tíðni skorpulifrar og ýmissa annarra kvilla.“ Og þetta mun hafa afleiðingar. „Við munum sjá vaxandi þörf fyrir lifrarígræðslu með vaxandi fjölda einstaklinga með skorpulifur. Það er enginn vafi á því.“ Áfengi og tóbak Heilsa Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Sjá meira
Mikil neysla áfengra drykkja getur haft margvísleg áhrif en áfengisneysla þjóðarinnar hefur aukist undanfarin ár. Sigurður Ólafsson, meltingar- og lifrarlæknir, segir tíðni skorpulifur hafa aukist mikið undanfarin ár. Hann og aðrir læknar hafi gert rannsókn á nýgengi skorpulifur á árunum 2010-2015 og borið saman við aðra eldri rannsókn frá árinu 2003. þróunin hafi svo haldið áfram á sömu braut. „Á fyrra tímabilinu voru rúmlega þrír einstaklingar fyrir hverja hundrað þúsund íbúa sem greindust á ári. Á seinna tímabilinu, tíu. þannig að þreföldun. Það sem meira er að síðan þessi rannsókn var gerð höfum við séð áframhaldandi aukningu á nýgengi skorpulifrar. á þessu tímabili 2010-2015 voru þetta 30 einstaklingar á ári. Núna erum við að sjá í kringum fimmtíu svo það er stöðug aukning og áframhaldandi.“ En hvað er skorpulifur? „Það sem gerist er að við áreiti og sífellt áreiti og bólgur í lifrinni þá myndast örvefur og lokastigið er mjög mikill örvefur þar sem lifrin verður hnútótt og eitt hesli.“ Sigurður varar við aukinni áfengisneyslu hjá þjóðinni. „Það náttúrulega hefur komið fram að það er sívaxandi áfengisneysla í landinu og vaxandi áfengisneysla mun þýða vaxandi tíðni skorpulifrar og ýmissa annarra kvilla.“ Og þetta mun hafa afleiðingar. „Við munum sjá vaxandi þörf fyrir lifrarígræðslu með vaxandi fjölda einstaklinga með skorpulifur. Það er enginn vafi á því.“
Áfengi og tóbak Heilsa Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Sjá meira