Nú er hægt að nálgast vegabréfsupplýsingar rafrænt Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 11. janúar 2023 12:39 Núna þarf ekki ekkui lengur að muna vegabréfsnúmer og gildistíma. Vísir/Stefán Íslendingum gefst nú kostur á að nálgast vegabréfsupplýsingar sínar og barna sinna inni á Ísland.is. Um er að ræða samstarfsverkefni Stafræns Íslands, Þjóðskrár og Sýslumanna. Undir skírteini á Mínum síðum á Ísland.is geta einstaklingar fundið upplýsingar um vegabréf sitt og einnig upplýsingar um vegabréf barna sem eru í forsjá viðkomandi. Þar birtast almennar upplýsingar eins og nafn, kyn, númer vegabréfs og gildistími þess. Þetta mun auðvelda fólki að nálgast upplýsingar úr sínu vegabréfi eða barna í sinni forsjá, til dæmis þegar á að bóka á flug. Áfram þarf að vera með vegabréf sitt þegar ferðast er og ekki hægt að nota sem upplýsingasíðu sem skilríki. Síðar á árinu verður hægt að forskrá umsóknir um vegabréf og inna af greiðslu á Ísland.is áður en farið er í myndatöku hjá sýslumanni. Einnig verður hægt að staðfesta forsjá með rafrænum hætti milli forsjáraðila. Í því felast aukin þægindi fyrir forsjáraðila sem búa til dæmis sitthvorum landshluta eða af öðrum ástæðum geta ekki báðir komið á umsóknarstað með barni sínu. Ferðalög Stafræn þróun Vegabréf Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Undir skírteini á Mínum síðum á Ísland.is geta einstaklingar fundið upplýsingar um vegabréf sitt og einnig upplýsingar um vegabréf barna sem eru í forsjá viðkomandi. Þar birtast almennar upplýsingar eins og nafn, kyn, númer vegabréfs og gildistími þess. Þetta mun auðvelda fólki að nálgast upplýsingar úr sínu vegabréfi eða barna í sinni forsjá, til dæmis þegar á að bóka á flug. Áfram þarf að vera með vegabréf sitt þegar ferðast er og ekki hægt að nota sem upplýsingasíðu sem skilríki. Síðar á árinu verður hægt að forskrá umsóknir um vegabréf og inna af greiðslu á Ísland.is áður en farið er í myndatöku hjá sýslumanni. Einnig verður hægt að staðfesta forsjá með rafrænum hætti milli forsjáraðila. Í því felast aukin þægindi fyrir forsjáraðila sem búa til dæmis sitthvorum landshluta eða af öðrum ástæðum geta ekki báðir komið á umsóknarstað með barni sínu.
Ferðalög Stafræn þróun Vegabréf Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira