Baðst afsökunar á heimsku sinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2023 13:30 Quay Walker hleypur af velli eftir að hafa verið sendur snemma í sturtu. AP/Matt Ludtke Green Bay Packers missti af úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir óvænt tap á heimavelli á móti Detroit Lions í lokaumferðinni en tímabil eins leikmanns liðsins endaði þó nokkru fyrr. Nýliðinn Quay Walker var rekinn í sturtu í leiknum á móti Detroit fyrir að hrinda starfsmanni úr læknaliði Ljónanna. Walker er 22 ára, 193 sentimetra og 109 kílóa leikmaður í varnarlínu Packers-liðsins. Hann var valinn númer 22 í fyrstu umferð síðasta nýliðavals. Quay Walker shoved a non player earlier this season, too pic.twitter.com/ZPgkS92es3— zach ragan (@zachTNT) January 9, 2023 Walker sér mikið eftir öllu saman og baðst afsökunar á samfélagsmiðlum. „Ég vil biðjast afsökunar á því sem gerðist á sunnudagskvöldið. Ég lét tilfinningarnar mínar hlaupa með mig í gönur og tek fulla ábyrgð á því að hafa tekið þessa heimsku ákvörðun,“ skrifaði Quay Walker. „Eftir á spurði ég sjálfan mig af hverju ég gerði það sem ég gerði þegar sjúkraþjálfarinn var bara að vinna vinnuna sína. Ég hafði rangt fyrir mér,“ skrifaði Walker. „Ég geri mér grein fyrir því að ég get búist við afleiðingum af ákvörðun minni og hún er þegar farin að kosta mig,“ skrifaði Walker. Þetta var í annað skiptið í vetur sem Quay Walker er rekinn af velli. Hann sló líka til starfsmann Buffalo Bills fyrr í vetur. Þetta er í fyrsta sinn í 23 ár sem leikmaður í NFL fær tvo brottbrottrekstra á sömu leiktíð. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá fór hann grátandi af velli mjög ósáttur með sjálfsn sig. Quay Walker is seen crying after being ejected for shoving a member of the Detroit Lions s athletic team pic.twitter.com/ltelTfSwQ9— Main Team (@MainTeamSports) January 9, 2023 NFL Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjá meira
Nýliðinn Quay Walker var rekinn í sturtu í leiknum á móti Detroit fyrir að hrinda starfsmanni úr læknaliði Ljónanna. Walker er 22 ára, 193 sentimetra og 109 kílóa leikmaður í varnarlínu Packers-liðsins. Hann var valinn númer 22 í fyrstu umferð síðasta nýliðavals. Quay Walker shoved a non player earlier this season, too pic.twitter.com/ZPgkS92es3— zach ragan (@zachTNT) January 9, 2023 Walker sér mikið eftir öllu saman og baðst afsökunar á samfélagsmiðlum. „Ég vil biðjast afsökunar á því sem gerðist á sunnudagskvöldið. Ég lét tilfinningarnar mínar hlaupa með mig í gönur og tek fulla ábyrgð á því að hafa tekið þessa heimsku ákvörðun,“ skrifaði Quay Walker. „Eftir á spurði ég sjálfan mig af hverju ég gerði það sem ég gerði þegar sjúkraþjálfarinn var bara að vinna vinnuna sína. Ég hafði rangt fyrir mér,“ skrifaði Walker. „Ég geri mér grein fyrir því að ég get búist við afleiðingum af ákvörðun minni og hún er þegar farin að kosta mig,“ skrifaði Walker. Þetta var í annað skiptið í vetur sem Quay Walker er rekinn af velli. Hann sló líka til starfsmann Buffalo Bills fyrr í vetur. Þetta er í fyrsta sinn í 23 ár sem leikmaður í NFL fær tvo brottbrottrekstra á sömu leiktíð. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá fór hann grátandi af velli mjög ósáttur með sjálfsn sig. Quay Walker is seen crying after being ejected for shoving a member of the Detroit Lions s athletic team pic.twitter.com/ltelTfSwQ9— Main Team (@MainTeamSports) January 9, 2023
NFL Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjá meira