Roberto Martinez tekur við portúgalska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2023 13:07 Roberto Martinez hélt tryggð við Eden Hazard hjá belgíska landsliðinu en hvað gerir hann með Cristiano Ronaldo? Getty/Joosep Martinson Roberto Martinez, fyrrum þjálfari Belga, er tekinn við sem þjálfari portúgalska landsliðsins. Portúgalska sambandið staðfesti þetta á sínum miðlum. Hinn 49 ára gamli Spánverji var því ekki lengi atvinnulaus eftir að hann hætti með belgíska landsliðið eftir heimsmeistaramótið í desember. Það verður því undir Martinez komið að ákveða framtíð Cristiano Ronaldo í landsliðstreyjunni. Um novo ao serviço de Portugal : bem-vindo, Mister Roberto Martínez! #VesteABandeiraA new at service: welcome, Coach Roberto Martínez! #WearTheFlag pic.twitter.com/TCDe3yzJr9— Portugal (@selecaoportugal) January 9, 2023 Martinez tekur við starfi Fernando Santos sem hætti með portúgalska landsliðið eftir að það datt óvænt út á móti Marokkó í átta liða úrslitum HM í Katar. Hann hafði áður hent Ronaldo út úr byrjunarliðinu. Áður en Martinez gerðist landsliðsþjálfari Belga árið 2016 þá hafði hann stýrt ensku liðunum Everton og Wigan. Martinez var með landslið Belga í sex ár og kom því meðal annars upp í efsta sæti FIFA-listans og í þriðja sæti á HM í Rússlandi 2018. Belgar unnu EM 2024 í Þýskalandi Portúgal Portúgalski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Hinn 49 ára gamli Spánverji var því ekki lengi atvinnulaus eftir að hann hætti með belgíska landsliðið eftir heimsmeistaramótið í desember. Það verður því undir Martinez komið að ákveða framtíð Cristiano Ronaldo í landsliðstreyjunni. Um novo ao serviço de Portugal : bem-vindo, Mister Roberto Martínez! #VesteABandeiraA new at service: welcome, Coach Roberto Martínez! #WearTheFlag pic.twitter.com/TCDe3yzJr9— Portugal (@selecaoportugal) January 9, 2023 Martinez tekur við starfi Fernando Santos sem hætti með portúgalska landsliðið eftir að það datt óvænt út á móti Marokkó í átta liða úrslitum HM í Katar. Hann hafði áður hent Ronaldo út úr byrjunarliðinu. Áður en Martinez gerðist landsliðsþjálfari Belga árið 2016 þá hafði hann stýrt ensku liðunum Everton og Wigan. Martinez var með landslið Belga í sex ár og kom því meðal annars upp í efsta sæti FIFA-listans og í þriðja sæti á HM í Rússlandi 2018. Belgar unnu
EM 2024 í Þýskalandi Portúgal Portúgalski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira