Rekinn klukkutímum eftir að hafa unnið leikinn sem hann „mátti ekki“ vinna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2023 16:30 Lovie Smith stýrði liði Houston Texans í síðasta sinn í sigri á Indianapolis Colts í gær. AP/Darron Cummings Houston Texans vann dramatískan 32-31 sigur á Indianapolis Colts í lokaleik NFL tímabilsins í gær en þjálfarinn var engu að síður rekinn aðeins nokkrum klukkutímum eftir leikinn. Lovie Smith vann nefnilega leikinn sem hann mátti helst ekki vinna. The #Texans have fired coach Lovie Smith, per me and @MikeGarafolo. Another one-and-done in Houston. pic.twitter.com/1Ld7PxCGUq— Ian Rapoport (@RapSheet) January 9, 2023 Sigurinn í gær þýðir að Houston Texans fær ekki fyrsta valrétt í nýliðavalinu í vor en hann fór yfir til Chicago Bears liðsins eftir þessi úrslit. Liðið með lakasta árangurinn á leiktíðinni fær að velja fyrst í nýliðavalinu. Lovie Smith on the ramifications that a win against the Colts could do towards the No. 1 overall pick. I like this answer fwiw. pic.twitter.com/ofrZRfxp58— DJ Bien-Aime (@Djbienaime) January 2, 2023 Chicago tapaði sínum leik og datt niður í þetta „eftirsótta“ neðsta sæti. Texans endaði tímabilið ágætlega og hafði bitið frá sér í fjórum af síðustu fimm leikjum. The Houston Texans have fired Lovie Smith after 1 year. Using 2 Black Head Coaches to tank and then firing them after 1 year shouldn t sit right with anyone.— Robert Griffin III (@RGIII) January 9, 2023 Texans vann samt aðeins þrjá leiki á leiktíðinni og annað árið í röð þarf þjálfari liðsins að taka pokann sinn eftir tímabilið. David Culley var rekinn í janúar í fyrra en Lovie Smitt hafði verið varnarþjálfari og aðstoðarþjálfari hans. Eins og sjá má hér fyrir ofan og neðan þá voru margir mjög ósáttir með framgöngu Houston Texans. Hiring Lovie Smith to an extremely untalented Texans team was only done to save face, checklist the Rooney rule, and erase the racial accusations it faced less than a year ago. And to fire him less than a year into rebuilding its franchise shows they are full of crap. Crazy!— Fred Taylor (@FredTaylorMade) January 9, 2023 NFL Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Leik lokið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Í beinni: Grótta - Haukar | Tvö lið í basli FH-ingar í fínum gír án Arons Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Sjá meira
Lovie Smith vann nefnilega leikinn sem hann mátti helst ekki vinna. The #Texans have fired coach Lovie Smith, per me and @MikeGarafolo. Another one-and-done in Houston. pic.twitter.com/1Ld7PxCGUq— Ian Rapoport (@RapSheet) January 9, 2023 Sigurinn í gær þýðir að Houston Texans fær ekki fyrsta valrétt í nýliðavalinu í vor en hann fór yfir til Chicago Bears liðsins eftir þessi úrslit. Liðið með lakasta árangurinn á leiktíðinni fær að velja fyrst í nýliðavalinu. Lovie Smith on the ramifications that a win against the Colts could do towards the No. 1 overall pick. I like this answer fwiw. pic.twitter.com/ofrZRfxp58— DJ Bien-Aime (@Djbienaime) January 2, 2023 Chicago tapaði sínum leik og datt niður í þetta „eftirsótta“ neðsta sæti. Texans endaði tímabilið ágætlega og hafði bitið frá sér í fjórum af síðustu fimm leikjum. The Houston Texans have fired Lovie Smith after 1 year. Using 2 Black Head Coaches to tank and then firing them after 1 year shouldn t sit right with anyone.— Robert Griffin III (@RGIII) January 9, 2023 Texans vann samt aðeins þrjá leiki á leiktíðinni og annað árið í röð þarf þjálfari liðsins að taka pokann sinn eftir tímabilið. David Culley var rekinn í janúar í fyrra en Lovie Smitt hafði verið varnarþjálfari og aðstoðarþjálfari hans. Eins og sjá má hér fyrir ofan og neðan þá voru margir mjög ósáttir með framgöngu Houston Texans. Hiring Lovie Smith to an extremely untalented Texans team was only done to save face, checklist the Rooney rule, and erase the racial accusations it faced less than a year ago. And to fire him less than a year into rebuilding its franchise shows they are full of crap. Crazy!— Fred Taylor (@FredTaylorMade) January 9, 2023
NFL Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Leik lokið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Í beinni: Grótta - Haukar | Tvö lið í basli FH-ingar í fínum gír án Arons Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Sjá meira