Kevin Durant meiddist á hné Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2023 12:30 Kevin Durant ofg félagar í Brooklyn Nets hafa verið á mikilli sigurgöngu síðustu vikur. Getty/Michael Reaves Kevin Durant fer í myndatöku í dag eftir að hafa meiðst á hné í sigurleik Brooklyn Nets á Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta í gær. Durant meiddist á hægra hné þegar 1:05 voru eftir af þriðja leikhlutanum. Hann fer væntanlega í segulómun í dag. An MRI has been scheduled for Monday to find out how long K.D. will miss https://t.co/BliVoRHA9j— MARCA in English (@MARCAinENGLISH) January 9, 2023 Jimmy Butler, leikmaður Miami, datt aftur á bak á hné Durant. Durant lá niðri um dágóða stund en hélt svo áfram leik. Durant hélt hins vegar áfram að nudda hnéð og var tekinn af velli þegar Brooklyn Nets tók leikhlé þrjátíu sekúndum síðar. „Ég var þarna rétt hjá þessu og svona atvik eru óhugnanleg,“ sagði Kyrie Irving, liðsfélagi Durant hjá Brooklyn Nets. The Nets say that Kevin Durant is OUT for the remainder of Nets-Heat due to a right knee injury after Jimmy Butler fell on his knee on this play.Prayers up to KD pic.twitter.com/v0PPP9Hfe1— ClutchPoints (@ClutchPointsApp) January 9, 2023 „Ég er þakklátur fyrir allan tímann sem hann hefur eytt í líkamsræktarsalnum og með því er líkaminn hans klár í margt og gat bjargað honum frá einhverju enn verra,“ sagði Irving sem sagðist vera bjartsýnn á það að meiðslin væru ekki alvarleg. Nets liðið hefur unnið átján af síðustu tuttugu leikjum sínum eða síðan að Kyrie Irving kom aftur inn í liðið. Durant er með 30,0 stig, 6,8 fráköst og 5,4 stoðsendingar að meðaltali í leik á þessu tímabili. Durant hefur áður meiðst á hné en hann missti af einum og hálfum mánuði í byrjun árs í fyrra eftir að hafa meiðst á hné. Án Durant í fyrra þá tapaði Brooklyn liðið 17 af 22 leik sínum þar á meðal ellefu leikjum í röð. Re: Kevin Durant: When Butler falls into KD, it loads his knee with a valgus force. This mechanism of injury stresses the medial collateral ligament (MCL). Durant has endured two other MCL sprains in the opposite knee. He missed 19 games in 2016-17 and 21 games in 2021-22.— Jeff Stotts (@InStreetClothes) January 9, 2023 NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskot sitt Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira
Durant meiddist á hægra hné þegar 1:05 voru eftir af þriðja leikhlutanum. Hann fer væntanlega í segulómun í dag. An MRI has been scheduled for Monday to find out how long K.D. will miss https://t.co/BliVoRHA9j— MARCA in English (@MARCAinENGLISH) January 9, 2023 Jimmy Butler, leikmaður Miami, datt aftur á bak á hné Durant. Durant lá niðri um dágóða stund en hélt svo áfram leik. Durant hélt hins vegar áfram að nudda hnéð og var tekinn af velli þegar Brooklyn Nets tók leikhlé þrjátíu sekúndum síðar. „Ég var þarna rétt hjá þessu og svona atvik eru óhugnanleg,“ sagði Kyrie Irving, liðsfélagi Durant hjá Brooklyn Nets. The Nets say that Kevin Durant is OUT for the remainder of Nets-Heat due to a right knee injury after Jimmy Butler fell on his knee on this play.Prayers up to KD pic.twitter.com/v0PPP9Hfe1— ClutchPoints (@ClutchPointsApp) January 9, 2023 „Ég er þakklátur fyrir allan tímann sem hann hefur eytt í líkamsræktarsalnum og með því er líkaminn hans klár í margt og gat bjargað honum frá einhverju enn verra,“ sagði Irving sem sagðist vera bjartsýnn á það að meiðslin væru ekki alvarleg. Nets liðið hefur unnið átján af síðustu tuttugu leikjum sínum eða síðan að Kyrie Irving kom aftur inn í liðið. Durant er með 30,0 stig, 6,8 fráköst og 5,4 stoðsendingar að meðaltali í leik á þessu tímabili. Durant hefur áður meiðst á hné en hann missti af einum og hálfum mánuði í byrjun árs í fyrra eftir að hafa meiðst á hné. Án Durant í fyrra þá tapaði Brooklyn liðið 17 af 22 leik sínum þar á meðal ellefu leikjum í röð. Re: Kevin Durant: When Butler falls into KD, it loads his knee with a valgus force. This mechanism of injury stresses the medial collateral ligament (MCL). Durant has endured two other MCL sprains in the opposite knee. He missed 19 games in 2016-17 and 21 games in 2021-22.— Jeff Stotts (@InStreetClothes) January 9, 2023
NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskot sitt Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira