Gangast við miklum fjölda smita en ekki fjölda dauðsfalla Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. janúar 2023 07:30 Ráðherra lýðheilsu í Taílandi tók vel á móti ferðamönnum frá Kína í morgun, eftir að aðgerðum á landamærum Kína var aflétt. AP/Sakchai Lalit Nærri 90 prósent íbúa í þriðja fjölmennasta héraði Kína hafa greinst með Covid-19, að sögn yfirmanns heilbrigðismála. Þetta þýðir að um 88,5 milljónir manna í héraðinu hafi veikst. Kan Quancheng segir heimsóknir á svokölluð „hita-klíník“ hafa náð hámarki 19. desember en hafa fækkað síðan þá. Kínverjar opnuðu landamæri sín í gær eftir að mikil mótmæli urðu til þess að stjórnvöld féllu frá fyrri stefnu sinni um „núll Covid“. Gert er ráð fyrir að greiningum muni fjölga mikið á næstunni, þegar Kínverjar fagna nýju ári og milljónir ferðast frá borgum landsins út á landsbyggðina til að heimsækja ástvini. Samkvæmt opinberum gögnum ferðuðust 34,7 milljónir manna innanlands á laugardag. Afléttingar á landamærunum eru sagðar munu verða til þess að mun fleiri ferðist út fyrir landsteinana og mörg ríki hafa gripið til þess ráðs að krefjast neikvæðrar niðurstöðu úr skimun áður en ferðalöngum frá Kína er hleypt inn í landið. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir faraldurinn í Kína mun umfangsmeiri en opinberar tölur gefa til kynna og sérfræðingar spá því að allt að milljón manns muni deyja af völdum farsóttarinnar á þessu ári. Kínverjar hafa hingað til aðeins viðurkennt 5.200 dauðsföll af völdum veirunnar. „Lífið heldur áfram á ný!“ sagði í ritstjórnargrein fréttablaðs Kommúnistaflokksins um helgina, þar sem aðgerðir stjórnvalda voru mærðar. Þær voru sagðar hafa miðað að því áður að koma í veg fyrir smit en nú væri markmiðið að takmarka alvarleg veikindi. „Í dag er veiran veik, við erum sterkari,“ sagði í greininni. Kína Ferðalög Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira
Kan Quancheng segir heimsóknir á svokölluð „hita-klíník“ hafa náð hámarki 19. desember en hafa fækkað síðan þá. Kínverjar opnuðu landamæri sín í gær eftir að mikil mótmæli urðu til þess að stjórnvöld féllu frá fyrri stefnu sinni um „núll Covid“. Gert er ráð fyrir að greiningum muni fjölga mikið á næstunni, þegar Kínverjar fagna nýju ári og milljónir ferðast frá borgum landsins út á landsbyggðina til að heimsækja ástvini. Samkvæmt opinberum gögnum ferðuðust 34,7 milljónir manna innanlands á laugardag. Afléttingar á landamærunum eru sagðar munu verða til þess að mun fleiri ferðist út fyrir landsteinana og mörg ríki hafa gripið til þess ráðs að krefjast neikvæðrar niðurstöðu úr skimun áður en ferðalöngum frá Kína er hleypt inn í landið. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir faraldurinn í Kína mun umfangsmeiri en opinberar tölur gefa til kynna og sérfræðingar spá því að allt að milljón manns muni deyja af völdum farsóttarinnar á þessu ári. Kínverjar hafa hingað til aðeins viðurkennt 5.200 dauðsföll af völdum veirunnar. „Lífið heldur áfram á ný!“ sagði í ritstjórnargrein fréttablaðs Kommúnistaflokksins um helgina, þar sem aðgerðir stjórnvalda voru mærðar. Þær voru sagðar hafa miðað að því áður að koma í veg fyrir smit en nú væri markmiðið að takmarka alvarleg veikindi. „Í dag er veiran veik, við erum sterkari,“ sagði í greininni.
Kína Ferðalög Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira