Gvardiol dreymdi um að spila fyrir Liverpool Atli Arason skrifar 8. janúar 2023 12:00 Joško Gvardiol í leik með Króatíu á HM í Katar. Getty Images Joško Gvardiol, leikmaður RB Leipzig, segist hafa dreymt um að spila fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni þegar hann var yngri. „Það væri klárlega Liverpool. Þegar ég var lítill þá horfði ég á flest alla Liverpool leiki með pabba mínum. Það er félag sem á sér stað í hjarta mínu,“ svaraði Gvardiol í viðtali við króatíska miðilinn Danas, aðspurður að því hvaða knattspyrnufélag hinn 10 ára Gvardiol myndi vilja spila fyrir. Gvardiol er einn af eftirsóttustu varnarmönnum heimsfótboltans í dag eftir frábæra frammistöðu með króatíska landsliðinu á HM í Katar. Gvardiol hefur verið orðaður við hin ýmsu lið en mest við spænska risann Real Madrid sem og ensku liðin Chelsea og Manchester City. Leikmaðurinn var nálægt því að ganga til liðs við Chelsea síðasta sumar en ákvað frekar að skrifa undir nýjan samning við Leipzig. „Þeir [Chelsea] gáfust ekki upp en það var ákveðið að reyna frekar á þetta í vetur og núna er veturinn kominn og við verðum að bíða og sjá hvað gerist. Það er enn þá nægur tími til stefnu,“ bætti Gvardiol við, sem er staðráðinn í því að spila í ensku úrvalsdeildinni einn daginn. „Ég hef heillast af ensku úrvalsdeildinni síðan ég var krakki en við vitum öll hvernig deild það er. Ég veit ekki hvort ég sé nógu þroskaður enn þá til að vera tilbúinn fyrir ensku úrvalsdeildina en við verðum bara að sjá til,“ sagði Joško Gvardiol, leikmaður RB Leipzig. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
„Það væri klárlega Liverpool. Þegar ég var lítill þá horfði ég á flest alla Liverpool leiki með pabba mínum. Það er félag sem á sér stað í hjarta mínu,“ svaraði Gvardiol í viðtali við króatíska miðilinn Danas, aðspurður að því hvaða knattspyrnufélag hinn 10 ára Gvardiol myndi vilja spila fyrir. Gvardiol er einn af eftirsóttustu varnarmönnum heimsfótboltans í dag eftir frábæra frammistöðu með króatíska landsliðinu á HM í Katar. Gvardiol hefur verið orðaður við hin ýmsu lið en mest við spænska risann Real Madrid sem og ensku liðin Chelsea og Manchester City. Leikmaðurinn var nálægt því að ganga til liðs við Chelsea síðasta sumar en ákvað frekar að skrifa undir nýjan samning við Leipzig. „Þeir [Chelsea] gáfust ekki upp en það var ákveðið að reyna frekar á þetta í vetur og núna er veturinn kominn og við verðum að bíða og sjá hvað gerist. Það er enn þá nægur tími til stefnu,“ bætti Gvardiol við, sem er staðráðinn í því að spila í ensku úrvalsdeildinni einn daginn. „Ég hef heillast af ensku úrvalsdeildinni síðan ég var krakki en við vitum öll hvernig deild það er. Ég veit ekki hvort ég sé nógu þroskaður enn þá til að vera tilbúinn fyrir ensku úrvalsdeildina en við verðum bara að sjá til,“ sagði Joško Gvardiol, leikmaður RB Leipzig.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira