Erfið færð og jafnvel ófært reynist spár réttar Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 7. janúar 2023 20:05 Vegagerðin hvetur fólk til þess að vera ekki á ferðinni þar sem veður er verst. Vísir/Vilhelm Ekkert ferðaveður verður á morgun þegar gular veðurviðvaranir taka gildi fyrir Breiðafjörð, Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og Norðurland eystra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Búast megi við snjókomu, skafrenningi og blindu á vegum á fyrrnefndum svæðum. Þá er athygli vakin á því að líkur séu á að snjóflóðahætta skapist á vegum á utanverðum Tröllaskaga og á Súðavíkurhlið en hér að neðan má sjá yfirlitsmynd vegna snjóflóðahættu frá Veðurstofunni. Frekari upplýsingar um snjóflóðahættu má nálgast með því að smella hér. Yfirlit yfir snjóflóðahættu næstu daga. Veðurstofan Þá hvetur Vegagerðin fólk til þess að vera ekki á ferðinni þar sem veður verður verst en líklegt sé að færð verði erfið á vegum og víða ófært á morgun, sunnudag og jafnvel fram eftir mánudegi reynist veðurspár réttar. Brýnt er fyrir aðilum í ferðaþjónustu að miðla upplýsingum um færð og veður til ferðamanna. Nánari upplýsingar um færð á vegum frá Vegagerðinni má nálgast með því að smella hér. Færð á vegum Veður Tengdar fréttir „Vúmp“ í snjónum og aukin snjóflóðahætta Búist er við því að snjóflóð geti fallið á þekktum stöðum næstu tvo daga en talsverð snjókoma er í kortunum ásamt hvassri norðlægri átt á Norðurlandi og Vestfjörðum. 7. janúar 2023 18:04 „Varasamt ferðaveður“ í dag Í dag er spáð allhvassri eða hvassri norðaustanátt og éljagangi á norðvestanverðu landinu. Varasamt ferðaveður og líkur á að færð spillist þar. Þá á að hvessa enn frekar á morgun, sunnudag, og eru gular viðvaranir í gildi á Norðurlandi. 7. janúar 2023 08:22 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Fleiri fréttir Hundur í hjólastól í Sandgerði Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Sjá meira
Búast megi við snjókomu, skafrenningi og blindu á vegum á fyrrnefndum svæðum. Þá er athygli vakin á því að líkur séu á að snjóflóðahætta skapist á vegum á utanverðum Tröllaskaga og á Súðavíkurhlið en hér að neðan má sjá yfirlitsmynd vegna snjóflóðahættu frá Veðurstofunni. Frekari upplýsingar um snjóflóðahættu má nálgast með því að smella hér. Yfirlit yfir snjóflóðahættu næstu daga. Veðurstofan Þá hvetur Vegagerðin fólk til þess að vera ekki á ferðinni þar sem veður verður verst en líklegt sé að færð verði erfið á vegum og víða ófært á morgun, sunnudag og jafnvel fram eftir mánudegi reynist veðurspár réttar. Brýnt er fyrir aðilum í ferðaþjónustu að miðla upplýsingum um færð og veður til ferðamanna. Nánari upplýsingar um færð á vegum frá Vegagerðinni má nálgast með því að smella hér.
Færð á vegum Veður Tengdar fréttir „Vúmp“ í snjónum og aukin snjóflóðahætta Búist er við því að snjóflóð geti fallið á þekktum stöðum næstu tvo daga en talsverð snjókoma er í kortunum ásamt hvassri norðlægri átt á Norðurlandi og Vestfjörðum. 7. janúar 2023 18:04 „Varasamt ferðaveður“ í dag Í dag er spáð allhvassri eða hvassri norðaustanátt og éljagangi á norðvestanverðu landinu. Varasamt ferðaveður og líkur á að færð spillist þar. Þá á að hvessa enn frekar á morgun, sunnudag, og eru gular viðvaranir í gildi á Norðurlandi. 7. janúar 2023 08:22 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Fleiri fréttir Hundur í hjólastól í Sandgerði Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Sjá meira
„Vúmp“ í snjónum og aukin snjóflóðahætta Búist er við því að snjóflóð geti fallið á þekktum stöðum næstu tvo daga en talsverð snjókoma er í kortunum ásamt hvassri norðlægri átt á Norðurlandi og Vestfjörðum. 7. janúar 2023 18:04
„Varasamt ferðaveður“ í dag Í dag er spáð allhvassri eða hvassri norðaustanátt og éljagangi á norðvestanverðu landinu. Varasamt ferðaveður og líkur á að færð spillist þar. Þá á að hvessa enn frekar á morgun, sunnudag, og eru gular viðvaranir í gildi á Norðurlandi. 7. janúar 2023 08:22