Erfið færð og jafnvel ófært reynist spár réttar Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 7. janúar 2023 20:05 Vegagerðin hvetur fólk til þess að vera ekki á ferðinni þar sem veður er verst. Vísir/Vilhelm Ekkert ferðaveður verður á morgun þegar gular veðurviðvaranir taka gildi fyrir Breiðafjörð, Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og Norðurland eystra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Búast megi við snjókomu, skafrenningi og blindu á vegum á fyrrnefndum svæðum. Þá er athygli vakin á því að líkur séu á að snjóflóðahætta skapist á vegum á utanverðum Tröllaskaga og á Súðavíkurhlið en hér að neðan má sjá yfirlitsmynd vegna snjóflóðahættu frá Veðurstofunni. Frekari upplýsingar um snjóflóðahættu má nálgast með því að smella hér. Yfirlit yfir snjóflóðahættu næstu daga. Veðurstofan Þá hvetur Vegagerðin fólk til þess að vera ekki á ferðinni þar sem veður verður verst en líklegt sé að færð verði erfið á vegum og víða ófært á morgun, sunnudag og jafnvel fram eftir mánudegi reynist veðurspár réttar. Brýnt er fyrir aðilum í ferðaþjónustu að miðla upplýsingum um færð og veður til ferðamanna. Nánari upplýsingar um færð á vegum frá Vegagerðinni má nálgast með því að smella hér. Færð á vegum Veður Tengdar fréttir „Vúmp“ í snjónum og aukin snjóflóðahætta Búist er við því að snjóflóð geti fallið á þekktum stöðum næstu tvo daga en talsverð snjókoma er í kortunum ásamt hvassri norðlægri átt á Norðurlandi og Vestfjörðum. 7. janúar 2023 18:04 „Varasamt ferðaveður“ í dag Í dag er spáð allhvassri eða hvassri norðaustanátt og éljagangi á norðvestanverðu landinu. Varasamt ferðaveður og líkur á að færð spillist þar. Þá á að hvessa enn frekar á morgun, sunnudag, og eru gular viðvaranir í gildi á Norðurlandi. 7. janúar 2023 08:22 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Sjá meira
Búast megi við snjókomu, skafrenningi og blindu á vegum á fyrrnefndum svæðum. Þá er athygli vakin á því að líkur séu á að snjóflóðahætta skapist á vegum á utanverðum Tröllaskaga og á Súðavíkurhlið en hér að neðan má sjá yfirlitsmynd vegna snjóflóðahættu frá Veðurstofunni. Frekari upplýsingar um snjóflóðahættu má nálgast með því að smella hér. Yfirlit yfir snjóflóðahættu næstu daga. Veðurstofan Þá hvetur Vegagerðin fólk til þess að vera ekki á ferðinni þar sem veður verður verst en líklegt sé að færð verði erfið á vegum og víða ófært á morgun, sunnudag og jafnvel fram eftir mánudegi reynist veðurspár réttar. Brýnt er fyrir aðilum í ferðaþjónustu að miðla upplýsingum um færð og veður til ferðamanna. Nánari upplýsingar um færð á vegum frá Vegagerðinni má nálgast með því að smella hér.
Færð á vegum Veður Tengdar fréttir „Vúmp“ í snjónum og aukin snjóflóðahætta Búist er við því að snjóflóð geti fallið á þekktum stöðum næstu tvo daga en talsverð snjókoma er í kortunum ásamt hvassri norðlægri átt á Norðurlandi og Vestfjörðum. 7. janúar 2023 18:04 „Varasamt ferðaveður“ í dag Í dag er spáð allhvassri eða hvassri norðaustanátt og éljagangi á norðvestanverðu landinu. Varasamt ferðaveður og líkur á að færð spillist þar. Þá á að hvessa enn frekar á morgun, sunnudag, og eru gular viðvaranir í gildi á Norðurlandi. 7. janúar 2023 08:22 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Sjá meira
„Vúmp“ í snjónum og aukin snjóflóðahætta Búist er við því að snjóflóð geti fallið á þekktum stöðum næstu tvo daga en talsverð snjókoma er í kortunum ásamt hvassri norðlægri átt á Norðurlandi og Vestfjörðum. 7. janúar 2023 18:04
„Varasamt ferðaveður“ í dag Í dag er spáð allhvassri eða hvassri norðaustanátt og éljagangi á norðvestanverðu landinu. Varasamt ferðaveður og líkur á að færð spillist þar. Þá á að hvessa enn frekar á morgun, sunnudag, og eru gular viðvaranir í gildi á Norðurlandi. 7. janúar 2023 08:22