Yfir 90% Íslendinga telja sig vera góð að kyssa Smitten 6. janúar 2023 15:19 Íslenska stefnumótaforritið Smitten fimmfaldaði fjölda notenda á síðasta ári en fyrirtækið tryggði sér 10 milljóna dala fjárfestingu, eða 1,4 milljarða króna. Smitten hefur formlega hafið starfsemi á tveimur nýjum mörkuðum, Svíþjóð og Bretlandi, sem bætast í hópinn með Íslandi og Danmörku. Einnig hefur stefnumótaforritið haldið skemmtilega viðburði á árinu sem leið, og má þar helst nefna hraðstefnumót og útgáfupartý fyrsta Smitten drykksins LÖV Potion: Liquid Courage. Þá er gaman að segja frá því að Smitten vann með á annað hundrað áhrifavöldum, þar á meðal Love Island stjörnunni Danica Taylor og Youtube stjörnunni Yung Filly. Skemmtilegar stefnumótasögur eru algengar frá Smitten notendum og við heyrum reglulega frumlegar og öðruvísi upplifanir. Fyrr á árinu heyrðum við af slíkri sögu frá Smitten notenda en þar var öllu tjaldað til þegar rauður dregill og sleðar voru með í för á stefnumótið. „Hann var búinn að vera að grínast í mér á Smitten að hann ætlaði að mæta með rauðan dregil á deitið okkar og þegar hann mætir að sækja mig þá var hann í alvöru búinn að græja rauðan dregil sem hann vippaði út fyrir framan farþegasætið. Hann var svo með tvo sleða í skottinu og við fórum því á sleða í Ártúnsbrekkunni. Eftir nokkrar geggjaðar sleðaferðir settumst við aftur upp í bíl og þar var hann tilbúinn með heitt kakó í kuldanum. Sannkallað 10 af 10 deit að mínu mati!” Þetta er ein af fjölmörgum áhugaverðum stefnumótasögum sem við heyrum daglega. Smitten, sem er orðið vinsælasta stefnumóta-app á Íslandi meðal ungs fólks hefur ekki látið sér nægja að vinna í netheimum. Eins og áður hefur komið fram kom út fyrsti LÖV Potion drykkurinn frá Smitten árið 2022. „Í sumar gáfum við út bleikan bláberja súrbjór sem fékk nafnið LÖV Potion. Við fengum til liðs við okkur Austra Brugghús og Bjórland en niðurstaðan er magnað sjálfsöryggi í flösku sem allir 20 ára og eldri geta nýtt sér," segir Unnur Aldís, markaðstjóri Smitten. „Í tilefni af útgáfu drykkjarins héldum við geggjað útgáfupartý í Nýsköpunarvikunni þar sem gestir drukku LÖV potion og spiluðu partýleikinn okkar Duos þar sem það leitaði að matchinu sínu í partýinu." Smitten tók saman skemmtilega og áhugaverða tölfræði ársins um notendur sína Íslendingar mynduðu MILLJÓN tengsl (e. matches) árið 2022 Íslendingar svæpuðu (e. sparks) 120 milljón sinnum á Smitten Íslendingar sendu 5,7 milljón skilaboð yfir árið en þar náðu nágrannar okkar danir að toppa okkur með 8,4 milljón skilaboð talsins Á heimsvísu var svæpað (e.sparks) 250 milljón sinnum á Smitten Hér fyrir neðan má svo sjá tölfræði um hvernig Íslendingar svöruðu ýmsum spurningum í appinu, en gögnin koma úr leiknum Guessary, þar sem notendur geta giskað á hvers konar manneskja er á hinum endanum. Are you a good kisser? Já: 91% Nei: 9% Have you thought about someone else during sex? Já: 40% Nei: 60% Have you taken a picture naked? Já: 67% Nei: 33% Do you drink? Já: 82% Nei: 18% Do you have more than $10K in your bank account? Já: 64% Nei: 36% Do you believe in life after death? Já: 53% Nei: 47% Do you dream about your wedding? Já: 27% Nei: 73% Smitten er íslenskt stefnumóta-app sem var stofnað árið 2020 og hefur náð miklum vinsældum meðal einhleypra á Íslandi, Danmörku, Svíðþjóð og í Bretlandi. Ein af stærstu áskorununum sem notendur stefnumótaforrita horfast í augu við er að hefja samtalið við aðra notendur. Á síðustu árum hefur Smitten náð að skapa sér sérstöðu á markaðnum með skemmtilegum ísbrjótum sem auðvelda fólki að hefja samtalið, sem dæmi, með leikjunum Guessary og Lie Detector. Notendur geta spilað leikina með því að giska á svörin hjá öðrum notendum en svörin nýtast svo til þess að hefja samtalið. Hér má sjá smá yfirferð Smitten á árinu á TikTok og á Instagram. Hægt er að fræðast meira um Smitten hér og ná í appið ókeypis á App Store og Google Play. Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Fæturnir bera mig nú hraðar og lengra Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Valgerður fann fljótt mun á líðan sinni þökk sé Femarelle Hvað ef þú gætir breytt framtíð húðar þinnar? Bæta við upphæð viðskiptavina til styrktar Bleiku slaufunni Byltingarkennd nýjung fyrir blondínur frá JOHN FRIEDA Sykursalur orðinn einn vinsælasti veislusalur Reykjavíkur Sjá meira
Smitten hefur formlega hafið starfsemi á tveimur nýjum mörkuðum, Svíþjóð og Bretlandi, sem bætast í hópinn með Íslandi og Danmörku. Einnig hefur stefnumótaforritið haldið skemmtilega viðburði á árinu sem leið, og má þar helst nefna hraðstefnumót og útgáfupartý fyrsta Smitten drykksins LÖV Potion: Liquid Courage. Þá er gaman að segja frá því að Smitten vann með á annað hundrað áhrifavöldum, þar á meðal Love Island stjörnunni Danica Taylor og Youtube stjörnunni Yung Filly. Skemmtilegar stefnumótasögur eru algengar frá Smitten notendum og við heyrum reglulega frumlegar og öðruvísi upplifanir. Fyrr á árinu heyrðum við af slíkri sögu frá Smitten notenda en þar var öllu tjaldað til þegar rauður dregill og sleðar voru með í för á stefnumótið. „Hann var búinn að vera að grínast í mér á Smitten að hann ætlaði að mæta með rauðan dregil á deitið okkar og þegar hann mætir að sækja mig þá var hann í alvöru búinn að græja rauðan dregil sem hann vippaði út fyrir framan farþegasætið. Hann var svo með tvo sleða í skottinu og við fórum því á sleða í Ártúnsbrekkunni. Eftir nokkrar geggjaðar sleðaferðir settumst við aftur upp í bíl og þar var hann tilbúinn með heitt kakó í kuldanum. Sannkallað 10 af 10 deit að mínu mati!” Þetta er ein af fjölmörgum áhugaverðum stefnumótasögum sem við heyrum daglega. Smitten, sem er orðið vinsælasta stefnumóta-app á Íslandi meðal ungs fólks hefur ekki látið sér nægja að vinna í netheimum. Eins og áður hefur komið fram kom út fyrsti LÖV Potion drykkurinn frá Smitten árið 2022. „Í sumar gáfum við út bleikan bláberja súrbjór sem fékk nafnið LÖV Potion. Við fengum til liðs við okkur Austra Brugghús og Bjórland en niðurstaðan er magnað sjálfsöryggi í flösku sem allir 20 ára og eldri geta nýtt sér," segir Unnur Aldís, markaðstjóri Smitten. „Í tilefni af útgáfu drykkjarins héldum við geggjað útgáfupartý í Nýsköpunarvikunni þar sem gestir drukku LÖV potion og spiluðu partýleikinn okkar Duos þar sem það leitaði að matchinu sínu í partýinu." Smitten tók saman skemmtilega og áhugaverða tölfræði ársins um notendur sína Íslendingar mynduðu MILLJÓN tengsl (e. matches) árið 2022 Íslendingar svæpuðu (e. sparks) 120 milljón sinnum á Smitten Íslendingar sendu 5,7 milljón skilaboð yfir árið en þar náðu nágrannar okkar danir að toppa okkur með 8,4 milljón skilaboð talsins Á heimsvísu var svæpað (e.sparks) 250 milljón sinnum á Smitten Hér fyrir neðan má svo sjá tölfræði um hvernig Íslendingar svöruðu ýmsum spurningum í appinu, en gögnin koma úr leiknum Guessary, þar sem notendur geta giskað á hvers konar manneskja er á hinum endanum. Are you a good kisser? Já: 91% Nei: 9% Have you thought about someone else during sex? Já: 40% Nei: 60% Have you taken a picture naked? Já: 67% Nei: 33% Do you drink? Já: 82% Nei: 18% Do you have more than $10K in your bank account? Já: 64% Nei: 36% Do you believe in life after death? Já: 53% Nei: 47% Do you dream about your wedding? Já: 27% Nei: 73% Smitten er íslenskt stefnumóta-app sem var stofnað árið 2020 og hefur náð miklum vinsældum meðal einhleypra á Íslandi, Danmörku, Svíðþjóð og í Bretlandi. Ein af stærstu áskorununum sem notendur stefnumótaforrita horfast í augu við er að hefja samtalið við aðra notendur. Á síðustu árum hefur Smitten náð að skapa sér sérstöðu á markaðnum með skemmtilegum ísbrjótum sem auðvelda fólki að hefja samtalið, sem dæmi, með leikjunum Guessary og Lie Detector. Notendur geta spilað leikina með því að giska á svörin hjá öðrum notendum en svörin nýtast svo til þess að hefja samtalið. Hér má sjá smá yfirferð Smitten á árinu á TikTok og á Instagram. Hægt er að fræðast meira um Smitten hér og ná í appið ókeypis á App Store og Google Play.
Are you a good kisser? Já: 91% Nei: 9% Have you thought about someone else during sex? Já: 40% Nei: 60% Have you taken a picture naked? Já: 67% Nei: 33% Do you drink? Já: 82% Nei: 18% Do you have more than $10K in your bank account? Já: 64% Nei: 36% Do you believe in life after death? Já: 53% Nei: 47% Do you dream about your wedding? Já: 27% Nei: 73%
Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Fæturnir bera mig nú hraðar og lengra Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Valgerður fann fljótt mun á líðan sinni þökk sé Femarelle Hvað ef þú gætir breytt framtíð húðar þinnar? Bæta við upphæð viðskiptavina til styrktar Bleiku slaufunni Byltingarkennd nýjung fyrir blondínur frá JOHN FRIEDA Sykursalur orðinn einn vinsælasti veislusalur Reykjavíkur Sjá meira