Bankaði á öxl flugmannsins sekúndum fyrir slysið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. janúar 2023 14:50 Farþeginn sem tók umrætt myndband sat í aftursæti þyrlunnar sem er hér til hægri. Allir um borð í henni komust lífs af. Sex voru um borð í hinni þyrlunni. Fjögur létust og tvö eru alvarlega slösuð. Dave Hunt/AAP Image via AP Myndband sem ástralskur fréttamiðill hefur birt sýnir að farþegi um borð í annarri af tveimur þyrlum sem rákust saman á flugi í Ástralíu um helgina reyndi að vara flugmanninn við sekúndum áður en slysið mannskæða varð. Ástralski fjölmiðillinn 7News Australia birti umrædd myndband í dag. Myndbandið er tekið af einum farþega vélarinnar og sýnir augnablikin í aðdraganda þess að þyrlurnar tvær rákust saman. Á myndbandinu má sjá farþega í aftursæti vélarinnar reyna að ná athygli flugmanns þyrlunnar með því að banka á öxl hans, áður en hann sést grípa í sætið fyrir framan sig á því augnabliki sem þyrlurnar rekast saman. Reikna má með því að farþeginn hafi reynt að vara flugmanninn við. Fjögur létust í slysinu, öll um borð í hinni þyrlunni sem var á uppleið er slysið varð. Þyrlan sem myndbandið var tekið um borð í var á niðurleið. Flugmaður þeirrar þyrlu tókst að lenda vélinni á sandrifi. Þau sem voru um borð í þeirri þyrlu hluti flest minniháttar meiðsli og komust öll lífs af. Flugmaður þeirrar þyrlu er sagður hafa sýnt aðdáunarverða hæfni með því að ná að lenda þyrlunni, þrátt fyrir talsverðar skemmdir og þá staðreynd að þyrluspaði hinnar þyrlunnar fór í gegnum framrúðu þeirrar þyrlu. Í frétt 7News Australia er rætt við Geoff Thomas, sérfræðing í flugmálum, sem horfði á myndbandið og segir að útlit sé fyrir að flugmaður þyrlunnar sem myndbandið var tekið í hafi ekki séð hina þyrluna. Slysið átti sér stað Sea World skemmtigarðinum í ástralska bænum Gold Coast, suður af Brisbane á austurströnd Ástralínu. Rannsókn málsins er í fullum gangi. Fréttir af flugi Ástralía Tengdar fréttir Fjórir látnir eftir árekstur tveggja þyrla nærri Sea World Fjórir eru látnir og þrír alvarlega slasaðir eftir að tvær þyrlur rákust saman nærri Sea World í ástralska bænum Gold Coast, suður af Brisbane á austurströnd Ástralínu, í nótt. 2. janúar 2023 07:19 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Sjá meira
Ástralski fjölmiðillinn 7News Australia birti umrædd myndband í dag. Myndbandið er tekið af einum farþega vélarinnar og sýnir augnablikin í aðdraganda þess að þyrlurnar tvær rákust saman. Á myndbandinu má sjá farþega í aftursæti vélarinnar reyna að ná athygli flugmanns þyrlunnar með því að banka á öxl hans, áður en hann sést grípa í sætið fyrir framan sig á því augnabliki sem þyrlurnar rekast saman. Reikna má með því að farþeginn hafi reynt að vara flugmanninn við. Fjögur létust í slysinu, öll um borð í hinni þyrlunni sem var á uppleið er slysið varð. Þyrlan sem myndbandið var tekið um borð í var á niðurleið. Flugmaður þeirrar þyrlu tókst að lenda vélinni á sandrifi. Þau sem voru um borð í þeirri þyrlu hluti flest minniháttar meiðsli og komust öll lífs af. Flugmaður þeirrar þyrlu er sagður hafa sýnt aðdáunarverða hæfni með því að ná að lenda þyrlunni, þrátt fyrir talsverðar skemmdir og þá staðreynd að þyrluspaði hinnar þyrlunnar fór í gegnum framrúðu þeirrar þyrlu. Í frétt 7News Australia er rætt við Geoff Thomas, sérfræðing í flugmálum, sem horfði á myndbandið og segir að útlit sé fyrir að flugmaður þyrlunnar sem myndbandið var tekið í hafi ekki séð hina þyrluna. Slysið átti sér stað Sea World skemmtigarðinum í ástralska bænum Gold Coast, suður af Brisbane á austurströnd Ástralínu. Rannsókn málsins er í fullum gangi.
Fréttir af flugi Ástralía Tengdar fréttir Fjórir látnir eftir árekstur tveggja þyrla nærri Sea World Fjórir eru látnir og þrír alvarlega slasaðir eftir að tvær þyrlur rákust saman nærri Sea World í ástralska bænum Gold Coast, suður af Brisbane á austurströnd Ástralínu, í nótt. 2. janúar 2023 07:19 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Sjá meira
Fjórir látnir eftir árekstur tveggja þyrla nærri Sea World Fjórir eru látnir og þrír alvarlega slasaðir eftir að tvær þyrlur rákust saman nærri Sea World í ástralska bænum Gold Coast, suður af Brisbane á austurströnd Ástralínu, í nótt. 2. janúar 2023 07:19