Hreinlæti besta vopnið gegn kakkalökkum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 5. janúar 2023 13:32 Kakkalakkar halda sig oft á bakvið eldhúsinnréttingar þar sem er dimmt og hlýtt. Kakkalakkar hafa fundist á Íslandi í áratugi en undanfarna mánuði hafa þeir verið að sjást í meira mæli í íbúðarhúsum. Sérfræðingur í skordýrum segir almennt hreinlæti vera lykilatriði ef fólk vill ekki sjá þessi framandi dýr heima hjá sér. Fæstum þykir tilhugsunin um skríðandi skordýr bakvið eldhússkápana vera sérlega spennandi en meindýraeyðar á höfuðborgarsvæðinu hafa verið að sjá kakkalakka í meira mæli undanfarið en áður hefur tíðkast. Gísli Már Gíslason, skordýrasérfræðingur, segir nokkrar tegundir kakkalakka lengi hafa lifað hér á landi. „Það eru að minnsta kosti þrjár eða fjórar tegundir sem eru búnar að vera landlægar núna í að minnsta kosti 80 ár.“ Kakkalakkar berast hingað til lands með innflutningi á vörum. „Þeir berast með varningi til landsins, þetta er það stórt dýr og þeir eru ekki góð flugdýr svo þeir berast ekki sjálfir, þeir geta ekki flogið milli landa. Þeir geta flogið samt.“ Kakkalakkar kunna ekki vel við sig í kulda og halda sig þar sem er hlýtt allan sólarhringinn. „Þeir fundust lengi sko eins og annars staðar í Evrópu á stöðum þar sem var alltaf hlýtt í upphafi tuttugustu aldarinnar eins og í bakaríum og á svoleiðis stöðum. En svo með venjulegri húshitun þá koma þeir upp í húsum og sumar tegundir eru dreifðar um allt land. Eru í þéttbýli víða.“ Hvað getur fólk gert til þess að forðast það að finna þessi dýr heima hjá sér? „Það er bara almennur þrifnaður. það þarf þess vegna að ryksuga kannski eldhússkúffur öðru hvoru þar sem eru matvæli, loka matvælum í krukkum eða í geymslum þar sem eru lok og skordýr komast ekki í.“ Skordýr Dýr Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Fæstum þykir tilhugsunin um skríðandi skordýr bakvið eldhússkápana vera sérlega spennandi en meindýraeyðar á höfuðborgarsvæðinu hafa verið að sjá kakkalakka í meira mæli undanfarið en áður hefur tíðkast. Gísli Már Gíslason, skordýrasérfræðingur, segir nokkrar tegundir kakkalakka lengi hafa lifað hér á landi. „Það eru að minnsta kosti þrjár eða fjórar tegundir sem eru búnar að vera landlægar núna í að minnsta kosti 80 ár.“ Kakkalakkar berast hingað til lands með innflutningi á vörum. „Þeir berast með varningi til landsins, þetta er það stórt dýr og þeir eru ekki góð flugdýr svo þeir berast ekki sjálfir, þeir geta ekki flogið milli landa. Þeir geta flogið samt.“ Kakkalakkar kunna ekki vel við sig í kulda og halda sig þar sem er hlýtt allan sólarhringinn. „Þeir fundust lengi sko eins og annars staðar í Evrópu á stöðum þar sem var alltaf hlýtt í upphafi tuttugustu aldarinnar eins og í bakaríum og á svoleiðis stöðum. En svo með venjulegri húshitun þá koma þeir upp í húsum og sumar tegundir eru dreifðar um allt land. Eru í þéttbýli víða.“ Hvað getur fólk gert til þess að forðast það að finna þessi dýr heima hjá sér? „Það er bara almennur þrifnaður. það þarf þess vegna að ryksuga kannski eldhússkúffur öðru hvoru þar sem eru matvæli, loka matvælum í krukkum eða í geymslum þar sem eru lok og skordýr komast ekki í.“
Skordýr Dýr Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira