„Mjög hressandi, mjög skelfileg og bara hræðilega óþægileg“ Elísabet Inga Sigurðardóttir og Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifa 4. janúar 2023 20:12 Forsýning á kvikmyndinni Villibráð fór fram í kvöld í Smárabíói. Fréttakona okkar, Elísabet Inga Sigurðardóttir tók leikara og leikstjóra myndarinnar tali rétt fyrir forsýningu fyrr í kvöld. Elsa María Jakobsdóttir, leikstjóri myndarinnar segir kvikmyndina fjalla um sjö vini sem fara í skelfilegan samkvæmisleik í matarboði. „leggja símana á borðið, lesa upp öll skilaboð og setja öll símtöl á „speaker“ og það fer bara svakalega illa,“ segir Elsa. Þetta er martröð margra, er þetta grínmynd eða spennumynd? „Bara allt í bland en hún er mjög hressandi, mjög skelfileg og bara hræðilega óþægileg,“ segir Elsa. Nína Dögg Filippusdóttir, leikkona segir áhorfendur geta átt von á miklu ferðalagi við áhorf. „Við förum í gegnum mjög mikinn tilfinningaskala. Þetta er mjög spennandi, skemmtilegt og hræðilegt.“ Hilmir Snær Guðnason, leikari bætir því við að myndin taki á alvarlegum hlutum en sé á sama tíma mjög fyndin. Myndin fjallar að þeirra sögn um venjulegt fólk í Reykjavík og gerist í nútímanum. Þá eigi margir að geta tengt við kringumstæðurnar sem komi fram í kvikmyndinni. Viðtalið við hópinn má sjá hér að ofan. Kvikmyndin verður frumsýnd þann 6. janúar næstkomandi og má sjá stiklu úr myndinni hér að neðan. Menning Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Elsa María Jakobsdóttir, leikstjóri myndarinnar segir kvikmyndina fjalla um sjö vini sem fara í skelfilegan samkvæmisleik í matarboði. „leggja símana á borðið, lesa upp öll skilaboð og setja öll símtöl á „speaker“ og það fer bara svakalega illa,“ segir Elsa. Þetta er martröð margra, er þetta grínmynd eða spennumynd? „Bara allt í bland en hún er mjög hressandi, mjög skelfileg og bara hræðilega óþægileg,“ segir Elsa. Nína Dögg Filippusdóttir, leikkona segir áhorfendur geta átt von á miklu ferðalagi við áhorf. „Við förum í gegnum mjög mikinn tilfinningaskala. Þetta er mjög spennandi, skemmtilegt og hræðilegt.“ Hilmir Snær Guðnason, leikari bætir því við að myndin taki á alvarlegum hlutum en sé á sama tíma mjög fyndin. Myndin fjallar að þeirra sögn um venjulegt fólk í Reykjavík og gerist í nútímanum. Þá eigi margir að geta tengt við kringumstæðurnar sem komi fram í kvikmyndinni. Viðtalið við hópinn má sjá hér að ofan. Kvikmyndin verður frumsýnd þann 6. janúar næstkomandi og má sjá stiklu úr myndinni hér að neðan.
Menning Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira