Kallað eftir afsögn eftir að forseti UFC sló til eiginkonu sinnar Valur Páll Eiríksson skrifar 3. janúar 2023 16:31 Dana White hefur sætt töluverðri gagnrýni. vísir/getty Dana White, forseti UFC bardagasamtakanna, hefur beðist afsökunar á því að hafa ítrekað slegið eiginkonu sína á nýársnótt eftir að myndskeið af atvikinu birtist á vefmiðlum í gær. Hann kveðst eiga sér engar málsbætur í málinu. Myndskeiðið fór á flakk eftir að miðillinn TMZ birti það fyrst vestanhafs og kallaði eðlilega á hörð viðbrögð víða af. Fjölmargir hafa kallað eftir afsögn White úr forsetastóli UFC vegna málsins. Á myndskeiðinu sést kastast í kekki milli hjónanna til 26 ára, þeirra Dana og Anne White. Anne virðist þar í miklu uppnámi og slær Dana utan undir. Hann svaraði fyrir sig með því að slá ítrekað til hennar á móti, áður en þeim var stíað í sundur. SHOCKING FOOTAGE!!! UFC President and Power Slap Fighting League owner Dana White slapping his wife up in a night club. pic.twitter.com/PBXagE3Fi4— The World Famous MVO (Matt) (@izdatyofaceee) January 3, 2023 Í samtali við TMZ segir Dana að hegðun hans á myndskeiðinu sé óafsakanleg. „Þið hafið heyrt mig segja það árum saman, það er engin afsökun fyrir því að slá konur, og nú er ég kominn hingað að ræða það,“ „Ég skammast mín. Það var klárlega mikið áfengi sem hafði áhrif, en það er engin afsökun. Ég get á engan hátt afsakað þetta,“ segir Dana White. Anne White tekur í sama streng. Hún segir atvikið vandræðalegt og slíkt hafi aldrei komið yfir áður. „Þetta er út úr karakter fyrir hann og hefur aldrei gerst áður. Því miður neyttum við bæði óhóflegs magns áfengis þetta kvöld og misstum stjórn,“ segir Anne. Ekki liggur fyrir hvort frekari eftirmálar verði af atvikinu. MMA Bandaríkin Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Fótbolti Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjá meira
Myndskeiðið fór á flakk eftir að miðillinn TMZ birti það fyrst vestanhafs og kallaði eðlilega á hörð viðbrögð víða af. Fjölmargir hafa kallað eftir afsögn White úr forsetastóli UFC vegna málsins. Á myndskeiðinu sést kastast í kekki milli hjónanna til 26 ára, þeirra Dana og Anne White. Anne virðist þar í miklu uppnámi og slær Dana utan undir. Hann svaraði fyrir sig með því að slá ítrekað til hennar á móti, áður en þeim var stíað í sundur. SHOCKING FOOTAGE!!! UFC President and Power Slap Fighting League owner Dana White slapping his wife up in a night club. pic.twitter.com/PBXagE3Fi4— The World Famous MVO (Matt) (@izdatyofaceee) January 3, 2023 Í samtali við TMZ segir Dana að hegðun hans á myndskeiðinu sé óafsakanleg. „Þið hafið heyrt mig segja það árum saman, það er engin afsökun fyrir því að slá konur, og nú er ég kominn hingað að ræða það,“ „Ég skammast mín. Það var klárlega mikið áfengi sem hafði áhrif, en það er engin afsökun. Ég get á engan hátt afsakað þetta,“ segir Dana White. Anne White tekur í sama streng. Hún segir atvikið vandræðalegt og slíkt hafi aldrei komið yfir áður. „Þetta er út úr karakter fyrir hann og hefur aldrei gerst áður. Því miður neyttum við bæði óhóflegs magns áfengis þetta kvöld og misstum stjórn,“ segir Anne. Ekki liggur fyrir hvort frekari eftirmálar verði af atvikinu.
MMA Bandaríkin Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Fótbolti Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjá meira