Björgunarafrek þegar fjölskylda í Teslu steyptist fram af bjargi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. janúar 2023 13:58 Aðstæður á vettvangi. Tayfun Coskun/Anadolu Agency via Getty Images Ljóst er að björgunarafrek var unnið í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna í gær þegar Tesla með fjögurra manna fjölskyldu innanborðs steyptist fram af 76 metra háu þverhnípi niður í grýtta fjöru. Tildrög slyssins eru óljós en ljóst er að bíllinn steyptist fram af þverhnípi við hinn svokallaða þjóðveg eitt í Kaliforníu-ríki, sem liggur með fram ströndinni við Kyrrahaf. Slysið átti sér stað skammt frá San Francisco borg. Fjórir voru um borð í bílnum, tveir fullorðnir auk tveggja barna á aldrinum fjögurra og níu ára. Slökkvilið og lögregla komu að björgunaraðgerðum þar sem þyrlu var meðal annars beitt. Sjá má myndband frá vettvangi hér að neðan. Björgunin heppnaðist giftusamlega við flóknar aðstæður en farþegar bílsins sluppu frá slysinu án lífshættulegra meiðsla. Þeir sem komu að slysinu segja það kraftaverk að farþegar bílsins hafi sloppið lifandi frá slysinu. „Við komum hingað oft vegna bíla sem fara yfir bjargið og það er yfirleitt enginn sem kemst lífs af. Þetta var algjört kraftaverk,“ er haft eftir Brian Pottinger, slökkviliðsstjóra sem var einn að þeim sem kom að slysinu. Slökkviliðsmenn voru látnir síga niður að bílnum og mikil gleði braust út þegar ljóst var að lífsmark var með þeim sem voru inn í honum. Börnin tvö hlutu smávægileg meiðsli en meiðsli hinna fullorðnu voru alvarlegri, þó ekki lífshættuleg. Tesla Bandaríkin Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Lögðu um ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Tildrög slyssins eru óljós en ljóst er að bíllinn steyptist fram af þverhnípi við hinn svokallaða þjóðveg eitt í Kaliforníu-ríki, sem liggur með fram ströndinni við Kyrrahaf. Slysið átti sér stað skammt frá San Francisco borg. Fjórir voru um borð í bílnum, tveir fullorðnir auk tveggja barna á aldrinum fjögurra og níu ára. Slökkvilið og lögregla komu að björgunaraðgerðum þar sem þyrlu var meðal annars beitt. Sjá má myndband frá vettvangi hér að neðan. Björgunin heppnaðist giftusamlega við flóknar aðstæður en farþegar bílsins sluppu frá slysinu án lífshættulegra meiðsla. Þeir sem komu að slysinu segja það kraftaverk að farþegar bílsins hafi sloppið lifandi frá slysinu. „Við komum hingað oft vegna bíla sem fara yfir bjargið og það er yfirleitt enginn sem kemst lífs af. Þetta var algjört kraftaverk,“ er haft eftir Brian Pottinger, slökkviliðsstjóra sem var einn að þeim sem kom að slysinu. Slökkviliðsmenn voru látnir síga niður að bílnum og mikil gleði braust út þegar ljóst var að lífsmark var með þeim sem voru inn í honum. Börnin tvö hlutu smávægileg meiðsli en meiðsli hinna fullorðnu voru alvarlegri, þó ekki lífshættuleg.
Tesla Bandaríkin Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Lögðu um ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira