Saka Barcelona um að hafa notað ólöglegan leikmann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2023 12:31 Robert Lewandowski í leik Barcelona og Espanyol í spænsku deildina um helgina. AP/Joan Monfort Espanyol hefur sent inn kvörtun til spænska knattspyrnusambandsins og heldur því fram að Barcelona hafi notað ólöglegan leikmann í Katalóníuslagnum um helgina. Málið snýr að pólska stjörnuframherjanum Robert Lewandowski sem spilaði leikinn. ESPN fjallar um viðbrögð forráðamanna Espanyol. Lewandowski hafði verið dæmdur í þriggja leikja bann en Barcelona áfrýjaði málinu til spænsk dómstóls sem frestaði síðan banninu á föstudaginn þar til niðurstaða fæst. Lewandowski spilaði allar níutíu mínúturnar í leiknum sem endaði með 1-1 jafntefli. Forráðamenn Espanyol segjast hafa látið dómara leiksins, hinn umdeilda Mateu Lahoz, vita af því að Barcelona væri með ólöglegan leikmann í liði sínu. Lewandowski var rekinn af velli eftir að hafa fengið tvö gul spjöld í leik á móti Osasuna í nóvember og fékk fyrir það eins leiks bann. Hann fékk hins vegar tvo leik til viðbótar fyrir handbendingar í átta að dómara leiksins þegar hann yfirgaf völinn. Espanyol president and board are boycotting today's derbi at Camp Nou, angry at Barca pulling legal levers to free Lewandowski to play today... https://t.co/RW6zhFHtvu— Dermot Corrigan (@dermotmcorrigan) December 31, 2022 Barcelona áfrýjaði banninu og sagði að Lewandowski hafi beint þessu að Xavi Hernandez þjálfara en ekki dómaranum. Þeirri áfrýjun var vísað frá en Börsungar fóru þá með málið fyrir almenna dómstóla við litlar vinsældir nágranna sinna. Næsti leikur Barcelona er stórleikur á móti Atletico Madrid á sunnudaginn kemur en vita ekki enn hvort að Lewandowski verði þá byrjaður að taka út bannið sitt eða ekki. Spænski boltinn Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
Málið snýr að pólska stjörnuframherjanum Robert Lewandowski sem spilaði leikinn. ESPN fjallar um viðbrögð forráðamanna Espanyol. Lewandowski hafði verið dæmdur í þriggja leikja bann en Barcelona áfrýjaði málinu til spænsk dómstóls sem frestaði síðan banninu á föstudaginn þar til niðurstaða fæst. Lewandowski spilaði allar níutíu mínúturnar í leiknum sem endaði með 1-1 jafntefli. Forráðamenn Espanyol segjast hafa látið dómara leiksins, hinn umdeilda Mateu Lahoz, vita af því að Barcelona væri með ólöglegan leikmann í liði sínu. Lewandowski var rekinn af velli eftir að hafa fengið tvö gul spjöld í leik á móti Osasuna í nóvember og fékk fyrir það eins leiks bann. Hann fékk hins vegar tvo leik til viðbótar fyrir handbendingar í átta að dómara leiksins þegar hann yfirgaf völinn. Espanyol president and board are boycotting today's derbi at Camp Nou, angry at Barca pulling legal levers to free Lewandowski to play today... https://t.co/RW6zhFHtvu— Dermot Corrigan (@dermotmcorrigan) December 31, 2022 Barcelona áfrýjaði banninu og sagði að Lewandowski hafi beint þessu að Xavi Hernandez þjálfara en ekki dómaranum. Þeirri áfrýjun var vísað frá en Börsungar fóru þá með málið fyrir almenna dómstóla við litlar vinsældir nágranna sinna. Næsti leikur Barcelona er stórleikur á móti Atletico Madrid á sunnudaginn kemur en vita ekki enn hvort að Lewandowski verði þá byrjaður að taka út bannið sitt eða ekki.
Spænski boltinn Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira