Leikmannahópur Freys hjá Lyngby minnkar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. janúar 2023 19:00 Freyr hefur kvatt tvo leikmenn Lyngby á skömmum tíma. Lyngby Íslendingalið Lyngby, botnlið dönsku úrvalsdeildarinnar, hefur misst tvo leikmenn nú þegar í janúarglugganum. Hvort liðið muni styrkja sig áður en leikar hefjast að nýju í deildinni mun koma í ljós. Það er ávallt langt jólafrí í dönsku úrvalsdeildinni en að þessu sinni er fríið örlítið lengra en vanalega vegna heimsmeistaramótsins sem fram fór í Katar. Liðið mætir toppliði Nordsjælland þann 19. febrúar þegar deildin fer af stað á nýjan leik. Freyr Alexandersson, þjálfari liðsins, á erfitt verkefni fyrir höndum en Lyngby kemur inn í seinni hluta tímabilsins með aðeins 8 stig að loknum 17 umferðum. Það gefur liðinu þó örlitla von að hafa loks unnið leik í síðustu umferð fyrir frí. Á sama tíma og það mætti ætla að Freyr væri að sækja leikmenn til að styrkja liðið þá hefur Lyngby tilkynnt að tveir leikmenn séu horfnir á braut. Norska félagið Bodö/Glimt hefur fest kaup á bakverðinum Adam Sörensen og þá er Emil Nielsen að ganga til liðs við Orange County sem leikur í USL deildinni í Bandaríkjunum. Ásamt þjálfaranum Frey þá eru sóknarmennirnir Alfreð Finnbogason og Sævar Atli Magnússon á mála hjá Lyngby. Sá fyrrnefndi ætti að vera búinn að ná sér af meiðslum þegar liðið tekur á móti Nordsjælland. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Það er ávallt langt jólafrí í dönsku úrvalsdeildinni en að þessu sinni er fríið örlítið lengra en vanalega vegna heimsmeistaramótsins sem fram fór í Katar. Liðið mætir toppliði Nordsjælland þann 19. febrúar þegar deildin fer af stað á nýjan leik. Freyr Alexandersson, þjálfari liðsins, á erfitt verkefni fyrir höndum en Lyngby kemur inn í seinni hluta tímabilsins með aðeins 8 stig að loknum 17 umferðum. Það gefur liðinu þó örlitla von að hafa loks unnið leik í síðustu umferð fyrir frí. Á sama tíma og það mætti ætla að Freyr væri að sækja leikmenn til að styrkja liðið þá hefur Lyngby tilkynnt að tveir leikmenn séu horfnir á braut. Norska félagið Bodö/Glimt hefur fest kaup á bakverðinum Adam Sörensen og þá er Emil Nielsen að ganga til liðs við Orange County sem leikur í USL deildinni í Bandaríkjunum. Ásamt þjálfaranum Frey þá eru sóknarmennirnir Alfreð Finnbogason og Sævar Atli Magnússon á mála hjá Lyngby. Sá fyrrnefndi ætti að vera búinn að ná sér af meiðslum þegar liðið tekur á móti Nordsjælland.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira