Ólétta heimsmeistarans stærsta CrossFit frétt jólahátíðarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2023 08:31 Tia-Clair Toomey verður ekki í hvíta bolnum á næstu heimsleikum eins og flestir eru orðnir mjög vanir að sjá. Instagram/@tiaclair1 Nú hefur opnast leið á toppinn á ný í CrossFit keppni kvenna á heimsleikunum eftir að ljóst varð að ástralski heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey muni ekki keppa á heimsleikunum á þessu ári. Toomey sagði frá þeim gleðifréttum að hún og maðurinn hennar Shane Orr eigi von á erfingja á þessu ári. Með þessu fá margar frábærar CrossFit konur betra tækifæri til að verða heimsmeistarar í CrossFit íþróttinni. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) Toomey hefur unnið sex heimsmeistaratitla í röð og flesta þeirra með miklum yfirburðum. Hún varð tvisvar í öðru sæti á eftir Katrínu Tönju Davíðsdóttur, 2015 og 2016, en hefur síðan sett met með því að vinna sex heimsleika í röð. Það leit út um tíma að Toomey væri að hætta og orðrómur var um það á lokadegi síðustu heimsleika þegar hún varð fyrsti konan (og karlinn) til að vinna sex heimsmeistaratitla í einstaklingskeppni heimsleikanna. Toomey gaf ekkert upp en nokkrum mánuðum síðar staðfesti hún það að hún ætlaði að halda áfram keppni. Það breyttist síðan allt þegar hún varð ólétt. „Það hefur orðið örlítil breyting á hvernig 2023 tímabilið verður. Við erum mjög spennt að segja frá því að við eigum von á barni,“ skrifaði Tia-Clair Toomey í jólakveðju til fylgjenda sinna á samfélagsmiðlum. Toomey birti með myndir af sér og eiginmanni sínum með litla barnaskó og það má sjá kúlu á heimsmeistaranum. Hér fyrir neðan má sjá færslu Toomey. CrossFit Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Sjá meira
Toomey sagði frá þeim gleðifréttum að hún og maðurinn hennar Shane Orr eigi von á erfingja á þessu ári. Með þessu fá margar frábærar CrossFit konur betra tækifæri til að verða heimsmeistarar í CrossFit íþróttinni. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) Toomey hefur unnið sex heimsmeistaratitla í röð og flesta þeirra með miklum yfirburðum. Hún varð tvisvar í öðru sæti á eftir Katrínu Tönju Davíðsdóttur, 2015 og 2016, en hefur síðan sett met með því að vinna sex heimsleika í röð. Það leit út um tíma að Toomey væri að hætta og orðrómur var um það á lokadegi síðustu heimsleika þegar hún varð fyrsti konan (og karlinn) til að vinna sex heimsmeistaratitla í einstaklingskeppni heimsleikanna. Toomey gaf ekkert upp en nokkrum mánuðum síðar staðfesti hún það að hún ætlaði að halda áfram keppni. Það breyttist síðan allt þegar hún varð ólétt. „Það hefur orðið örlítil breyting á hvernig 2023 tímabilið verður. Við erum mjög spennt að segja frá því að við eigum von á barni,“ skrifaði Tia-Clair Toomey í jólakveðju til fylgjenda sinna á samfélagsmiðlum. Toomey birti með myndir af sér og eiginmanni sínum með litla barnaskó og það má sjá kúlu á heimsmeistaranum. Hér fyrir neðan má sjá færslu Toomey.
CrossFit Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Sjá meira