Rauk úr útsendingu og beint á fæðingardeildina: „Pabbi er á leiðinni“ Smári Jökull Jónsson skrifar 1. janúar 2023 22:32 Robert Griffin hinn þriðji rauk úr beinni útsendingu eftir að hafa fengið símtal um að konan hans væri farin af stað í fæðingu. Vísir/Getty Robert Griffin III var í beinni útsendingu hjá ESPN í gærkvöldi þegar hann tók skyndilega upp símann. Hann rauk svo af stað þegar í ljós kom að konan hans væri komin með hríðir. Robert Griffin III var valinn annar í nýliðavalinu árið 2012 af Washington Redskins. Hann byrjaði af miklum krafti í deildinni en lenti svo í erfiðum meiðslum og lagði skóna á hilluna árið 2020 eftir að hafa leikið fjögur tímabil með Redskins, eitt tímabil með Cleveland Browns og þrjú tímabil með Baltimore Ravens. WIFE IS IN LABOR!!!!!! pic.twitter.com/Kep0Ek51vU— Robert Griffin III (@RGIII) January 1, 2023 Griffin starfar núna sem sérfræðingur í útsendingum ESPN frá NFL deildinni sem og háskólaboltanum. Í gær var hann við störf á undanúrslitaleik Michican og TCU þegar hann tók skyndilega upp símann í miðri útsendingu, samstarfsmönnum hans til töluverðar undrunar. Griffin tók svo skyndilega á rás og í ljós kom að kona hans var komin með hríðir og á leið á fæðingardeildina. Griffin greindi frá atburðarásinni á Twitter síðu sinni og greindi frá því að hann væri kominn í flugvél á leiðinni heim og bað konuna sína um að halda í sér. UPDATE!!! Made a SOUTHWEST FLIGHT to get home. HOLD ON BABY, DADDYs COMING! https://t.co/wSBKrUMf44— Robert Griffin III (@RGIII) January 1, 2023 Síðar um kvöldið kom svo í ljós að barnið ákvað að láta bíða eftir sér. „Barnið okkar ákvað að það væri ekki ennþá kominn tími á að koma út. Hún hlýtur að hafa vitað að mamma og pabbi eyða gamlárskvöldi aldrei í sitt hvoru lagi. Guð vissi hvar ég þurfti að vera,“ skrifaði Griffin. Eiginkona Griffin, Grete Griffin, var hins vegar þakklát fyrir að hann hafi drifið sig af stað í fyrstu flugvélina. Baby said SIKE!!! Thank you everyone for the sweet messages, but as of right now, still pregnant and couldn t be more thankful for @RGIII for hopping on the first flight home My hero!!!! https://t.co/1oGVBDTEdr— Grete Griffin (@GGriffinIII) January 1, 2023 NFL Mest lesið Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sjá meira
Robert Griffin III var valinn annar í nýliðavalinu árið 2012 af Washington Redskins. Hann byrjaði af miklum krafti í deildinni en lenti svo í erfiðum meiðslum og lagði skóna á hilluna árið 2020 eftir að hafa leikið fjögur tímabil með Redskins, eitt tímabil með Cleveland Browns og þrjú tímabil með Baltimore Ravens. WIFE IS IN LABOR!!!!!! pic.twitter.com/Kep0Ek51vU— Robert Griffin III (@RGIII) January 1, 2023 Griffin starfar núna sem sérfræðingur í útsendingum ESPN frá NFL deildinni sem og háskólaboltanum. Í gær var hann við störf á undanúrslitaleik Michican og TCU þegar hann tók skyndilega upp símann í miðri útsendingu, samstarfsmönnum hans til töluverðar undrunar. Griffin tók svo skyndilega á rás og í ljós kom að kona hans var komin með hríðir og á leið á fæðingardeildina. Griffin greindi frá atburðarásinni á Twitter síðu sinni og greindi frá því að hann væri kominn í flugvél á leiðinni heim og bað konuna sína um að halda í sér. UPDATE!!! Made a SOUTHWEST FLIGHT to get home. HOLD ON BABY, DADDYs COMING! https://t.co/wSBKrUMf44— Robert Griffin III (@RGIII) January 1, 2023 Síðar um kvöldið kom svo í ljós að barnið ákvað að láta bíða eftir sér. „Barnið okkar ákvað að það væri ekki ennþá kominn tími á að koma út. Hún hlýtur að hafa vitað að mamma og pabbi eyða gamlárskvöldi aldrei í sitt hvoru lagi. Guð vissi hvar ég þurfti að vera,“ skrifaði Griffin. Eiginkona Griffin, Grete Griffin, var hins vegar þakklát fyrir að hann hafi drifið sig af stað í fyrstu flugvélina. Baby said SIKE!!! Thank you everyone for the sweet messages, but as of right now, still pregnant and couldn t be more thankful for @RGIII for hopping on the first flight home My hero!!!! https://t.co/1oGVBDTEdr— Grete Griffin (@GGriffinIII) January 1, 2023
NFL Mest lesið Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sjá meira