„Við erum að kveðja Egil með virktum“ Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 1. janúar 2023 11:05 Egill hefur verið rödd Toyota í nær þrjá áratugi. Youtube „Ég held að það sé ekkert fyrirtæki á Íslandi sem er búið að vera með sömu röddina í þrjátíu ár að tala fyrir sig,“ segir Kristinn G. Bjarnason framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Toyota á Íslandi. Áramótaauglýsing Toyota, sem sýnd var rétt fyrir Áramótaskaupið í gærkvöldi hefur fengið mikil viðbrögð á samfélagsmiðlum og segja má að auglýsingin marki ákveðin tímamót. Auglýsingastofan Pipar stendur að baki auglýsingunni „Takk Egill“, en leikstjórn er í höndum Samúels Bjarka Péturssonar og Gunnar Páls Ólafssonar. Skot Productions stendur að framleiðslunni. Í auglýsingunni afhendir Egill Ólafsson hlutverk sitt sem „rödd Toyota“ yfir til Ólafs Darra Ólafssonar. Þar með lýkur lokakaflanum í þrjátíu ára sögu Egils með vörumerkinu Toyota á Íslandi. „Við erum hérna að kveðja Egil með virktum og í rauninni skrifa pínulítinn part af hans arfleið með Toyota. Og að sama skapi hefja nýja arfleið með Ólafi Darra í sama setti og Egill,“ segir Kristinn og bætir við að það hafi enginn annar komið til greina til að taka við keflinu af Agli. „Egill hefur farið í gegnum góða tíma og erfiða tíma með okkur, alltaf staðið sig, alltaf staðið pliktina, alltaf verið sannur vörumerkinu Toyota. Fyrir það erum við honum óendanlega þakklát.“ bætir Kristinn við. Sjálfur segir Ólafur Darri að Egill sé ein af merkilegustu röddum á Íslandi og einnig mesti listamaður þjóðarinnar. „Mér finnst líka svolítið skemmtilegt að í auglýsingu þar sem þú ert í rauninni að fjalla um raddir, þá er ekkert sagt. Mér finnst það frábært!“ Auglýsinga- og markaðsmál Bíó og sjónvarp Bílar Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Sjá meira
Auglýsingastofan Pipar stendur að baki auglýsingunni „Takk Egill“, en leikstjórn er í höndum Samúels Bjarka Péturssonar og Gunnar Páls Ólafssonar. Skot Productions stendur að framleiðslunni. Í auglýsingunni afhendir Egill Ólafsson hlutverk sitt sem „rödd Toyota“ yfir til Ólafs Darra Ólafssonar. Þar með lýkur lokakaflanum í þrjátíu ára sögu Egils með vörumerkinu Toyota á Íslandi. „Við erum hérna að kveðja Egil með virktum og í rauninni skrifa pínulítinn part af hans arfleið með Toyota. Og að sama skapi hefja nýja arfleið með Ólafi Darra í sama setti og Egill,“ segir Kristinn og bætir við að það hafi enginn annar komið til greina til að taka við keflinu af Agli. „Egill hefur farið í gegnum góða tíma og erfiða tíma með okkur, alltaf staðið sig, alltaf staðið pliktina, alltaf verið sannur vörumerkinu Toyota. Fyrir það erum við honum óendanlega þakklát.“ bætir Kristinn við. Sjálfur segir Ólafur Darri að Egill sé ein af merkilegustu röddum á Íslandi og einnig mesti listamaður þjóðarinnar. „Mér finnst líka svolítið skemmtilegt að í auglýsingu þar sem þú ert í rauninni að fjalla um raddir, þá er ekkert sagt. Mér finnst það frábært!“
Auglýsinga- og markaðsmál Bíó og sjónvarp Bílar Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Sjá meira