Mikil ánægja með heimsókn Geðlestarinnar í Flóaskóla Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. desember 2022 21:04 (t.v.) og Guðný Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri hjá Geðhjálp, sem heimsóttu nemendur Flóaskóla, ásamt tónlistarmanninum Flona. Magnús Hlynur Hreiðarsson Geðlestin hefur nú lokið heimsóknum sínum í grunn- og framhaldsskóla landsins en alls voru 174 skólar heimsóttir. Tilgangur heimsóknanna var að kynna mikilvægi þess að leggja stund á geðrækt frá fæðingu og út allt lífið. Flóaskóli í Flóahreppi var síðasti skóli landsins á einu ári, sem Geðlestinn heimsótti á dögunum. Nemendur voru mjög áhugasamir um fræðsluna og spurðu margra spurningar. Öflug geðrækt frá unga aldri út lífið er jú besta ráðið til að takast á við þær áskoranir sem lífið færir okkur. Geðlestin er samstarfsverkefni Geðhjálpar og Hjálparsíma Rauða krossins 1717. „Það er líka bara svo mikilvægt að vera í svona forvörnum, að unglingarnir nái að tækla vandann áður en hann verður eitthvað stærri. Við erum að hvetja þau að ræða við einhvern ef þau eru að ganga í gegnum einhverja vanlíðan, hika ekki við það. Rauði þráðurinn er bara að tala um það, sem maður er að ganga í gegnum við aðra, einhvern, sem maður treystir og finnst gott að tala við,“ segir Jóhanna Stefáns Bjarkardóttir, sjálfboðaliði hjá 1717. En hvernig halda þær að ungmennum líði almennt í þjóðfélaginu í dag? „Það er náttúrulega mikið talað um að þeim líði ekki alveg nógu vel og þess vegna er svo mikilvægt að byrja snemma, við viljum að þau viti að það sé í lagi að tala um hvernig þeim líður og ræða við fólkið í kringum sig,“ segir Guðný Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri hjá Geðhjálp. Nemendur spurðu margra spurninga og fengu svör við þeim öllum þegar Jóhanna og Guðný heimsóttu skólann.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nú er þessu verkefni lokið, hvað gerist núna? „Við ætlum bara að taka smá pása og fara svo af stað aftur haustið 2024 að öllum líkindum með þá krökkum, sem verða þá komin í 8. – til 10. bekk,“ bætir Guðný við. Tónlistarmaðurinn Floni var með þeim Guðnýju og Jóhönnu í Flóaskóla en krakkarnir dýrka hann. Mikil ánægja var með heimsókn Geðlestarinnar hjá nemendum og starfsmönnum Flóaskóla. Flóaskóli þykir mjög góður skóli enda eru nemendur hæstánægðir í skólanum. Flóahreppur Geðheilbrigði Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Sjá meira
Flóaskóli í Flóahreppi var síðasti skóli landsins á einu ári, sem Geðlestinn heimsótti á dögunum. Nemendur voru mjög áhugasamir um fræðsluna og spurðu margra spurningar. Öflug geðrækt frá unga aldri út lífið er jú besta ráðið til að takast á við þær áskoranir sem lífið færir okkur. Geðlestin er samstarfsverkefni Geðhjálpar og Hjálparsíma Rauða krossins 1717. „Það er líka bara svo mikilvægt að vera í svona forvörnum, að unglingarnir nái að tækla vandann áður en hann verður eitthvað stærri. Við erum að hvetja þau að ræða við einhvern ef þau eru að ganga í gegnum einhverja vanlíðan, hika ekki við það. Rauði þráðurinn er bara að tala um það, sem maður er að ganga í gegnum við aðra, einhvern, sem maður treystir og finnst gott að tala við,“ segir Jóhanna Stefáns Bjarkardóttir, sjálfboðaliði hjá 1717. En hvernig halda þær að ungmennum líði almennt í þjóðfélaginu í dag? „Það er náttúrulega mikið talað um að þeim líði ekki alveg nógu vel og þess vegna er svo mikilvægt að byrja snemma, við viljum að þau viti að það sé í lagi að tala um hvernig þeim líður og ræða við fólkið í kringum sig,“ segir Guðný Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri hjá Geðhjálp. Nemendur spurðu margra spurninga og fengu svör við þeim öllum þegar Jóhanna og Guðný heimsóttu skólann.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nú er þessu verkefni lokið, hvað gerist núna? „Við ætlum bara að taka smá pása og fara svo af stað aftur haustið 2024 að öllum líkindum með þá krökkum, sem verða þá komin í 8. – til 10. bekk,“ bætir Guðný við. Tónlistarmaðurinn Floni var með þeim Guðnýju og Jóhönnu í Flóaskóla en krakkarnir dýrka hann. Mikil ánægja var með heimsókn Geðlestarinnar hjá nemendum og starfsmönnum Flóaskóla. Flóaskóli þykir mjög góður skóli enda eru nemendur hæstánægðir í skólanum.
Flóahreppur Geðheilbrigði Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Sjá meira