Gefur enn barnaspítala Manchester jólagjafir Ólafur Björn Sverrisson skrifar 28. desember 2022 23:00 Ariana Grande sést hér á góðgerðartónleikunum, One Love, sem hún stóð fyrir eftir árásina við Manchester Arena. Vísir/Getty Stórsöngkonan Ariana Grande gefur barnaspítala í Manchester gjafir á ári hverju. Fimm ár eru liðin frá því að hryðjuverkaáras var gerð í Manchester-höllinni þar sem Ariana tróð upp. Árásin átti sér stað í maí 2017, á tónleikum söngkonunnar í Manchester og varð 22 að bana. Börn voru á meðal þeirra sem létust en um er að ræða mannskæðustu hryðjuverkaárás í Bretlandi frá sprengjuárásunum í London árið 2005 þar sem 56 manns létust. Á jóladag birti góðgerðarstarf barnaspítalans mynd af gjöfunum þar sem Ariönu er þakkað fyrir. „Það var mikill spenningur þegar við tókum við jólagjöfunum til handa börnum á spítalanum frá Ariönu Grande,“ segir í myndbirtingu góðgerðarstarfsins á Twitter. ⭐ Thank you Ariana! ⭐We were so excited to receive Christmas gifts for young patients across our hospitals from Ariana Grande 🎁The presents were distributed to babies, children and teenagers at @RMCHosp, @TraffordHosp, @WythenshaweHosp and @NorthMcrGH_NHS pic.twitter.com/LAUtN60k59— RMCH Charity (@RMCHcharity) December 26, 2022 „Við vitum að Manchester, og sér í lagi konunglegi barnaspítalinn í Manchester, á sérstakan stað í hjarta Ariönu.“ Á síðustu fimm árum hefur Ariana haldið góðu sambandi við Machester-borg. Hún var gerð að heiðursborgara í Manchester árið 2017 eftir að hafa haldið styrktartónleika þar aðeins nokkrum vikum eftir hryðjuverkaárásina. Hryðjuverk í Manchester Bretland England Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú Lífið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni Fleiri fréttir Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Sjá meira
Árásin átti sér stað í maí 2017, á tónleikum söngkonunnar í Manchester og varð 22 að bana. Börn voru á meðal þeirra sem létust en um er að ræða mannskæðustu hryðjuverkaárás í Bretlandi frá sprengjuárásunum í London árið 2005 þar sem 56 manns létust. Á jóladag birti góðgerðarstarf barnaspítalans mynd af gjöfunum þar sem Ariönu er þakkað fyrir. „Það var mikill spenningur þegar við tókum við jólagjöfunum til handa börnum á spítalanum frá Ariönu Grande,“ segir í myndbirtingu góðgerðarstarfsins á Twitter. ⭐ Thank you Ariana! ⭐We were so excited to receive Christmas gifts for young patients across our hospitals from Ariana Grande 🎁The presents were distributed to babies, children and teenagers at @RMCHosp, @TraffordHosp, @WythenshaweHosp and @NorthMcrGH_NHS pic.twitter.com/LAUtN60k59— RMCH Charity (@RMCHcharity) December 26, 2022 „Við vitum að Manchester, og sér í lagi konunglegi barnaspítalinn í Manchester, á sérstakan stað í hjarta Ariönu.“ Á síðustu fimm árum hefur Ariana haldið góðu sambandi við Machester-borg. Hún var gerð að heiðursborgara í Manchester árið 2017 eftir að hafa haldið styrktartónleika þar aðeins nokkrum vikum eftir hryðjuverkaárásina.
Hryðjuverk í Manchester Bretland England Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú Lífið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni Fleiri fréttir Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Sjá meira