Verður ekki ákærður fyrir að selja bjór Árni Sæberg skrifar 24. desember 2022 08:24 Dagbjartur bruggaði um tíma bjór í Borgarnesi og keyrði um allt land. Stöð 2 Eigandi brugghússins Steðja verður ekki ákærður fyrir að hafa stundað smásölu áfengis án þess að hafa til hennar tilskilin leyfi. Dagbjartur Ingvar Arelíusson, eigandi brugghússins Steðja, greinir frá því á Facebook að hann verði ekki sóttur til saka fyrir að hafa selt bjór í netsölu og keyrt út til viðskiptavina. „Kæru landsmenn, við þökkum kærlega fyrir viðskiptin í gegnum tíðina. Fengum jólagjöfina okkar í pósti í dag. Frelsið er yndislegt - gleðileg jól,“ segir Dagbjartur. Í bréfi frá Lögreglustjóranum á Vesturlandi til Dagbjartar segir að ákæruvaldið telji að háttsemi hans varði við áfengislög en að ákveðið hafi verið að falla frá saksókn með vísan til laga um meðferð sakamála. Selur ekki meiri bjór Dagbjartur hvetur viðskiptavini Steðja til að skála í Steðjakveðju frá Borg brugghúsi. Jólabjórinn Steðjakveðja, sem bruggaður var af bruggmeisturum Borgar í samstarfi við Steðja, er síðasti bjórinn sem bruggaður er undir merkjum Steðja. Brugghúsið, sem var í Borgarnesi, lagði upp laupana í september síðastliðnum. Áfengi og tóbak Lögreglumál Tengdar fréttir Lögregla rannsakar netsölu hjá brugghúsinu Steðja Lögreglan á Vesturlandi hefur hafið rannsókn bjórsölu sem eigandi brugghússins Steðja í Borgarfirði stendur að en hann hefur sett upp netverslun þar sem átta tegundir bjórs eru til sölu. 27. október 2020 07:58 Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Fleiri fréttir 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Sjá meira
Dagbjartur Ingvar Arelíusson, eigandi brugghússins Steðja, greinir frá því á Facebook að hann verði ekki sóttur til saka fyrir að hafa selt bjór í netsölu og keyrt út til viðskiptavina. „Kæru landsmenn, við þökkum kærlega fyrir viðskiptin í gegnum tíðina. Fengum jólagjöfina okkar í pósti í dag. Frelsið er yndislegt - gleðileg jól,“ segir Dagbjartur. Í bréfi frá Lögreglustjóranum á Vesturlandi til Dagbjartar segir að ákæruvaldið telji að háttsemi hans varði við áfengislög en að ákveðið hafi verið að falla frá saksókn með vísan til laga um meðferð sakamála. Selur ekki meiri bjór Dagbjartur hvetur viðskiptavini Steðja til að skála í Steðjakveðju frá Borg brugghúsi. Jólabjórinn Steðjakveðja, sem bruggaður var af bruggmeisturum Borgar í samstarfi við Steðja, er síðasti bjórinn sem bruggaður er undir merkjum Steðja. Brugghúsið, sem var í Borgarnesi, lagði upp laupana í september síðastliðnum.
Áfengi og tóbak Lögreglumál Tengdar fréttir Lögregla rannsakar netsölu hjá brugghúsinu Steðja Lögreglan á Vesturlandi hefur hafið rannsókn bjórsölu sem eigandi brugghússins Steðja í Borgarfirði stendur að en hann hefur sett upp netverslun þar sem átta tegundir bjórs eru til sölu. 27. október 2020 07:58 Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Fleiri fréttir 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Sjá meira
Lögregla rannsakar netsölu hjá brugghúsinu Steðja Lögreglan á Vesturlandi hefur hafið rannsókn bjórsölu sem eigandi brugghússins Steðja í Borgarfirði stendur að en hann hefur sett upp netverslun þar sem átta tegundir bjórs eru til sölu. 27. október 2020 07:58