Ellen opnar sig um missinn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 23. desember 2022 21:45 Ellen birti hjartnæmt myndband þar sem hún hvatti fólk til að heiðra minningu tWitch. Instagram/Twitter Ellen DeGeneres tjáir sig í hjartnæmu myndbandi um fráfall tWitch sem lést fyrir örfáum dögum. Hún segir mikilvægast að heiðra minningu hans með því að dansa og syngja, þó að það virðist ómögulegt. Dansarinn og plötusnúðurinn Stephen „tWitch“ Boss féll fyrir eigin hendi þann 13. desember síðastliðinn, aðeins fjörutíu ára gamall. Árið 2014 hóf hann störf sem plötusnúður og framleiðandi fyrir „The Ellen Show“ með DeGeneres. Ellen birti myndband á Twitter fyrr í dag þar sem sorgin virðist bera hana ofurliði. „Sæl öll. Ég vildi bara segja að síðustu dagar hafa verið mjög erfiðir. Það eru allir í sárum, við áttum okkur ekki á þessu. Jólin eru erfið fyrir marga. En til að heiðra minningu tWitch legg ég til að við hlæjum, knúsum hvert annað, spilum spil og dönsum og syngjum. Þannig höldum við minningu hans á lofti, með því að dansa og leika okkur. Það er það sem hann hefði viljað.“ pic.twitter.com/TkQkEO3QZk— Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) December 23, 2022 Hún segist vita að það virðist ómögulegt á þessari stundu en þetta hefði tWitch viljað. Ellen segir mikilvægt að láta vini og fjölskyldu vita að maður sé til staðar fyrir þau. „Hann var ljós lífsins eins og allir vissu. Ef þú þekktir hann þá vissirðu það, ef þú þekktir hann ekki þá sástu það. Heiðrum minningu hans og hugsum um hann. Dreifum ástinni.“ Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is. Hollywood Dans Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stjörnurnar minnast tWitch: „Hvorki höfuð mitt né hjarta ná utan um þetta“ Síðasta sólarhringinn hafa samfélagsmiðlar og fjölmiðlar vestanhafs fyllst af minningarorðum um dansarann og plötusnúðinn tWitch. Í gær var tilkynnt að tWitch hefði fallið fyrir eigin hendi, aðeins 40 ára gamall. 15. desember 2022 12:46 Dansarinn tWitch er látinn Dansarinn og plötusnúðurinn Stephen „tWitch“ Boss er látinn 40 ára að aldri. 14. desember 2022 15:09 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Sjá meira
Dansarinn og plötusnúðurinn Stephen „tWitch“ Boss féll fyrir eigin hendi þann 13. desember síðastliðinn, aðeins fjörutíu ára gamall. Árið 2014 hóf hann störf sem plötusnúður og framleiðandi fyrir „The Ellen Show“ með DeGeneres. Ellen birti myndband á Twitter fyrr í dag þar sem sorgin virðist bera hana ofurliði. „Sæl öll. Ég vildi bara segja að síðustu dagar hafa verið mjög erfiðir. Það eru allir í sárum, við áttum okkur ekki á þessu. Jólin eru erfið fyrir marga. En til að heiðra minningu tWitch legg ég til að við hlæjum, knúsum hvert annað, spilum spil og dönsum og syngjum. Þannig höldum við minningu hans á lofti, með því að dansa og leika okkur. Það er það sem hann hefði viljað.“ pic.twitter.com/TkQkEO3QZk— Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) December 23, 2022 Hún segist vita að það virðist ómögulegt á þessari stundu en þetta hefði tWitch viljað. Ellen segir mikilvægt að láta vini og fjölskyldu vita að maður sé til staðar fyrir þau. „Hann var ljós lífsins eins og allir vissu. Ef þú þekktir hann þá vissirðu það, ef þú þekktir hann ekki þá sástu það. Heiðrum minningu hans og hugsum um hann. Dreifum ástinni.“ Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Hollywood Dans Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stjörnurnar minnast tWitch: „Hvorki höfuð mitt né hjarta ná utan um þetta“ Síðasta sólarhringinn hafa samfélagsmiðlar og fjölmiðlar vestanhafs fyllst af minningarorðum um dansarann og plötusnúðinn tWitch. Í gær var tilkynnt að tWitch hefði fallið fyrir eigin hendi, aðeins 40 ára gamall. 15. desember 2022 12:46 Dansarinn tWitch er látinn Dansarinn og plötusnúðurinn Stephen „tWitch“ Boss er látinn 40 ára að aldri. 14. desember 2022 15:09 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Sjá meira
Stjörnurnar minnast tWitch: „Hvorki höfuð mitt né hjarta ná utan um þetta“ Síðasta sólarhringinn hafa samfélagsmiðlar og fjölmiðlar vestanhafs fyllst af minningarorðum um dansarann og plötusnúðinn tWitch. Í gær var tilkynnt að tWitch hefði fallið fyrir eigin hendi, aðeins 40 ára gamall. 15. desember 2022 12:46
Dansarinn tWitch er látinn Dansarinn og plötusnúðurinn Stephen „tWitch“ Boss er látinn 40 ára að aldri. 14. desember 2022 15:09