Lopaskortur á Íslandi: „Ekkert lúxusvandamál“ Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 22. desember 2022 16:56 Ístex er eitt stærsta ullarvinnslufyrirtæki landsins sem framleiðir handprjónaband úr íslenskri ull, þar á meðal Álafosslopa, Einbandi, Jöklalopa, Léttlopa og Plötulopa. Ístex Handóðir prjónarar og annað hannyrðafólk hefur líklega ekki farið varhuga af lopaskorti sem ríkir á landinu. Framkvæmdastjóri Ístex segir að fyrirtækið anni hreinlega ekki eftirspurn. Það sé hinsvegar ekki lúxusvandi heldur raunverulegt vandamál. Ístex er eitt stærsta ullarvinnslufyrirtæki landsins sem framleiðir handprjónaband úr íslenskri ull, þar á meðal Álafosslopa, Einbandi, Jöklalopa, Léttlopa og Plötulopa. Í samtali við fréttastofu segir Sigurður Sævar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Ístex að allra leiða sé leitað til að auka afköstin en staðan sé núna sú að fyrirtækið anni ekki eftirspurn. „Lopaskorturinn einskorðast ekki aðeins við Ísland heldur allan heiminn. Í Finnlandi hefur verið um 200% aukning á hverju ári undanfarin ár, eða frá 2017. En auk þess erum við að sjá aukningu í Svíþjóð, Noregi, Bandaríkjunum og Þýskalandi. Við reynum eins og við getum að láta Íslandsmarkað ganga fyrir. Yngra fólk með ýmislegt á prjónunum Sigurður segir að fyrir árið 2017 hafi það mestmegnis verið eldri kynslóðir að prjóna, konur 55 ára og eldri. „Núna erum við hins vegar að sjá aukningu hjá öllum kynslóðum. Sífellt yngra fólk er að læra að prjóna. Svo breyttist eitthvað í covid og við erum að sjá sífelda aukningu.“ Ekkert lúxusvandamál „Það er alltaf verið að spyrja hvort þetta sé ekki lúxusvandamál, ég er orðinn þreyttur á því. Þetta er raunverulegt vandamál. Við erum að fjárfesta í tækjum, tólum og auknum mannskap til að auka framleiðsluna. En það er bara svona þegar maður er á stóru skipi, þá er erfitt að snúa," segir Sigurður Sævar. Föndur Prjónaskapur Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Sjá meira
Ístex er eitt stærsta ullarvinnslufyrirtæki landsins sem framleiðir handprjónaband úr íslenskri ull, þar á meðal Álafosslopa, Einbandi, Jöklalopa, Léttlopa og Plötulopa. Í samtali við fréttastofu segir Sigurður Sævar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Ístex að allra leiða sé leitað til að auka afköstin en staðan sé núna sú að fyrirtækið anni ekki eftirspurn. „Lopaskorturinn einskorðast ekki aðeins við Ísland heldur allan heiminn. Í Finnlandi hefur verið um 200% aukning á hverju ári undanfarin ár, eða frá 2017. En auk þess erum við að sjá aukningu í Svíþjóð, Noregi, Bandaríkjunum og Þýskalandi. Við reynum eins og við getum að láta Íslandsmarkað ganga fyrir. Yngra fólk með ýmislegt á prjónunum Sigurður segir að fyrir árið 2017 hafi það mestmegnis verið eldri kynslóðir að prjóna, konur 55 ára og eldri. „Núna erum við hins vegar að sjá aukningu hjá öllum kynslóðum. Sífellt yngra fólk er að læra að prjóna. Svo breyttist eitthvað í covid og við erum að sjá sífelda aukningu.“ Ekkert lúxusvandamál „Það er alltaf verið að spyrja hvort þetta sé ekki lúxusvandamál, ég er orðinn þreyttur á því. Þetta er raunverulegt vandamál. Við erum að fjárfesta í tækjum, tólum og auknum mannskap til að auka framleiðsluna. En það er bara svona þegar maður er á stóru skipi, þá er erfitt að snúa," segir Sigurður Sævar.
Föndur Prjónaskapur Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Sjá meira