Innherji

Al­vot­ech skák­ar Mar­el sem verð­mæt­ast­a fé­lag­ið eft­ir 40 prós­ent­a hækk­un í dag

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Róbert Wessman stofnaði Alvotech árið 2013.Við skráningu Alvotech á markað um mitt þetta ár var stærsti hluthafinn fjárfestingafélagið Aztiq, sem er að stórum hluta í eigu Róberts Wessmann, með um 40 prósenta hlut. Þar á eftir kemur Alvogen, systurfélag Alvotech, með um 30 prósenta hlut. Róbert er einnig stór hluthafi í Alvogen með um þriðjungshlut.
Róbert Wessman stofnaði Alvotech árið 2013.Við skráningu Alvotech á markað um mitt þetta ár var stærsti hluthafinn fjárfestingafélagið Aztiq, sem er að stórum hluta í eigu Róberts Wessmann, með um 40 prósenta hlut. Þar á eftir kemur Alvogen, systurfélag Alvotech, með um 30 prósenta hlut. Róbert er einnig stór hluthafi í Alvogen með um þriðjungshlut. Vísir/Vilhelm

Markaðsvirði Alvotech hefur rokið upp í dag og er nú meira en Marels sem hefur verið verðmætasta fyrirtækið í Kauphöllinni frá fjármálahruni ef undanskilin eru fáein ár þar sem Össur var líka skráð á markað hérlendis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×