Sara Björk hvergi sjáanleg þegar Juventus féll úr leik | Arsenal skoraði níu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. desember 2022 20:05 Arsenal skoraði níu mörk í kvöld. Twitter@ArsenalWFC Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir var ekki í leikmannahóp Juventus þegar liðið gerði markalaust jafntefli við hennar fyrrum lið Lyon. Jafnteflið þýðir að Juventus er úr leik í Meistaradeild Evrópu. Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er nú lokið. Juventus heimsótti Lyon í leik sem gestirnir urðu að vinna til að komast upp úr C-riðli og í 8-liða úrslit keppninnar. Það gekk ekki eftir en leiknum lauk með markalausu jafntefli, 0-0. Á sama tíma, í sama riðli, mættust Arsenal og Zürich. Segja má að sá leikur hafi verið leikur kattarins að músinni. Skytturnar frá Lundúnum – sem eru án hollensku markadrottningarinnar Vivianne Miedema sem og Evrópumeistarans Beth Mead – skoruðu níu mörk í leiknum og tryggðu sér sigur í C-riðli. ARSENAL ADD A SIXTH AS STINA BLACKSTENIUS GETS HER BRACE #UWCL LIVE NOW https://t.co/ATDtlk2k2R https://t.co/TD3Usq0NnS pic.twitter.com/tJzBrDqZFS— DAZN Football (@DAZNFootball) December 21, 2022 Frida Leonhardsen-Maanum skoraði þrjú mörk, Stina Blackstenius og Caitlin Foord skoruðu tvö hvor á meðan Kim Little og Mana Iwabuchi skoruðu sitthvort markið. Mana Iwabuchi SCORES Arsenal's NINTH GOAL of the night #UWCL LIVE NOW https://t.co/ATDtlk2k2R https://t.co/TD3Usq0NnS pic.twitter.com/bpcWPMm8jO— DAZN Football (@DAZNFootball) December 21, 2022 Fabienne Humm skoraði eina mark heimaliðsins úr vítaspyrnu þegar staðan var orðin 6-0 Arsenal í vil. Fór það svo að leiknum lauk 9-1 og Arsenal vinnur riðilinn með 13 stig. Lyon endar með 11 en Juventus aðeins níu. Zürich var svo stigalaust á botninum. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Enski boltinn Leik lokið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Sjá meira
Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er nú lokið. Juventus heimsótti Lyon í leik sem gestirnir urðu að vinna til að komast upp úr C-riðli og í 8-liða úrslit keppninnar. Það gekk ekki eftir en leiknum lauk með markalausu jafntefli, 0-0. Á sama tíma, í sama riðli, mættust Arsenal og Zürich. Segja má að sá leikur hafi verið leikur kattarins að músinni. Skytturnar frá Lundúnum – sem eru án hollensku markadrottningarinnar Vivianne Miedema sem og Evrópumeistarans Beth Mead – skoruðu níu mörk í leiknum og tryggðu sér sigur í C-riðli. ARSENAL ADD A SIXTH AS STINA BLACKSTENIUS GETS HER BRACE #UWCL LIVE NOW https://t.co/ATDtlk2k2R https://t.co/TD3Usq0NnS pic.twitter.com/tJzBrDqZFS— DAZN Football (@DAZNFootball) December 21, 2022 Frida Leonhardsen-Maanum skoraði þrjú mörk, Stina Blackstenius og Caitlin Foord skoruðu tvö hvor á meðan Kim Little og Mana Iwabuchi skoruðu sitthvort markið. Mana Iwabuchi SCORES Arsenal's NINTH GOAL of the night #UWCL LIVE NOW https://t.co/ATDtlk2k2R https://t.co/TD3Usq0NnS pic.twitter.com/bpcWPMm8jO— DAZN Football (@DAZNFootball) December 21, 2022 Fabienne Humm skoraði eina mark heimaliðsins úr vítaspyrnu þegar staðan var orðin 6-0 Arsenal í vil. Fór það svo að leiknum lauk 9-1 og Arsenal vinnur riðilinn með 13 stig. Lyon endar með 11 en Juventus aðeins níu. Zürich var svo stigalaust á botninum.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Enski boltinn Leik lokið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Sjá meira