Heiðrar sínar fyrrverandi: Ber demant fyrir hvert bónorð sem aldrei varð Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 21. desember 2022 12:31 Tónlistarmaðurinn Drake sýndi á dögunum afar athyglisvert hálsmen. Getty/Prince Williams Tónlistarmaðurinn Drake heiðrar sínar fyrrverandi ástkonur á afar frumlegan hátt. Á dögunum sýndi hann hálsmen sem samanstendur af hvorki meira né minna en fjörutíu og tveimur demöntum - Einn fyrir hvert skipti sem hann hefur langað til þess að biðja konu um að giftast sér. „Þetta er eitthvað rosalegasta hálsmen sem maður hefur séð,“ segir Hollywood spekúlantinn Birta Líf Ólafsdóttir sem fór yfir málið í Brennslutei vikunnar. Tónlistarmaðurinn bar hálsmenið þegar hann kom fram á afmælistónleikum Lil Baby and Friends í Atlanta nú á dögunum. Það var skartgripahönnuðurinn Alex Moss sem smíðaði gripinn fyrir Drake. Hálsmenið ber nafnið „Previous Engagements“ og er hvorki meira né minna en 351,38 karöt. Það er gert úr fjörutíu og tveimur trúlofunarhringum sem tákna hvert bónorð sem hann aldrei bar upp. View this post on Instagram A post shared by AMNY (@alexmoss) Moss sýndi gripinn á Instagram þar sem hann skrifaði: „Fyrir öll skiptin sem hann hugsaði um að gera það en gerði það ekki.“ Drake átti lengi vel í ástarsambandi við tónlistarkonuna Rihönnu. Þá hefur hann verið orðaður við konur á borð við Jennifer Lopez, Sophie Brussaux og Kylie Jenner. Birta Líf veltir fyrir sér hvort þetta séu fjörutíu og tvær konur sem Drake hefur langað til að biðja í gegnum tíðina eða hvort honum hafi langað til að biðja sömu konunnar svona oft. „Var hann bara að gefa okkur his bodycount?,“ spyr hún. Hér að neðan má hlusta á Brennslute vikunnar í heild sinni. Brennslan Hollywood Tengdar fréttir Instagram reikningi Britney lokað eftir háværar samsæriskenningar Aðdáendur poppprinsessunnar Britney Spears eru áhyggjufullir og hafa ýmsar skrautlegar samsæriskenningar skotið upp kollinum síðustu vikur. Sú samsæriskenning sem er hvað háværust er að söngkonan sé í raun lokuð inni á geðdeild og að eiginmaður hennar, Sam Asghari, sé með staðgengil fyrir hana sem kemur fram á samfélagsmiðlum. Hollywood spekúlantinn Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir málið í Brennslutei vikunnar. 13. desember 2022 14:30 Bæði á lausu og fingurkoss á tónleikum gerði allt vitlaust Kendall Jenner sást á tónleikum fyrrverandi kærasta síns Harry Styles á dögunum. Allt ætlaði um koll að keyra á TikTok þegar myndband fór í dreifingu af honum að senda henni fingurkoss í miðju „Love of My Life“ lagi. Í vikunni komu fréttir af sambandsslitum í samböndum þeirra beggja. 22. nóvember 2022 10:48 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
„Þetta er eitthvað rosalegasta hálsmen sem maður hefur séð,“ segir Hollywood spekúlantinn Birta Líf Ólafsdóttir sem fór yfir málið í Brennslutei vikunnar. Tónlistarmaðurinn bar hálsmenið þegar hann kom fram á afmælistónleikum Lil Baby and Friends í Atlanta nú á dögunum. Það var skartgripahönnuðurinn Alex Moss sem smíðaði gripinn fyrir Drake. Hálsmenið ber nafnið „Previous Engagements“ og er hvorki meira né minna en 351,38 karöt. Það er gert úr fjörutíu og tveimur trúlofunarhringum sem tákna hvert bónorð sem hann aldrei bar upp. View this post on Instagram A post shared by AMNY (@alexmoss) Moss sýndi gripinn á Instagram þar sem hann skrifaði: „Fyrir öll skiptin sem hann hugsaði um að gera það en gerði það ekki.“ Drake átti lengi vel í ástarsambandi við tónlistarkonuna Rihönnu. Þá hefur hann verið orðaður við konur á borð við Jennifer Lopez, Sophie Brussaux og Kylie Jenner. Birta Líf veltir fyrir sér hvort þetta séu fjörutíu og tvær konur sem Drake hefur langað til að biðja í gegnum tíðina eða hvort honum hafi langað til að biðja sömu konunnar svona oft. „Var hann bara að gefa okkur his bodycount?,“ spyr hún. Hér að neðan má hlusta á Brennslute vikunnar í heild sinni.
Brennslan Hollywood Tengdar fréttir Instagram reikningi Britney lokað eftir háværar samsæriskenningar Aðdáendur poppprinsessunnar Britney Spears eru áhyggjufullir og hafa ýmsar skrautlegar samsæriskenningar skotið upp kollinum síðustu vikur. Sú samsæriskenning sem er hvað háværust er að söngkonan sé í raun lokuð inni á geðdeild og að eiginmaður hennar, Sam Asghari, sé með staðgengil fyrir hana sem kemur fram á samfélagsmiðlum. Hollywood spekúlantinn Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir málið í Brennslutei vikunnar. 13. desember 2022 14:30 Bæði á lausu og fingurkoss á tónleikum gerði allt vitlaust Kendall Jenner sást á tónleikum fyrrverandi kærasta síns Harry Styles á dögunum. Allt ætlaði um koll að keyra á TikTok þegar myndband fór í dreifingu af honum að senda henni fingurkoss í miðju „Love of My Life“ lagi. Í vikunni komu fréttir af sambandsslitum í samböndum þeirra beggja. 22. nóvember 2022 10:48 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Instagram reikningi Britney lokað eftir háværar samsæriskenningar Aðdáendur poppprinsessunnar Britney Spears eru áhyggjufullir og hafa ýmsar skrautlegar samsæriskenningar skotið upp kollinum síðustu vikur. Sú samsæriskenning sem er hvað háværust er að söngkonan sé í raun lokuð inni á geðdeild og að eiginmaður hennar, Sam Asghari, sé með staðgengil fyrir hana sem kemur fram á samfélagsmiðlum. Hollywood spekúlantinn Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir málið í Brennslutei vikunnar. 13. desember 2022 14:30
Bæði á lausu og fingurkoss á tónleikum gerði allt vitlaust Kendall Jenner sást á tónleikum fyrrverandi kærasta síns Harry Styles á dögunum. Allt ætlaði um koll að keyra á TikTok þegar myndband fór í dreifingu af honum að senda henni fingurkoss í miðju „Love of My Life“ lagi. Í vikunni komu fréttir af sambandsslitum í samböndum þeirra beggja. 22. nóvember 2022 10:48