Komst aftur í sögubækurnar fyrir að tapa niður forskoti Andri Már Eggertsson skrifar 18. desember 2022 13:00 Matt Ryan í leik gærkvöldsins gegn Vikings Vísir/Getty Matt Ryan, leikstjórnandi Indianapolis Colts, komst í sögubækurnar í nótt þegar hann tapaði gegn Minisota Vikings 39-36 eftir að hafa verið 33 stigum yfir í hálfleik. Þetta var stærsta endurkoma í sögu NFL-deildarinnar. Reynsluboltinn Matt Ryan er á sínu fimmtánda tímabili í NFL deildini en hann var í Atlanta Falcons í áraraðir en skipti yfir í Indianapolis Colts eftir síðasta tímabil. Matt Ryan komst í úrslitaleik Ofurskálarinnar árið 2016 þar sem hann tapaði gegn New England Patroits 28-34. Atlanta Falcons komst 25 stigum yfir í leiknum en tapaði því niður sem er met í úrslitaleik Ofurskálarinnar. Matt Ryan has now been on the losing end of both the largest comeback in Super Bowl history and the largest comeback in NFL history 😧 pic.twitter.com/yuZNm7s3r0— SportsCenter (@SportsCenter) December 17, 2022 Matt Ryan lét það ekki duga að vera á verri endanum í stærstu endurkomu Ofurskálarinnar heldur tapaði hann í nótt niður 33 stiga forystu í seinni hálfleik gegn Minisota Vikings í NFL-deildinni en aldrei hefur lið tapað niður 33 stiga forskoti áður. Eftir tap gærkvöldsins hefur Matt Ryan verður hafður af hár og spotti á samfélagsmiðlum þar sem leikstjórnandinn hefur gert það að listgrein að tapa niður góðri forystu. Matt Ryan lost all these games. pic.twitter.com/0vjF00AHTn— Barry (@BarryOnHere) December 18, 2022 Julio Edelman, fyrrum útherji NFL-deildarinnar, spilaði í Ofurskálinn árið 2016 gegn Matt Ryan sagði í viðtali við útvarpsstöðina Boston. „Þetta var rosalegur leikur. Það eru álög á honum.“ Að tapa niður góðu forskoti er greinilega ekki vandamál Atlanta Falcons heldur Matt Ryan. NFL Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Reynsluboltinn Matt Ryan er á sínu fimmtánda tímabili í NFL deildini en hann var í Atlanta Falcons í áraraðir en skipti yfir í Indianapolis Colts eftir síðasta tímabil. Matt Ryan komst í úrslitaleik Ofurskálarinnar árið 2016 þar sem hann tapaði gegn New England Patroits 28-34. Atlanta Falcons komst 25 stigum yfir í leiknum en tapaði því niður sem er met í úrslitaleik Ofurskálarinnar. Matt Ryan has now been on the losing end of both the largest comeback in Super Bowl history and the largest comeback in NFL history 😧 pic.twitter.com/yuZNm7s3r0— SportsCenter (@SportsCenter) December 17, 2022 Matt Ryan lét það ekki duga að vera á verri endanum í stærstu endurkomu Ofurskálarinnar heldur tapaði hann í nótt niður 33 stiga forystu í seinni hálfleik gegn Minisota Vikings í NFL-deildinni en aldrei hefur lið tapað niður 33 stiga forskoti áður. Eftir tap gærkvöldsins hefur Matt Ryan verður hafður af hár og spotti á samfélagsmiðlum þar sem leikstjórnandinn hefur gert það að listgrein að tapa niður góðri forystu. Matt Ryan lost all these games. pic.twitter.com/0vjF00AHTn— Barry (@BarryOnHere) December 18, 2022 Julio Edelman, fyrrum útherji NFL-deildarinnar, spilaði í Ofurskálinn árið 2016 gegn Matt Ryan sagði í viðtali við útvarpsstöðina Boston. „Þetta var rosalegur leikur. Það eru álög á honum.“ Að tapa niður góðu forskoti er greinilega ekki vandamál Atlanta Falcons heldur Matt Ryan.
NFL Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira