Nökkvi í fyrsta sinn í landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2022 13:34 Nökkvi Þeyr Þórisson fagnar einu sautján marka sinna í Bestu deildinni síðasta sumar. vísir/hulda margrét Nökkvi Þeyr Þórisson, leikmaður Beerschot í Belgíu, er í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópnum í fótbolta sem mætir Eistlandi og Svíþjóð í tveimur vináttulandsleikjum á Algarve í byrjun næsta árs. Nökkvi var bæði markakóngur Bestu deildarinnar í sumar og valinn besti leikmaður hennar. Hann hefur svo spilað einkar vel með Beerschot í belgísku B-deildinni að undanförnu. Dalvíkingurinn er annar tveggja nýliða í landsliðshópnum. Hinn er Aron Bjarnason, leikmaður Sirius í Svíþjóð. Eins og venjan er með leiki í janúar er landsliðshópurinn skipaður leikmönnum úr liðum á Englandi, Noregi og Svíþjóð. „Janúarverkefni hafa fest sig vel í sessi sem hluti af dagatali A landsliðs karla og hafa nýst vel í gegnum tíðina. Þetta er auðvitað ekki FIFA-gluggi þannig að félögum ber ekki skylda til að sleppa leikmönnum í verkefnið. Það er lítið við því að gera og við berum bara virðingu fyrir því. Hópurinn sem við erum með núna er góð blanda leikmanna úr ýmsum áttum og við erum mjög spenntir fyrir þessu verkefni. Við tilkynnum 22 leikmenn núna, það er líklegt að sá 23. bætist við, en það skýrist síðar,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, þjálfari landsliðsins, á heimasíðu KSÍ. Ísland mætir Eistlandi 8. janúar og Svíþjóð fjórum dögum seinna. Báðir leikirnir fara fram á Algarve, sá fyrri á Estadio Nora og sá síðari á Estadio Algarve. Landsliðshópurinn Markverðir: Frederik Schram – 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson – 3 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson – 2 leikir Aðrir leikmenn: Andri Lucas Guðjohnsen – 12 leikir, 2 mörk Arnór Ingvi Traustason – 44 leikir, 5 mörk Arnór Sigurðsson – 25 leikir, 2 mörk Aron Bjarnason – 0 leikir, 0 mörk Aron Sigurðarson – 6 leikir, 2 mörk Dagur Dan Þórhallsson – 2 leikir, 0 mörk Damir Muminovic – 4 leikir, 0 mörk Danijel Dejan Djuric – 1 leikur, 0 mörk Davið Kristján Ólafsson – 11 leikir, 0 mörk Guðlaugur Victor Pálsson – 31 leikur, 1 mark Höskuldur Gunnlaugsson – 7 leikir, 0 mörk Ísak Snær Þorvaldsson – 2 leikir, 0 mörk Júlíus Magnússon – 3 leikir, 0 mörk Kristall Máni Ingason – 2 leikir, 0 mörk Nökkvi Þeyr Þórisson - 0 leikir, 0 mörk Róbert Orri Þorkelsson – 2 leikir, 0 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen – 17 leikir, 1 mark Valgeir Lunddal Friðriksson – 4 leikir, 0 mörk Viktor Örlygur Andrason – 3 leikir, 0 mörk Landslið karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Nökkvi var bæði markakóngur Bestu deildarinnar í sumar og valinn besti leikmaður hennar. Hann hefur svo spilað einkar vel með Beerschot í belgísku B-deildinni að undanförnu. Dalvíkingurinn er annar tveggja nýliða í landsliðshópnum. Hinn er Aron Bjarnason, leikmaður Sirius í Svíþjóð. Eins og venjan er með leiki í janúar er landsliðshópurinn skipaður leikmönnum úr liðum á Englandi, Noregi og Svíþjóð. „Janúarverkefni hafa fest sig vel í sessi sem hluti af dagatali A landsliðs karla og hafa nýst vel í gegnum tíðina. Þetta er auðvitað ekki FIFA-gluggi þannig að félögum ber ekki skylda til að sleppa leikmönnum í verkefnið. Það er lítið við því að gera og við berum bara virðingu fyrir því. Hópurinn sem við erum með núna er góð blanda leikmanna úr ýmsum áttum og við erum mjög spenntir fyrir þessu verkefni. Við tilkynnum 22 leikmenn núna, það er líklegt að sá 23. bætist við, en það skýrist síðar,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, þjálfari landsliðsins, á heimasíðu KSÍ. Ísland mætir Eistlandi 8. janúar og Svíþjóð fjórum dögum seinna. Báðir leikirnir fara fram á Algarve, sá fyrri á Estadio Nora og sá síðari á Estadio Algarve. Landsliðshópurinn Markverðir: Frederik Schram – 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson – 3 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson – 2 leikir Aðrir leikmenn: Andri Lucas Guðjohnsen – 12 leikir, 2 mörk Arnór Ingvi Traustason – 44 leikir, 5 mörk Arnór Sigurðsson – 25 leikir, 2 mörk Aron Bjarnason – 0 leikir, 0 mörk Aron Sigurðarson – 6 leikir, 2 mörk Dagur Dan Þórhallsson – 2 leikir, 0 mörk Damir Muminovic – 4 leikir, 0 mörk Danijel Dejan Djuric – 1 leikur, 0 mörk Davið Kristján Ólafsson – 11 leikir, 0 mörk Guðlaugur Victor Pálsson – 31 leikur, 1 mark Höskuldur Gunnlaugsson – 7 leikir, 0 mörk Ísak Snær Þorvaldsson – 2 leikir, 0 mörk Júlíus Magnússon – 3 leikir, 0 mörk Kristall Máni Ingason – 2 leikir, 0 mörk Nökkvi Þeyr Þórisson - 0 leikir, 0 mörk Róbert Orri Þorkelsson – 2 leikir, 0 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen – 17 leikir, 1 mark Valgeir Lunddal Friðriksson – 4 leikir, 0 mörk Viktor Örlygur Andrason – 3 leikir, 0 mörk
Markverðir: Frederik Schram – 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson – 3 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson – 2 leikir Aðrir leikmenn: Andri Lucas Guðjohnsen – 12 leikir, 2 mörk Arnór Ingvi Traustason – 44 leikir, 5 mörk Arnór Sigurðsson – 25 leikir, 2 mörk Aron Bjarnason – 0 leikir, 0 mörk Aron Sigurðarson – 6 leikir, 2 mörk Dagur Dan Þórhallsson – 2 leikir, 0 mörk Damir Muminovic – 4 leikir, 0 mörk Danijel Dejan Djuric – 1 leikur, 0 mörk Davið Kristján Ólafsson – 11 leikir, 0 mörk Guðlaugur Victor Pálsson – 31 leikur, 1 mark Höskuldur Gunnlaugsson – 7 leikir, 0 mörk Ísak Snær Þorvaldsson – 2 leikir, 0 mörk Júlíus Magnússon – 3 leikir, 0 mörk Kristall Máni Ingason – 2 leikir, 0 mörk Nökkvi Þeyr Þórisson - 0 leikir, 0 mörk Róbert Orri Þorkelsson – 2 leikir, 0 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen – 17 leikir, 1 mark Valgeir Lunddal Friðriksson – 4 leikir, 0 mörk Viktor Örlygur Andrason – 3 leikir, 0 mörk
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira