Nökkvi í fyrsta sinn í landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2022 13:34 Nökkvi Þeyr Þórisson fagnar einu sautján marka sinna í Bestu deildinni síðasta sumar. vísir/hulda margrét Nökkvi Þeyr Þórisson, leikmaður Beerschot í Belgíu, er í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópnum í fótbolta sem mætir Eistlandi og Svíþjóð í tveimur vináttulandsleikjum á Algarve í byrjun næsta árs. Nökkvi var bæði markakóngur Bestu deildarinnar í sumar og valinn besti leikmaður hennar. Hann hefur svo spilað einkar vel með Beerschot í belgísku B-deildinni að undanförnu. Dalvíkingurinn er annar tveggja nýliða í landsliðshópnum. Hinn er Aron Bjarnason, leikmaður Sirius í Svíþjóð. Eins og venjan er með leiki í janúar er landsliðshópurinn skipaður leikmönnum úr liðum á Englandi, Noregi og Svíþjóð. „Janúarverkefni hafa fest sig vel í sessi sem hluti af dagatali A landsliðs karla og hafa nýst vel í gegnum tíðina. Þetta er auðvitað ekki FIFA-gluggi þannig að félögum ber ekki skylda til að sleppa leikmönnum í verkefnið. Það er lítið við því að gera og við berum bara virðingu fyrir því. Hópurinn sem við erum með núna er góð blanda leikmanna úr ýmsum áttum og við erum mjög spenntir fyrir þessu verkefni. Við tilkynnum 22 leikmenn núna, það er líklegt að sá 23. bætist við, en það skýrist síðar,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, þjálfari landsliðsins, á heimasíðu KSÍ. Ísland mætir Eistlandi 8. janúar og Svíþjóð fjórum dögum seinna. Báðir leikirnir fara fram á Algarve, sá fyrri á Estadio Nora og sá síðari á Estadio Algarve. Landsliðshópurinn Markverðir: Frederik Schram – 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson – 3 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson – 2 leikir Aðrir leikmenn: Andri Lucas Guðjohnsen – 12 leikir, 2 mörk Arnór Ingvi Traustason – 44 leikir, 5 mörk Arnór Sigurðsson – 25 leikir, 2 mörk Aron Bjarnason – 0 leikir, 0 mörk Aron Sigurðarson – 6 leikir, 2 mörk Dagur Dan Þórhallsson – 2 leikir, 0 mörk Damir Muminovic – 4 leikir, 0 mörk Danijel Dejan Djuric – 1 leikur, 0 mörk Davið Kristján Ólafsson – 11 leikir, 0 mörk Guðlaugur Victor Pálsson – 31 leikur, 1 mark Höskuldur Gunnlaugsson – 7 leikir, 0 mörk Ísak Snær Þorvaldsson – 2 leikir, 0 mörk Júlíus Magnússon – 3 leikir, 0 mörk Kristall Máni Ingason – 2 leikir, 0 mörk Nökkvi Þeyr Þórisson - 0 leikir, 0 mörk Róbert Orri Þorkelsson – 2 leikir, 0 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen – 17 leikir, 1 mark Valgeir Lunddal Friðriksson – 4 leikir, 0 mörk Viktor Örlygur Andrason – 3 leikir, 0 mörk Landslið karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Nökkvi var bæði markakóngur Bestu deildarinnar í sumar og valinn besti leikmaður hennar. Hann hefur svo spilað einkar vel með Beerschot í belgísku B-deildinni að undanförnu. Dalvíkingurinn er annar tveggja nýliða í landsliðshópnum. Hinn er Aron Bjarnason, leikmaður Sirius í Svíþjóð. Eins og venjan er með leiki í janúar er landsliðshópurinn skipaður leikmönnum úr liðum á Englandi, Noregi og Svíþjóð. „Janúarverkefni hafa fest sig vel í sessi sem hluti af dagatali A landsliðs karla og hafa nýst vel í gegnum tíðina. Þetta er auðvitað ekki FIFA-gluggi þannig að félögum ber ekki skylda til að sleppa leikmönnum í verkefnið. Það er lítið við því að gera og við berum bara virðingu fyrir því. Hópurinn sem við erum með núna er góð blanda leikmanna úr ýmsum áttum og við erum mjög spenntir fyrir þessu verkefni. Við tilkynnum 22 leikmenn núna, það er líklegt að sá 23. bætist við, en það skýrist síðar,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, þjálfari landsliðsins, á heimasíðu KSÍ. Ísland mætir Eistlandi 8. janúar og Svíþjóð fjórum dögum seinna. Báðir leikirnir fara fram á Algarve, sá fyrri á Estadio Nora og sá síðari á Estadio Algarve. Landsliðshópurinn Markverðir: Frederik Schram – 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson – 3 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson – 2 leikir Aðrir leikmenn: Andri Lucas Guðjohnsen – 12 leikir, 2 mörk Arnór Ingvi Traustason – 44 leikir, 5 mörk Arnór Sigurðsson – 25 leikir, 2 mörk Aron Bjarnason – 0 leikir, 0 mörk Aron Sigurðarson – 6 leikir, 2 mörk Dagur Dan Þórhallsson – 2 leikir, 0 mörk Damir Muminovic – 4 leikir, 0 mörk Danijel Dejan Djuric – 1 leikur, 0 mörk Davið Kristján Ólafsson – 11 leikir, 0 mörk Guðlaugur Victor Pálsson – 31 leikur, 1 mark Höskuldur Gunnlaugsson – 7 leikir, 0 mörk Ísak Snær Þorvaldsson – 2 leikir, 0 mörk Júlíus Magnússon – 3 leikir, 0 mörk Kristall Máni Ingason – 2 leikir, 0 mörk Nökkvi Þeyr Þórisson - 0 leikir, 0 mörk Róbert Orri Þorkelsson – 2 leikir, 0 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen – 17 leikir, 1 mark Valgeir Lunddal Friðriksson – 4 leikir, 0 mörk Viktor Örlygur Andrason – 3 leikir, 0 mörk
Markverðir: Frederik Schram – 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson – 3 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson – 2 leikir Aðrir leikmenn: Andri Lucas Guðjohnsen – 12 leikir, 2 mörk Arnór Ingvi Traustason – 44 leikir, 5 mörk Arnór Sigurðsson – 25 leikir, 2 mörk Aron Bjarnason – 0 leikir, 0 mörk Aron Sigurðarson – 6 leikir, 2 mörk Dagur Dan Þórhallsson – 2 leikir, 0 mörk Damir Muminovic – 4 leikir, 0 mörk Danijel Dejan Djuric – 1 leikur, 0 mörk Davið Kristján Ólafsson – 11 leikir, 0 mörk Guðlaugur Victor Pálsson – 31 leikur, 1 mark Höskuldur Gunnlaugsson – 7 leikir, 0 mörk Ísak Snær Þorvaldsson – 2 leikir, 0 mörk Júlíus Magnússon – 3 leikir, 0 mörk Kristall Máni Ingason – 2 leikir, 0 mörk Nökkvi Þeyr Þórisson - 0 leikir, 0 mörk Róbert Orri Þorkelsson – 2 leikir, 0 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen – 17 leikir, 1 mark Valgeir Lunddal Friðriksson – 4 leikir, 0 mörk Viktor Örlygur Andrason – 3 leikir, 0 mörk
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira