Norðmenn flýja auðlegðarskatt
![Kjell Inge Rökke á góðri stund með Schröder, fyrrverandi kanslara Þýskalands.](https://www.visir.is/i/0924426DA2B0EDE3BA709631A832DBE8D3B0D23F3E35C50D5972764B7F9A9DE7_713x0.jpg)
Norskt stóreignafólk færir nú lögheimili sitt frá Noregi í unnvörpum í kjölfar nýsamþykktra breytinga á skattalögum þar í landi. Samkvæmt lögunum verður lagður skattur á hreina eign umfram því sem nemur um 25 milljónum íslenskra króna.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/E19654555540E65B03A403EE812669ED8098B58E3AACF874D18DCED6006951CF_308x200.jpg)
Þurfti að selja vegna skatta
Friðrik Skúlason seldi hugbúnaðarfyrirtækið Frisk Software úr landi í fyrra. Aðalástæðan fyrir sölunni var að hans sögn auðlegðarskattur stjórnvalda.