Allur Vestmannaeyjabær þakinn snjó Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 16. desember 2022 11:45 Ekki fylgir sögunni hversu margir hafa fest sig í snjónum síðasta sólarhringinn. Vefmyndavél þessi er staðsett við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum. Vefmyndavél Geisla.is Ekki er hægt að segja að veturinn hafi verið snjóþungur hingað til en þó virðist það eitthvað vera að breytast á næstu sólarhringum. Á vefmyndavélum í Vestmannaeyjum má nú sjá snævi þakta jörð hvert sem litið er. Á vefmyndavélum Geisla í Vestmannaeyjum sem staðsettar eru við Ægisgötu og Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum má sjá jólasnjóinn mættan með góðum fyrirvara. Vefmyndavélin við Ægisgötu sýnir svæðið sveipað hvítu vetrarsjali.Vefmyndavél Geisla.is Snjórinn virðist vekja mikla kátínu innan bæjarins, að minnsta kosti meðal barna bæjarins ef marka má myndir sem grunnskólinn deildi í gær. Þar má sjá börnin renna sér á sleða á skólalóðinni og stilla sér upp fyrir myndatöku í snjónum. Börnin virðast hæstánægð með snjóinn. Facebook/Grunnskóli Vestmannaeyja Þá tók Bókasafn Vestmannaeyja vel á móti þeim gestum sem að treystu sér út í skaflana í gær. Mikið frost situr nú yfir landinu öllu og er snjórinn væntanlegur á öðrum stöðum á landinu von bráðar. Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar mun sá snjór sem fallið hefur nýlega og mun falla bráðlega haldast ef kuldaspár rætast. Rætist kuldaspár megi landsmenn búast við hvítum jólum víðast hvar. Vestmannaeyjar Veður Jól Tengdar fréttir Snjókoma væntanleg í nótt og á morgun Miklu frosti er spáð á landinu í dag og getur frost orðið meira en tuttugu stig í innsveitum. Þá gæti ofankoma gert vart við sig. 16. desember 2022 09:22 Mjög kalt og frostið gæti farið yfir tuttugu stig Mjög kalt verður á landinu í dag þar sem algengar frosttölur verða á bilinu sjö til fjórtán stig. Frostið gæti þó orðið meira en tuttugu stig á stöku stað og sé líklegast að það gerist í innsveitum norðaustanlands. 16. desember 2022 08:26 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Á vefmyndavélum Geisla í Vestmannaeyjum sem staðsettar eru við Ægisgötu og Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum má sjá jólasnjóinn mættan með góðum fyrirvara. Vefmyndavélin við Ægisgötu sýnir svæðið sveipað hvítu vetrarsjali.Vefmyndavél Geisla.is Snjórinn virðist vekja mikla kátínu innan bæjarins, að minnsta kosti meðal barna bæjarins ef marka má myndir sem grunnskólinn deildi í gær. Þar má sjá börnin renna sér á sleða á skólalóðinni og stilla sér upp fyrir myndatöku í snjónum. Börnin virðast hæstánægð með snjóinn. Facebook/Grunnskóli Vestmannaeyja Þá tók Bókasafn Vestmannaeyja vel á móti þeim gestum sem að treystu sér út í skaflana í gær. Mikið frost situr nú yfir landinu öllu og er snjórinn væntanlegur á öðrum stöðum á landinu von bráðar. Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar mun sá snjór sem fallið hefur nýlega og mun falla bráðlega haldast ef kuldaspár rætast. Rætist kuldaspár megi landsmenn búast við hvítum jólum víðast hvar.
Vestmannaeyjar Veður Jól Tengdar fréttir Snjókoma væntanleg í nótt og á morgun Miklu frosti er spáð á landinu í dag og getur frost orðið meira en tuttugu stig í innsveitum. Þá gæti ofankoma gert vart við sig. 16. desember 2022 09:22 Mjög kalt og frostið gæti farið yfir tuttugu stig Mjög kalt verður á landinu í dag þar sem algengar frosttölur verða á bilinu sjö til fjórtán stig. Frostið gæti þó orðið meira en tuttugu stig á stöku stað og sé líklegast að það gerist í innsveitum norðaustanlands. 16. desember 2022 08:26 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Snjókoma væntanleg í nótt og á morgun Miklu frosti er spáð á landinu í dag og getur frost orðið meira en tuttugu stig í innsveitum. Þá gæti ofankoma gert vart við sig. 16. desember 2022 09:22
Mjög kalt og frostið gæti farið yfir tuttugu stig Mjög kalt verður á landinu í dag þar sem algengar frosttölur verða á bilinu sjö til fjórtán stig. Frostið gæti þó orðið meira en tuttugu stig á stöku stað og sé líklegast að það gerist í innsveitum norðaustanlands. 16. desember 2022 08:26