Brjálað að gera í sörubakstri hjá húsmóður í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. desember 2022 21:04 Rósa Jóhannsdóttir í Hveragerði, sem hefur nóg að gera fyrir jólin að baka sörur þá sem vilja versla þær hjá henni. Húsmóðir í Hveragerði hefur meira en nóg að gera fyrir jólin því hún tekur að sér að baka sörur fyrir fólk en þær þykja ómissandi á mörgum heimilum um jólin. Hér er um við að tala um Rósu Jóhannsdóttur. Hún fékk heilablóðfall 2018 og er lömuð að hluta til en hún lætur það þó ekki stoppa sig að baka þúsundir kakna af sörum fyrir viðskiptavina sína. „Þegar þú ert búin að gera þetta mörgum sinnum þá er þetta ekkert mál. Þetta er bara að blanda saman eggjahvítum og möndlum og flórsykur. Þetta er alltaf jafn skemmtileg og ég er að fá góðar viðtökur við bakstrinum,“ segir Rósa. Rósa selur sörurnar mest á heimili í Hveragerði og næsta nágrenni, en það er þó töluvert um að sörurnar hennar fari líka á heimili á höfuðborgarsvæðinu. Kökurnar eru um 20 mínútur inn í ofni hjá Rósu og svo þarf að setja súkkulaðið á þær og nostra við þær áður en þær fara í öskjur og svo til viðskiptavina. Sörurnar hjá Rósu eru mjög bragðgóðar og fallegar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rósa lætur lömunina ekki hafa áhrif á sig. „Nei, nei, eitthvað verð ég að gera, ég vil ekki sitja allan daginn og hafa ekkert að gera, þá er miklu betra að nýta tímann til að gera eitthvað skemmtilegt, sem ég hef áhuga fyrir og get glatt aðra líka með,“ segir hún. Rósa lætur hluta af ágóðanum af sörubakstrinum renna til góðra málefna. „Já, eins og fyrir tveimur árum þá gaf ég taugalækningadeild Landsspítalans og núna fær Krabbameinsfélagið pening frá mér“. Rósa lætur sörubaksturinn ekki stöðva sig þó hún sé lömuð að hluta vegna heilablóðfalls, sem hún fékk 2018.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Jól Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Sjá meira
Hér er um við að tala um Rósu Jóhannsdóttur. Hún fékk heilablóðfall 2018 og er lömuð að hluta til en hún lætur það þó ekki stoppa sig að baka þúsundir kakna af sörum fyrir viðskiptavina sína. „Þegar þú ert búin að gera þetta mörgum sinnum þá er þetta ekkert mál. Þetta er bara að blanda saman eggjahvítum og möndlum og flórsykur. Þetta er alltaf jafn skemmtileg og ég er að fá góðar viðtökur við bakstrinum,“ segir Rósa. Rósa selur sörurnar mest á heimili í Hveragerði og næsta nágrenni, en það er þó töluvert um að sörurnar hennar fari líka á heimili á höfuðborgarsvæðinu. Kökurnar eru um 20 mínútur inn í ofni hjá Rósu og svo þarf að setja súkkulaðið á þær og nostra við þær áður en þær fara í öskjur og svo til viðskiptavina. Sörurnar hjá Rósu eru mjög bragðgóðar og fallegar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rósa lætur lömunina ekki hafa áhrif á sig. „Nei, nei, eitthvað verð ég að gera, ég vil ekki sitja allan daginn og hafa ekkert að gera, þá er miklu betra að nýta tímann til að gera eitthvað skemmtilegt, sem ég hef áhuga fyrir og get glatt aðra líka með,“ segir hún. Rósa lætur hluta af ágóðanum af sörubakstrinum renna til góðra málefna. „Já, eins og fyrir tveimur árum þá gaf ég taugalækningadeild Landsspítalans og núna fær Krabbameinsfélagið pening frá mér“. Rósa lætur sörubaksturinn ekki stöðva sig þó hún sé lömuð að hluta vegna heilablóðfalls, sem hún fékk 2018.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Jól Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Sjá meira