Lög ársins 2022 hjá plötusnúðinum Sóleyju Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 16. desember 2022 20:01 Plötusnúðurinn Sóley Bjarna var hrifin af rappinu í ár. Aðsend Plötusnúðurinn DJ Sóley Bjarna ræddi við Lífið á Vísi um þau lög sem henni fannst standa upp úr á árinu. Það var ýmislegt að gerast í tónlistarsenunni bæði hérlendis og erlendis í fjölbreyttum flokkum en rappið stóð upp úr hjá Sóleyju. View this post on Instagram A post shared by So ley Þo ll Bjarnado ttir (@soleybjarna) Íslensk lög: Kenndu mér - Inspector Spacetime Lagið er algjört partýlag sem er skemmtilegt að dansa við. Áslaug Arna - Bassi maraj ft. Krabba mane Bassi Maraj er algjört icon og textinn í þessu lagi er snilldarlega vel saminn og takturinn skemmtilegur. Ég er búin að vera með nýju plötuna hans bassa á repeat síðan hún kom út. Annar séns - gugusar Ótrúlega áhrifaríkt lag frá þessari hæfileikaríku söngkonu, eitt af mínum uppáhalds sem kom út á árinu. Mess - Una Schram Lagið er rólegt og kósý, það er fullkomið þegar maður vill slaka á og hlusta á góða tónlist. Vakta svæðið - Issi Nokkrir hæfileikaríkir tónlistarmenn koma saman á þessu lagi og úr verður eitt besta íslenska rapplagið sem kom út á árinu að mínu mati. Erlend lög: Tomorrow 2 - GloRilla ft. Cardi B Tveir geggjaðir rapparar sameina krafta sína á þessu lagi, mest spilaða lag ársins hjá mér. Big energy - Latto Skemmtilega poppað lag þar sem Latto samplar lag með Mariah Carey. Klárlega lag sumarsins. Super freaky girl (queen mix) - Nicki Minaj Drottningin Nicki klikkar ekki þegar kemur að því að gera góða tónlist, hún fékk fimm aðra rappara með sér á remixið og úr verða fjölbreyttir textar þar sem hver og ein er með sitt vers. Budget - Megan Thee Stallion ft. Latto Geggjað lag af nýjustu plötu Megan Thee Stallion þar sem hún fær Latto til liðs við sig. Lagið greip mig strax en Megan er ein af mínum uppáhalds röppurum. No one dies from love - Tove Lo Sænska gyðjan Tove Lo gaf þetta lag út á árinu og þetta er fullkomið popplag sem er hægt að dansa við. Tónlist Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Það var ýmislegt að gerast í tónlistarsenunni bæði hérlendis og erlendis í fjölbreyttum flokkum en rappið stóð upp úr hjá Sóleyju. View this post on Instagram A post shared by So ley Þo ll Bjarnado ttir (@soleybjarna) Íslensk lög: Kenndu mér - Inspector Spacetime Lagið er algjört partýlag sem er skemmtilegt að dansa við. Áslaug Arna - Bassi maraj ft. Krabba mane Bassi Maraj er algjört icon og textinn í þessu lagi er snilldarlega vel saminn og takturinn skemmtilegur. Ég er búin að vera með nýju plötuna hans bassa á repeat síðan hún kom út. Annar séns - gugusar Ótrúlega áhrifaríkt lag frá þessari hæfileikaríku söngkonu, eitt af mínum uppáhalds sem kom út á árinu. Mess - Una Schram Lagið er rólegt og kósý, það er fullkomið þegar maður vill slaka á og hlusta á góða tónlist. Vakta svæðið - Issi Nokkrir hæfileikaríkir tónlistarmenn koma saman á þessu lagi og úr verður eitt besta íslenska rapplagið sem kom út á árinu að mínu mati. Erlend lög: Tomorrow 2 - GloRilla ft. Cardi B Tveir geggjaðir rapparar sameina krafta sína á þessu lagi, mest spilaða lag ársins hjá mér. Big energy - Latto Skemmtilega poppað lag þar sem Latto samplar lag með Mariah Carey. Klárlega lag sumarsins. Super freaky girl (queen mix) - Nicki Minaj Drottningin Nicki klikkar ekki þegar kemur að því að gera góða tónlist, hún fékk fimm aðra rappara með sér á remixið og úr verða fjölbreyttir textar þar sem hver og ein er með sitt vers. Budget - Megan Thee Stallion ft. Latto Geggjað lag af nýjustu plötu Megan Thee Stallion þar sem hún fær Latto til liðs við sig. Lagið greip mig strax en Megan er ein af mínum uppáhalds röppurum. No one dies from love - Tove Lo Sænska gyðjan Tove Lo gaf þetta lag út á árinu og þetta er fullkomið popplag sem er hægt að dansa við.
Tónlist Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira