„Það var of stór biti að lenda fimm mörkum undir“ Andri Már Eggertsson skrifar 13. desember 2022 23:15 Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var svekktur eftir leik. Vísir/Hulda Margrét Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var afar svekktur með þriggja marka tap gegn Ystad á heimavelli 29-32. „Það er erfitt að greina hvað fór úrskeiðis beint eftir leik. Það var slæmur kafli í upphafi síðari hálfleiks þar sem við lentum fimm mörkum undir sem var of stór biti,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir leik. Í stöðunni 18-18 náði Ystad frábærum kafla þar sem gestirnir frá Svíþjóð gerðu fimm mörk í röð. „Það var eitt og annað sem fór úrskeiðis. Þeir skoruðu auðveld mörk á meðan tókst okkur ekki að skora hinu megin sem gerði þetta erfitt fyrir okkur.“ Það vakti athygli að Snorri Steinn Guðjónsson tók ekki eitt einasta leikhlé í leiknum aðspurður hvers vegna fannst honum það ekki þurfa. Eftir að hafa lent fimm mörkum undir hafði Valur fyrir því að minnka forskot Ystad niður í eitt mark en nær komst Valur ekki og Snorri var með einfalda skýringu hvers vegna Ystad vann að lokum þriggja marka sigur. „Þeir voru betri.“ Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór út af meiddur en Snorri Steinn vissi ekki hvers vegna. „Benedikt fór út af meiddur en ég er ekki sjúkraþjálfari og veit ekki hvað gerðist.“ Eftir að hafa byrjað á að vinna fyrstu tvo leikina í Evrópudeildinni hefur Valur tapað þremur leikjum og gert eitt jafntefli. „Það var vonbrigði að fá ekki meira út úr leiknum í Frakklandi, vonbrigði að vinna ekki í Ungverjalandi og vonbrigði að tapa hérna heima,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson að lokum. Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Sjá meira
„Það er erfitt að greina hvað fór úrskeiðis beint eftir leik. Það var slæmur kafli í upphafi síðari hálfleiks þar sem við lentum fimm mörkum undir sem var of stór biti,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir leik. Í stöðunni 18-18 náði Ystad frábærum kafla þar sem gestirnir frá Svíþjóð gerðu fimm mörk í röð. „Það var eitt og annað sem fór úrskeiðis. Þeir skoruðu auðveld mörk á meðan tókst okkur ekki að skora hinu megin sem gerði þetta erfitt fyrir okkur.“ Það vakti athygli að Snorri Steinn Guðjónsson tók ekki eitt einasta leikhlé í leiknum aðspurður hvers vegna fannst honum það ekki þurfa. Eftir að hafa lent fimm mörkum undir hafði Valur fyrir því að minnka forskot Ystad niður í eitt mark en nær komst Valur ekki og Snorri var með einfalda skýringu hvers vegna Ystad vann að lokum þriggja marka sigur. „Þeir voru betri.“ Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór út af meiddur en Snorri Steinn vissi ekki hvers vegna. „Benedikt fór út af meiddur en ég er ekki sjúkraþjálfari og veit ekki hvað gerðist.“ Eftir að hafa byrjað á að vinna fyrstu tvo leikina í Evrópudeildinni hefur Valur tapað þremur leikjum og gert eitt jafntefli. „Það var vonbrigði að fá ekki meira út úr leiknum í Frakklandi, vonbrigði að vinna ekki í Ungverjalandi og vonbrigði að tapa hérna heima,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson að lokum.
Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn