Var komin með ellibletti 25 ára og tók þá húðina í gegn Stefán Árni Pálsson skrifar 13. desember 2022 10:31 Lára er sannarlega sérfræðingur þegar kemur að húðinni. Lára G. Sigurðardóttir læknir og doktor í læknavísindum hefur rannsakað áhrif ýmissa fæðutegunda á húðina. Vala Matt ræddi við hana í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Þar kom í ljós að unglegt útlit húðarinnar virðist tengjast beint þeirri fæðu sem við neytum. Lára hefur sjálf reynslu af því hvernig breytt mataræði breytti hennar húð og einnig læknaði ýmsa kvilla hjá henni og hennar fjölskyldu. Lára hefur nú ásamt hinum gríðarlega vinsæla heilsukokki Sollu Eiríks gefið út bók þar sem skoðað er hvaða matur og heilsuréttir eru líklegastir til þess að viðhalda unglegri húð. Lára rekur húðmeðferðastöðina Húðin. „Þegar ég var tuttugu og fimm ára þá fór ég til húðlæknis og hann benti mér á að ég væri komin með ellibletti og húðskemmdir og þetta var vegna gamalla synda eins og sólböð. Ég var þarna að vinna sem flugfreyja og maður nýtti oft tímann að vera í sólinni, og maður brann til að mynda mikið. Síðan var í tísku að vera í ljósbekkjum. Það var meira segja ljósabekkur á vinnustaðnum sem ég vann á. Húðin er ekki bara stærsta líffærið okkar heldur einnig stærsta skynfærið og sinnir alveg gríðarlega mörgum hlutverkum,“ segir Lára og heldur áfram. „Ég fór að hugsa hvað getur maður gert til að sinna húðinni sem besta, því ég er þarna bara tuttugu og fimm ára og komin með mjög slæmar skemmdir. Við vitum í dag að án þarmanna fær húðin ekki næringu og án lungna fær húðin ekki súrefni. Ég fór því að skoða hvernig næring og líferni tengist húðinni. Ég stofnaði síðan mína eigin húðmeðferðastöð og þar eru við að vinna með okkar skjólstæðingum í að fyrirbyggja og hugsa vel um húðina. Þessi bók er búin að vera í vinnslu í að verða fjögur ár.“ Í bók Láru eru fjölbreyttar uppskriftir sem fólk getur nýtt sér til að viðhalda góðri húð en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Lífið samstarf Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Sjá meira
Þar kom í ljós að unglegt útlit húðarinnar virðist tengjast beint þeirri fæðu sem við neytum. Lára hefur sjálf reynslu af því hvernig breytt mataræði breytti hennar húð og einnig læknaði ýmsa kvilla hjá henni og hennar fjölskyldu. Lára hefur nú ásamt hinum gríðarlega vinsæla heilsukokki Sollu Eiríks gefið út bók þar sem skoðað er hvaða matur og heilsuréttir eru líklegastir til þess að viðhalda unglegri húð. Lára rekur húðmeðferðastöðina Húðin. „Þegar ég var tuttugu og fimm ára þá fór ég til húðlæknis og hann benti mér á að ég væri komin með ellibletti og húðskemmdir og þetta var vegna gamalla synda eins og sólböð. Ég var þarna að vinna sem flugfreyja og maður nýtti oft tímann að vera í sólinni, og maður brann til að mynda mikið. Síðan var í tísku að vera í ljósbekkjum. Það var meira segja ljósabekkur á vinnustaðnum sem ég vann á. Húðin er ekki bara stærsta líffærið okkar heldur einnig stærsta skynfærið og sinnir alveg gríðarlega mörgum hlutverkum,“ segir Lára og heldur áfram. „Ég fór að hugsa hvað getur maður gert til að sinna húðinni sem besta, því ég er þarna bara tuttugu og fimm ára og komin með mjög slæmar skemmdir. Við vitum í dag að án þarmanna fær húðin ekki næringu og án lungna fær húðin ekki súrefni. Ég fór því að skoða hvernig næring og líferni tengist húðinni. Ég stofnaði síðan mína eigin húðmeðferðastöð og þar eru við að vinna með okkar skjólstæðingum í að fyrirbyggja og hugsa vel um húðina. Þessi bók er búin að vera í vinnslu í að verða fjögur ár.“ Í bók Láru eru fjölbreyttar uppskriftir sem fólk getur nýtt sér til að viðhalda góðri húð en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Lífið samstarf Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Sjá meira