Var komin með ellibletti 25 ára og tók þá húðina í gegn Stefán Árni Pálsson skrifar 13. desember 2022 10:31 Lára er sannarlega sérfræðingur þegar kemur að húðinni. Lára G. Sigurðardóttir læknir og doktor í læknavísindum hefur rannsakað áhrif ýmissa fæðutegunda á húðina. Vala Matt ræddi við hana í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Þar kom í ljós að unglegt útlit húðarinnar virðist tengjast beint þeirri fæðu sem við neytum. Lára hefur sjálf reynslu af því hvernig breytt mataræði breytti hennar húð og einnig læknaði ýmsa kvilla hjá henni og hennar fjölskyldu. Lára hefur nú ásamt hinum gríðarlega vinsæla heilsukokki Sollu Eiríks gefið út bók þar sem skoðað er hvaða matur og heilsuréttir eru líklegastir til þess að viðhalda unglegri húð. Lára rekur húðmeðferðastöðina Húðin. „Þegar ég var tuttugu og fimm ára þá fór ég til húðlæknis og hann benti mér á að ég væri komin með ellibletti og húðskemmdir og þetta var vegna gamalla synda eins og sólböð. Ég var þarna að vinna sem flugfreyja og maður nýtti oft tímann að vera í sólinni, og maður brann til að mynda mikið. Síðan var í tísku að vera í ljósbekkjum. Það var meira segja ljósabekkur á vinnustaðnum sem ég vann á. Húðin er ekki bara stærsta líffærið okkar heldur einnig stærsta skynfærið og sinnir alveg gríðarlega mörgum hlutverkum,“ segir Lára og heldur áfram. „Ég fór að hugsa hvað getur maður gert til að sinna húðinni sem besta, því ég er þarna bara tuttugu og fimm ára og komin með mjög slæmar skemmdir. Við vitum í dag að án þarmanna fær húðin ekki næringu og án lungna fær húðin ekki súrefni. Ég fór því að skoða hvernig næring og líferni tengist húðinni. Ég stofnaði síðan mína eigin húðmeðferðastöð og þar eru við að vinna með okkar skjólstæðingum í að fyrirbyggja og hugsa vel um húðina. Þessi bók er búin að vera í vinnslu í að verða fjögur ár.“ Í bók Láru eru fjölbreyttar uppskriftir sem fólk getur nýtt sér til að viðhalda góðri húð en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Þar kom í ljós að unglegt útlit húðarinnar virðist tengjast beint þeirri fæðu sem við neytum. Lára hefur sjálf reynslu af því hvernig breytt mataræði breytti hennar húð og einnig læknaði ýmsa kvilla hjá henni og hennar fjölskyldu. Lára hefur nú ásamt hinum gríðarlega vinsæla heilsukokki Sollu Eiríks gefið út bók þar sem skoðað er hvaða matur og heilsuréttir eru líklegastir til þess að viðhalda unglegri húð. Lára rekur húðmeðferðastöðina Húðin. „Þegar ég var tuttugu og fimm ára þá fór ég til húðlæknis og hann benti mér á að ég væri komin með ellibletti og húðskemmdir og þetta var vegna gamalla synda eins og sólböð. Ég var þarna að vinna sem flugfreyja og maður nýtti oft tímann að vera í sólinni, og maður brann til að mynda mikið. Síðan var í tísku að vera í ljósbekkjum. Það var meira segja ljósabekkur á vinnustaðnum sem ég vann á. Húðin er ekki bara stærsta líffærið okkar heldur einnig stærsta skynfærið og sinnir alveg gríðarlega mörgum hlutverkum,“ segir Lára og heldur áfram. „Ég fór að hugsa hvað getur maður gert til að sinna húðinni sem besta, því ég er þarna bara tuttugu og fimm ára og komin með mjög slæmar skemmdir. Við vitum í dag að án þarmanna fær húðin ekki næringu og án lungna fær húðin ekki súrefni. Ég fór því að skoða hvernig næring og líferni tengist húðinni. Ég stofnaði síðan mína eigin húðmeðferðastöð og þar eru við að vinna með okkar skjólstæðingum í að fyrirbyggja og hugsa vel um húðina. Þessi bók er búin að vera í vinnslu í að verða fjögur ár.“ Í bók Láru eru fjölbreyttar uppskriftir sem fólk getur nýtt sér til að viðhalda góðri húð en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira