Þveröfug þróun hvað jólapóstinn varðar í Ásmundarsal Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. desember 2022 21:44 Pósthúsum og bréfasendingum hefur fækkað undanfarin ár en fyrir þessi jól hefur orðið þveröfug þróun í Ásmundarsal. Þar hefur Pósturinn opnað pósthús sem hluta af árlegri jólasýningu salarins. Jólapósthúsið sendir gesti aftur í tímann með leikmynd og ljósum og þaðan er líka hægt að senda jólakort hvert á land sem er. Tímaflakk hefur lengi heillað fólk en hefur ekki reynst mögulegt. Það er þó hægt að fá smjörþefinn með heimsókn í Pósthúsið í Ásmundarsal fyrir þessi jól. Um er að ræða samstarfsverkefni Ásmundarsalar og Póstsins en þar er hægt að póstleggja jólakort fram að jólum. Sérstakur ljósabúnaður, leikmynd og búningar eru notaðir til þess að skapa gamaldags upplifun. „Núna vorum við að opna jólasýningu Ásmundarsalar um helgina og í ár ákváðum við að opna pósthús sömuleiðis. Þannig að hér í Gunnfríðargryfju er bara starfrækt pósthús. Fórum í samstarf við Póstinn og hér geta allir komið og póstlagt kort til vina og vandamanna um allt land og þurfa ekki að borga krónu fyrir", segir Helga Jóakimsdóttir, framkvæmdastjóri Ásmundarsalar. Hér má sjá fréttamann okkar skrifa á jólakort til móður sinnar.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson En hvers vegna er Pósturinn að taka þátt? „Það er náttúrulega bara mikill heiður fyrir okkur að taka þátt í jólasýningu hjá Ásmundarsalt enda erum við hjá póstinum ekkert eðlilega mikil jólabörn og elskum jólin,“ segir Vilborg Ásta Árnadóttir, markaðssérfræðingur hjá Póstinum. Bréfsendingar eru orðnar sjaldgæfar um þessar mundir en margir halda enn í hefðina og skrifa jólakort. „Svo er það nú þannig að það er ótrúlega mikill nostalgía í því að fá handskrifuð bréf eða fá að senda handskrifuð bréf. Svo ég tali nú ekki um einhverja fallega og einlæga jólakveðju,“ segir Vilborg að lokum. Jól Pósturinn Menning Reykjavík Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Fleiri fréttir „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sjá meira
Tímaflakk hefur lengi heillað fólk en hefur ekki reynst mögulegt. Það er þó hægt að fá smjörþefinn með heimsókn í Pósthúsið í Ásmundarsal fyrir þessi jól. Um er að ræða samstarfsverkefni Ásmundarsalar og Póstsins en þar er hægt að póstleggja jólakort fram að jólum. Sérstakur ljósabúnaður, leikmynd og búningar eru notaðir til þess að skapa gamaldags upplifun. „Núna vorum við að opna jólasýningu Ásmundarsalar um helgina og í ár ákváðum við að opna pósthús sömuleiðis. Þannig að hér í Gunnfríðargryfju er bara starfrækt pósthús. Fórum í samstarf við Póstinn og hér geta allir komið og póstlagt kort til vina og vandamanna um allt land og þurfa ekki að borga krónu fyrir", segir Helga Jóakimsdóttir, framkvæmdastjóri Ásmundarsalar. Hér má sjá fréttamann okkar skrifa á jólakort til móður sinnar.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson En hvers vegna er Pósturinn að taka þátt? „Það er náttúrulega bara mikill heiður fyrir okkur að taka þátt í jólasýningu hjá Ásmundarsalt enda erum við hjá póstinum ekkert eðlilega mikil jólabörn og elskum jólin,“ segir Vilborg Ásta Árnadóttir, markaðssérfræðingur hjá Póstinum. Bréfsendingar eru orðnar sjaldgæfar um þessar mundir en margir halda enn í hefðina og skrifa jólakort. „Svo er það nú þannig að það er ótrúlega mikill nostalgía í því að fá handskrifuð bréf eða fá að senda handskrifuð bréf. Svo ég tali nú ekki um einhverja fallega og einlæga jólakveðju,“ segir Vilborg að lokum.
Jól Pósturinn Menning Reykjavík Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Fleiri fréttir „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sjá meira