Fannar og Vala orðin hjón: Fékk sér húðflúr í staðinn fyrir hefðbundinn giftingarhring Fanndís Birna Logadóttir skrifar 11. desember 2022 18:00 Fannar og Vala giftu sig hjá sýslumanni ásamt börnunum sínum tveimur. Giftingahringinn lét Fannar húðflúra á sig, bæði af praktískum og rómantískum ástæðum. Mynd/Aðsend Sjónvarpsmaðurinn Fannar Sveinsson og hjúkrunarfræðingurinn Valgerður Kristjánsdóttir, eða Vala eins og hún er kölluð, giftu sig síðastliðinn föstudag hjá sýslumanni. Eva Ruza og Hjálmar Örn gáfu þau aftur saman um kvöldið heima hjá Bergþóri Pálssyni og Alberti Eiríkssyni auk þess sem Björn Jörundur og Daníel Ágúst tóku lagið. Fannar ákvað að láta húðflúra á sig giftingarhringinn. „Praktíska ástæðan er sú að ég þoli ekki að vera með svona aukadót á mér en rómantíska svarið er að til að hafa hann á mér út ævina. Blanda af þessu bæði,“ segir Fannar léttur í bragði um hringinn. „Sá sem tattúaði hann á mig er líka frændi minn, þannig að það er gaman að hann hafi gert það.“ Hjálmar og Eva Ruza gáfu hjónin aftur saman svo að fjölskyldan gæti verið með. Mynd/Aðsend Sýslumaður gaf þau saman á föstudag en Hjálmar Örn og Eva Ruza gáfu þau aftur saman í „þykjustunni“ um kvöldið fyrir fjölskyldur þeirra. Að sögn Fannars vildu þau að fjölskyldan fengi líka „þú mátt kyssa brúðurina“ móment. Daníel Ágúst og Björn Jörundur tóku einnig lagið. „Þeir eru í miklu uppáhaldi hjá konunni og lagið Ég ætla að brosa er svona lagið okkar,“ segir Fannar. Björn Jörundur og Daníel Ágúst tóku lagið í veislunni, sem var haldin heima hjá Bergþóri og Alberti. Mynd/Aðsend Veislan sjálf fór fram heima hjá Bergþóri Pálssyni og Alberti Eiríkssyni, sem hafa síðastliðin ár boðið fólki að láta þá sjá um hvers kyns veislur, en þetta er í fyrsta sinn sem þeir halda giftingaveislu. „Okkur langaði bara að gera eitthvað öðruvísi,“ segir Fannar en fjölskyldan vissi ekki af áætlunum hjónanna. „Þessi hugmynd kom bara upp þannig við höfðum samband og þeir voru meira en til. Þetta var æðislegt.“ Hjónin fögnuðu áfanganum í faðmi fjölskyldunnar. Mynd/Aðsend Ástin og lífið Húðflúr Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Fleiri fréttir Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Sjá meira
„Praktíska ástæðan er sú að ég þoli ekki að vera með svona aukadót á mér en rómantíska svarið er að til að hafa hann á mér út ævina. Blanda af þessu bæði,“ segir Fannar léttur í bragði um hringinn. „Sá sem tattúaði hann á mig er líka frændi minn, þannig að það er gaman að hann hafi gert það.“ Hjálmar og Eva Ruza gáfu hjónin aftur saman svo að fjölskyldan gæti verið með. Mynd/Aðsend Sýslumaður gaf þau saman á föstudag en Hjálmar Örn og Eva Ruza gáfu þau aftur saman í „þykjustunni“ um kvöldið fyrir fjölskyldur þeirra. Að sögn Fannars vildu þau að fjölskyldan fengi líka „þú mátt kyssa brúðurina“ móment. Daníel Ágúst og Björn Jörundur tóku einnig lagið. „Þeir eru í miklu uppáhaldi hjá konunni og lagið Ég ætla að brosa er svona lagið okkar,“ segir Fannar. Björn Jörundur og Daníel Ágúst tóku lagið í veislunni, sem var haldin heima hjá Bergþóri og Alberti. Mynd/Aðsend Veislan sjálf fór fram heima hjá Bergþóri Pálssyni og Alberti Eiríkssyni, sem hafa síðastliðin ár boðið fólki að láta þá sjá um hvers kyns veislur, en þetta er í fyrsta sinn sem þeir halda giftingaveislu. „Okkur langaði bara að gera eitthvað öðruvísi,“ segir Fannar en fjölskyldan vissi ekki af áætlunum hjónanna. „Þessi hugmynd kom bara upp þannig við höfðum samband og þeir voru meira en til. Þetta var æðislegt.“ Hjónin fögnuðu áfanganum í faðmi fjölskyldunnar. Mynd/Aðsend
Ástin og lífið Húðflúr Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Fleiri fréttir Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Sjá meira