Triangle of Sadness sankaði að sér verðlaunum Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 11. desember 2022 00:39 Glatt var á hjalla eftir verðlaunaafhendingar kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét Kvikmyndin „Triangle of Sadness“ sankaði að sér verðlaunum á Evrópsku kvikmyndahátíðinni sem fram fór í 35. sinn í kvöld í Hörpu. Á verðlaunaafhendinguna mætti fjöldi kvikmyndagerðarmanna og leikara ásamt stjórnmálamönnum og áhugafólki. Kynnar kvöldsins voru Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona og Hugleikur Dagsson, grínisti og listamaður. Í stað þess að ganga á rauðum dregli gengu gestir á mosadregli sem vísaði í íslenska náttúru. Um það bil sjö hundruð erlendir gestir sóttu hátíðina. Kvikmyndin „Triangle of Sadness“ hlaut verðlaun í fjórum flokkum. Flokkarnir voru, besta kvikmyndin, besti leikstjórinn, besti handritshöfundurinn og besti leikarinn. Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar Ruben Östlund tileinkaði verðlaunin fyrir leikstjórn, leikkonunni Charlbi Dean sem fór með hlutverk Yaya í myndinni. Dean lést í ágúst síðastliðnum aðeins 32 ára gömul. Ásamt Dean fóru Harris Dickinson, Woody Harrelson og Zlatko Buric með aðalhlutverk meðal annarra en Buric hlaut verðlaun fyrir leik sinn í kvikmyndinni. Stiklu kvikmyndarinnar má sjá hér að ofan. Sigurvegara í helstu flokkum kvöldsins má sjá hér að neðan. Besta kvikmyndin „Triangle of Sadness“ Besta heimildarmyndin „Mariupolis 2“ Besti leikstjórinn Ruben Östlund fyrir „Triangle of Sadness“ Besta leikkonan Vicky Kreps fyrir kvikmyndina „Corsage“ Besti leikarinn Zlatko Buric fyrir kvikmyndina „Triangle of Sadness“ Besti handritshöfundur Ruben Östlund fyrir „Triangle of Sadness“ Evrópsku kvikmyndaverðlaunin Harpa Bíó og sjónvarp Menning Tengdar fréttir Ganga gapandi inn í Eldborg Sjö hundruð erlendir gestir eru væntanlegir til landsins í tengslum við Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í Hörpu annað kvöld. Leikstjóri einnar vinsælustu kvikmyndar ársins og leikari úr Game of Thrones eru á meðal alþjóðlegra stórstjarna sem verða viðstaddar. Listrænn stjórnandi segir áhorfendur mega eiga von á óvæntum uppákomum. 9. desember 2022 12:23 Verða kynnar þegar Evrópsku kvikmyndaverðlaunin verða afhent í Hörpu Ilmur Kristjánsdóttir og Hugleikur Dagsson verða kynnar á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem afhent verða í Hörpu á laugardaginn. Nokkur fjöldi þekktra leikstjóra og leikara koma hingað til lands í tilefni af verðlaunahátíðinni, meðal annars frönsku leikkonuna Léa Seydoux og sænska leikstjórann Ruben Östlund. 7. desember 2022 13:13 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Fleiri fréttir „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Sjá meira
Á verðlaunaafhendinguna mætti fjöldi kvikmyndagerðarmanna og leikara ásamt stjórnmálamönnum og áhugafólki. Kynnar kvöldsins voru Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona og Hugleikur Dagsson, grínisti og listamaður. Í stað þess að ganga á rauðum dregli gengu gestir á mosadregli sem vísaði í íslenska náttúru. Um það bil sjö hundruð erlendir gestir sóttu hátíðina. Kvikmyndin „Triangle of Sadness“ hlaut verðlaun í fjórum flokkum. Flokkarnir voru, besta kvikmyndin, besti leikstjórinn, besti handritshöfundurinn og besti leikarinn. Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar Ruben Östlund tileinkaði verðlaunin fyrir leikstjórn, leikkonunni Charlbi Dean sem fór með hlutverk Yaya í myndinni. Dean lést í ágúst síðastliðnum aðeins 32 ára gömul. Ásamt Dean fóru Harris Dickinson, Woody Harrelson og Zlatko Buric með aðalhlutverk meðal annarra en Buric hlaut verðlaun fyrir leik sinn í kvikmyndinni. Stiklu kvikmyndarinnar má sjá hér að ofan. Sigurvegara í helstu flokkum kvöldsins má sjá hér að neðan. Besta kvikmyndin „Triangle of Sadness“ Besta heimildarmyndin „Mariupolis 2“ Besti leikstjórinn Ruben Östlund fyrir „Triangle of Sadness“ Besta leikkonan Vicky Kreps fyrir kvikmyndina „Corsage“ Besti leikarinn Zlatko Buric fyrir kvikmyndina „Triangle of Sadness“ Besti handritshöfundur Ruben Östlund fyrir „Triangle of Sadness“
Evrópsku kvikmyndaverðlaunin Harpa Bíó og sjónvarp Menning Tengdar fréttir Ganga gapandi inn í Eldborg Sjö hundruð erlendir gestir eru væntanlegir til landsins í tengslum við Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í Hörpu annað kvöld. Leikstjóri einnar vinsælustu kvikmyndar ársins og leikari úr Game of Thrones eru á meðal alþjóðlegra stórstjarna sem verða viðstaddar. Listrænn stjórnandi segir áhorfendur mega eiga von á óvæntum uppákomum. 9. desember 2022 12:23 Verða kynnar þegar Evrópsku kvikmyndaverðlaunin verða afhent í Hörpu Ilmur Kristjánsdóttir og Hugleikur Dagsson verða kynnar á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem afhent verða í Hörpu á laugardaginn. Nokkur fjöldi þekktra leikstjóra og leikara koma hingað til lands í tilefni af verðlaunahátíðinni, meðal annars frönsku leikkonuna Léa Seydoux og sænska leikstjórann Ruben Östlund. 7. desember 2022 13:13 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Fleiri fréttir „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Sjá meira
Ganga gapandi inn í Eldborg Sjö hundruð erlendir gestir eru væntanlegir til landsins í tengslum við Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í Hörpu annað kvöld. Leikstjóri einnar vinsælustu kvikmyndar ársins og leikari úr Game of Thrones eru á meðal alþjóðlegra stórstjarna sem verða viðstaddar. Listrænn stjórnandi segir áhorfendur mega eiga von á óvæntum uppákomum. 9. desember 2022 12:23
Verða kynnar þegar Evrópsku kvikmyndaverðlaunin verða afhent í Hörpu Ilmur Kristjánsdóttir og Hugleikur Dagsson verða kynnar á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem afhent verða í Hörpu á laugardaginn. Nokkur fjöldi þekktra leikstjóra og leikara koma hingað til lands í tilefni af verðlaunahátíðinni, meðal annars frönsku leikkonuna Léa Seydoux og sænska leikstjórann Ruben Östlund. 7. desember 2022 13:13