Mikið baulað í endurkomunni eftir langt bann Valur Páll Eiríksson skrifar 5. desember 2022 08:30 Deshaun Watson var ásakaður um kynferðislegt misferli af 24 konum hið minnsta. Carmen Mandato/Getty Images Deshaun Watson sneri aftur á fótboltavöllinn í gærkvöld er lið hans Cleveland Browns hafði betur gegn fyrrum liði hans Houston Texans. Mikið var baulað á Watson sem átti erfitt uppdráttar í sínum fyrsta NFL-leik í um tvö ár. Watson var settur til hliðar hjá Houston á miðju þarsíðasta tímabili þar sem hann krafðist þess að fá skipti frá félaginu. Í kjölfarið litu ásakanir á hendur honum fyrir ítrekuð kynferðisbrot dagsins ljós. Þrátt fyrir ásakanirnar, sem skiptu tugum, fékk hann skipti til Cleveland hvar hann er á risasamningi. Hann fékk hins vegar ekki að spila sinn fyrsta leik fyrir félagið þar til í gær þar sem NFL-deildin dæmdi hann í ellefu leikja bann vegna athæfis síns í sumar og sektaði að auki um það sem nemur 700 milljónum króna. Um var að ræða fyrsta leik hans í deild í 700 daga. Fyrsti leikur hans var á gamla heimavellinum, er Browns heimsóttu Texans til Houston. Watson var ekki vel tekið á hálftómum gömlum heimavelli sínum og var baulað hressilega á hann í hvert skipti sem hann handlék boltann. Mikið ryð var í Watson sem náði ekki að kasta fyrir einu einasta snertimarki en naut góðs af sterkri vörn Browns sem skoraði þrjú snertimörk í leiknum í 27-14 sigri á Texans-liði sem hefur verið það versta í deildinni í vetur. NFL Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Watson var settur til hliðar hjá Houston á miðju þarsíðasta tímabili þar sem hann krafðist þess að fá skipti frá félaginu. Í kjölfarið litu ásakanir á hendur honum fyrir ítrekuð kynferðisbrot dagsins ljós. Þrátt fyrir ásakanirnar, sem skiptu tugum, fékk hann skipti til Cleveland hvar hann er á risasamningi. Hann fékk hins vegar ekki að spila sinn fyrsta leik fyrir félagið þar til í gær þar sem NFL-deildin dæmdi hann í ellefu leikja bann vegna athæfis síns í sumar og sektaði að auki um það sem nemur 700 milljónum króna. Um var að ræða fyrsta leik hans í deild í 700 daga. Fyrsti leikur hans var á gamla heimavellinum, er Browns heimsóttu Texans til Houston. Watson var ekki vel tekið á hálftómum gömlum heimavelli sínum og var baulað hressilega á hann í hvert skipti sem hann handlék boltann. Mikið ryð var í Watson sem náði ekki að kasta fyrir einu einasta snertimarki en naut góðs af sterkri vörn Browns sem skoraði þrjú snertimörk í leiknum í 27-14 sigri á Texans-liði sem hefur verið það versta í deildinni í vetur.
NFL Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira