Segir báða aðila hafa gert verulegar málamiðlanir Elísabet Inga Sigurðardóttir og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 3. desember 2022 23:08 Halldór Benjamín segir báða aðila hafa gert verulegar málamiðlanir við samkomulagið og að viðræðurnar hafi verið flóknar og erfiðar Vísir/Vilhelm Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir ljóst að kjarasamningarnir sem undirritaðir voru í dag séu stefnumarkandi í eðli sínu. Hann segir báða aðila hafa gert verulegar málamiðlanir við samkomulagið og að viðræðurnar hafi verið flóknar og erfiðar. Hann telur þó báða aðila geta vel við unað. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri samtaka atvinnulífsins segir mjög ánægjulegt að samkomulag hafi náðst í dag og að samningur hafi verið undirritaður með fulltrúum úr öllum landshlutum. Hann segir það liggja fyrir að þeir kjarasamningar sem sambönd atvinnulífsins gera séu stefnumarkandi i eðli sínu. „Við eigum í fjölmörgum samræðum eins og ykkur er kunnugt um, og munum halda þeim áfram á næstu dögum. Höfum nú lagt grunnað því sem koma í dag. Lögðum i dag brú að bættum lífskjörum, þetta er skammtímasamningur og framhald af lífskjarasamningnum, til að eyða þeirri óvissu sem heimili og fyrirtæki landsins standa frammi fyrir um þessar mundir,“ sagði Halldór í samtali við fréttastofu fyrr í kvöld. Báðir aðilar geti vel við unað Aðspurður um hvort Samtök atvinnulífsins hafi gert miklar málamiðlanir, miðað við hversu ánægður Vilhjálmur Birgisson [formaður Starfsgreinasambandsins] var, segir Halldór að báðir aðilar hafi gert verulegar málamiðlanir í þessum samningi. „Þetta er mjög flókið, þetta voru erfiðar kjaraviðræður. Báðir aðilar geta samt ágætlega vel við unað. Aðalatriðið í mínum huga er að hér erum við að ljúka kjarasamningi til þess að höggva á þann hnút sem ríkt hafði. Auðvitað vonast ég til að þetta muni liðka til þeim kjaraviðræðum sem standa til næstu daga, hið minnsta.“ Kjarasamningar voru undirritaðir í dag. Elísabet Inga Kjaraviðræður 2022 Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Hafa náð samkomulagi um nýjan kjarasamning Nú leggur vöffluangan um húsnæði ríkissáttasemjara í Borgartúni, því þar var verið að skrifa undir kjarasamninga Starfsgreinasambandsins við Samtök atvinnulífsins. 3. desember 2022 16:39 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri samtaka atvinnulífsins segir mjög ánægjulegt að samkomulag hafi náðst í dag og að samningur hafi verið undirritaður með fulltrúum úr öllum landshlutum. Hann segir það liggja fyrir að þeir kjarasamningar sem sambönd atvinnulífsins gera séu stefnumarkandi i eðli sínu. „Við eigum í fjölmörgum samræðum eins og ykkur er kunnugt um, og munum halda þeim áfram á næstu dögum. Höfum nú lagt grunnað því sem koma í dag. Lögðum i dag brú að bættum lífskjörum, þetta er skammtímasamningur og framhald af lífskjarasamningnum, til að eyða þeirri óvissu sem heimili og fyrirtæki landsins standa frammi fyrir um þessar mundir,“ sagði Halldór í samtali við fréttastofu fyrr í kvöld. Báðir aðilar geti vel við unað Aðspurður um hvort Samtök atvinnulífsins hafi gert miklar málamiðlanir, miðað við hversu ánægður Vilhjálmur Birgisson [formaður Starfsgreinasambandsins] var, segir Halldór að báðir aðilar hafi gert verulegar málamiðlanir í þessum samningi. „Þetta er mjög flókið, þetta voru erfiðar kjaraviðræður. Báðir aðilar geta samt ágætlega vel við unað. Aðalatriðið í mínum huga er að hér erum við að ljúka kjarasamningi til þess að höggva á þann hnút sem ríkt hafði. Auðvitað vonast ég til að þetta muni liðka til þeim kjaraviðræðum sem standa til næstu daga, hið minnsta.“ Kjarasamningar voru undirritaðir í dag. Elísabet Inga
Kjaraviðræður 2022 Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Hafa náð samkomulagi um nýjan kjarasamning Nú leggur vöffluangan um húsnæði ríkissáttasemjara í Borgartúni, því þar var verið að skrifa undir kjarasamninga Starfsgreinasambandsins við Samtök atvinnulífsins. 3. desember 2022 16:39 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Hafa náð samkomulagi um nýjan kjarasamning Nú leggur vöffluangan um húsnæði ríkissáttasemjara í Borgartúni, því þar var verið að skrifa undir kjarasamninga Starfsgreinasambandsins við Samtök atvinnulífsins. 3. desember 2022 16:39