Segir báða aðila hafa gert verulegar málamiðlanir Elísabet Inga Sigurðardóttir og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 3. desember 2022 23:08 Halldór Benjamín segir báða aðila hafa gert verulegar málamiðlanir við samkomulagið og að viðræðurnar hafi verið flóknar og erfiðar Vísir/Vilhelm Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir ljóst að kjarasamningarnir sem undirritaðir voru í dag séu stefnumarkandi í eðli sínu. Hann segir báða aðila hafa gert verulegar málamiðlanir við samkomulagið og að viðræðurnar hafi verið flóknar og erfiðar. Hann telur þó báða aðila geta vel við unað. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri samtaka atvinnulífsins segir mjög ánægjulegt að samkomulag hafi náðst í dag og að samningur hafi verið undirritaður með fulltrúum úr öllum landshlutum. Hann segir það liggja fyrir að þeir kjarasamningar sem sambönd atvinnulífsins gera séu stefnumarkandi i eðli sínu. „Við eigum í fjölmörgum samræðum eins og ykkur er kunnugt um, og munum halda þeim áfram á næstu dögum. Höfum nú lagt grunnað því sem koma í dag. Lögðum i dag brú að bættum lífskjörum, þetta er skammtímasamningur og framhald af lífskjarasamningnum, til að eyða þeirri óvissu sem heimili og fyrirtæki landsins standa frammi fyrir um þessar mundir,“ sagði Halldór í samtali við fréttastofu fyrr í kvöld. Báðir aðilar geti vel við unað Aðspurður um hvort Samtök atvinnulífsins hafi gert miklar málamiðlanir, miðað við hversu ánægður Vilhjálmur Birgisson [formaður Starfsgreinasambandsins] var, segir Halldór að báðir aðilar hafi gert verulegar málamiðlanir í þessum samningi. „Þetta er mjög flókið, þetta voru erfiðar kjaraviðræður. Báðir aðilar geta samt ágætlega vel við unað. Aðalatriðið í mínum huga er að hér erum við að ljúka kjarasamningi til þess að höggva á þann hnút sem ríkt hafði. Auðvitað vonast ég til að þetta muni liðka til þeim kjaraviðræðum sem standa til næstu daga, hið minnsta.“ Kjarasamningar voru undirritaðir í dag. Elísabet Inga Kjaraviðræður 2022 Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Hafa náð samkomulagi um nýjan kjarasamning Nú leggur vöffluangan um húsnæði ríkissáttasemjara í Borgartúni, því þar var verið að skrifa undir kjarasamninga Starfsgreinasambandsins við Samtök atvinnulífsins. 3. desember 2022 16:39 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Innlent Fleiri fréttir Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Sjá meira
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri samtaka atvinnulífsins segir mjög ánægjulegt að samkomulag hafi náðst í dag og að samningur hafi verið undirritaður með fulltrúum úr öllum landshlutum. Hann segir það liggja fyrir að þeir kjarasamningar sem sambönd atvinnulífsins gera séu stefnumarkandi i eðli sínu. „Við eigum í fjölmörgum samræðum eins og ykkur er kunnugt um, og munum halda þeim áfram á næstu dögum. Höfum nú lagt grunnað því sem koma í dag. Lögðum i dag brú að bættum lífskjörum, þetta er skammtímasamningur og framhald af lífskjarasamningnum, til að eyða þeirri óvissu sem heimili og fyrirtæki landsins standa frammi fyrir um þessar mundir,“ sagði Halldór í samtali við fréttastofu fyrr í kvöld. Báðir aðilar geti vel við unað Aðspurður um hvort Samtök atvinnulífsins hafi gert miklar málamiðlanir, miðað við hversu ánægður Vilhjálmur Birgisson [formaður Starfsgreinasambandsins] var, segir Halldór að báðir aðilar hafi gert verulegar málamiðlanir í þessum samningi. „Þetta er mjög flókið, þetta voru erfiðar kjaraviðræður. Báðir aðilar geta samt ágætlega vel við unað. Aðalatriðið í mínum huga er að hér erum við að ljúka kjarasamningi til þess að höggva á þann hnút sem ríkt hafði. Auðvitað vonast ég til að þetta muni liðka til þeim kjaraviðræðum sem standa til næstu daga, hið minnsta.“ Kjarasamningar voru undirritaðir í dag. Elísabet Inga
Kjaraviðræður 2022 Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Hafa náð samkomulagi um nýjan kjarasamning Nú leggur vöffluangan um húsnæði ríkissáttasemjara í Borgartúni, því þar var verið að skrifa undir kjarasamninga Starfsgreinasambandsins við Samtök atvinnulífsins. 3. desember 2022 16:39 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Innlent Fleiri fréttir Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Sjá meira
Hafa náð samkomulagi um nýjan kjarasamning Nú leggur vöffluangan um húsnæði ríkissáttasemjara í Borgartúni, því þar var verið að skrifa undir kjarasamninga Starfsgreinasambandsins við Samtök atvinnulífsins. 3. desember 2022 16:39
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent