Sagði nafnið sem mátti ekki nefna og fékk ekki að lýsa seinni hálfleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2022 13:00 Hakan Sükür þakkar fyrir eftir leikinn um þriðja sætið á HM 2022 sem Tyrkir unnu og hann setti HM-met í. Getty/Gary M. Prior Alper Bakircigil missti starfið sitt í gær en hann hefur í mörg ár starfað sem fótboltalýsandi í Tyrklandi. Ástæðan er þó afar furðuleg í augum flestra. Hann nefndi á nafn knattspyrnugoðsögn Tyrkja. Bakircigil braut eina af óbrjótanlegu reglunum í tyrknesku sjónvarpi og var rekinn í hálfleik. Hann var að lýsa leik Marokkó og Kanada en fékk ekki einu sinni að lýsa seinni hálfleiknum. Bakircigil varð nefnilega á í messunni þegar hann nefndi tyrknesku goðsögnina Hakan Sükür á nafn. Dünya Kupas tarihinin en erken golünü Hakan ükür ün att n hat rlatan TRT spikeri Alper Bak rc gil'in i ine son verildi. Bak rc gil, yazd mesajla olay do rulad .— Ayk r (@aykiricomtr) December 1, 2022 Nafn Sükür kom upp af því að Marokkó skoraði strax á fjórðu mínútu leiksins og metið yfir fljótasta markið í sögu HM er einmitt í eigu Hakan Sükür sem skoraði eftir aðeins ellefu sekúndur á HM 2002. Bakircigil sást ekki á skjánum eftir auglýsingarnar í hálfleik og annar lýsandi kláraði leikinn. Bakircigil kom síðan á Twitter og sagði frá því að hann hafi verið rekinn eftir margra ára starf hjá TRT sjónvarpstöðinni. Sükür var einu sinni mikil þjóðhetja eftir að hafa hjálpað tyrkneska landsliðinu að vinna brons á HM fyrir tuttugu árum. Hann skoraði 51 mark fyrir tyrkneska landsliðið og var helsta stjarna liðsins. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar. Kanada-Fas maç n anlatan #TRT spikeri Alper Bak rc gil, 4. dakikada at lan gol sonras " unu hat rlatmak gerekiyor ki, Dünya Kupas 'n n en h zl gol Hakan ükür taraf ndan at lm t " dedi. Devre aras nda spiker de i tirildi. Bak rc gil ile TRT nin ili kisi kesildi. pic.twitter.com/zj0WvTrn0F— gdhspor (@gdh_spor) December 1, 2022 Sükür var gagnrýninn á stjórnvöld í Tyrklandi sem útskúfuðu hann og máluðu hann sem hryðjuverkamann. Hann missti allt sitt og keyrir nú leigubíl í New York. Sükür hafði fyrst farið inn á þing sem flokksmaður Recep Tayyip Erdogan en yfirgaf síðan flokkinn. Erdogan og flokksmenn hann saka Sükür um að hafa átt þátt í valdaránstilrauninni árið 2016. Hann flúði til Bandaríkjanna árið 2016. HM 2022 í Katar Tyrkland Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Sjá meira
Bakircigil braut eina af óbrjótanlegu reglunum í tyrknesku sjónvarpi og var rekinn í hálfleik. Hann var að lýsa leik Marokkó og Kanada en fékk ekki einu sinni að lýsa seinni hálfleiknum. Bakircigil varð nefnilega á í messunni þegar hann nefndi tyrknesku goðsögnina Hakan Sükür á nafn. Dünya Kupas tarihinin en erken golünü Hakan ükür ün att n hat rlatan TRT spikeri Alper Bak rc gil'in i ine son verildi. Bak rc gil, yazd mesajla olay do rulad .— Ayk r (@aykiricomtr) December 1, 2022 Nafn Sükür kom upp af því að Marokkó skoraði strax á fjórðu mínútu leiksins og metið yfir fljótasta markið í sögu HM er einmitt í eigu Hakan Sükür sem skoraði eftir aðeins ellefu sekúndur á HM 2002. Bakircigil sást ekki á skjánum eftir auglýsingarnar í hálfleik og annar lýsandi kláraði leikinn. Bakircigil kom síðan á Twitter og sagði frá því að hann hafi verið rekinn eftir margra ára starf hjá TRT sjónvarpstöðinni. Sükür var einu sinni mikil þjóðhetja eftir að hafa hjálpað tyrkneska landsliðinu að vinna brons á HM fyrir tuttugu árum. Hann skoraði 51 mark fyrir tyrkneska landsliðið og var helsta stjarna liðsins. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar. Kanada-Fas maç n anlatan #TRT spikeri Alper Bak rc gil, 4. dakikada at lan gol sonras " unu hat rlatmak gerekiyor ki, Dünya Kupas 'n n en h zl gol Hakan ükür taraf ndan at lm t " dedi. Devre aras nda spiker de i tirildi. Bak rc gil ile TRT nin ili kisi kesildi. pic.twitter.com/zj0WvTrn0F— gdhspor (@gdh_spor) December 1, 2022 Sükür var gagnrýninn á stjórnvöld í Tyrklandi sem útskúfuðu hann og máluðu hann sem hryðjuverkamann. Hann missti allt sitt og keyrir nú leigubíl í New York. Sükür hafði fyrst farið inn á þing sem flokksmaður Recep Tayyip Erdogan en yfirgaf síðan flokkinn. Erdogan og flokksmenn hann saka Sükür um að hafa átt þátt í valdaránstilrauninni árið 2016. Hann flúði til Bandaríkjanna árið 2016.
HM 2022 í Katar Tyrkland Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Sjá meira