Með kynferðislegar myndir af börnum í tölvu og síma Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. nóvember 2022 15:00 Lögreglan hefur ekki heimild til að láta fjölskyldur manna vita sem eru sóttir til saka fyrir að skoða barnaníðsefni. Þeir hafa að sögn lögreglu flestir mestar áhyggjur af almenningsálitinu þegar þeir eru handteknir. Nöfn þeirra eru ekki birt á vefsíðu dómstóla þegar dómur hefur verið kveðinn upp. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot með því að hafa, um nokkurt skeið fram til fimmtudagsins 18. júlí 2019, ítrekað skoðað myndir og myndskeið sem sýna börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt á netinu eða með annarri upplýsinga- eða fjarskiptatækni. Alls fundust 99 slíkar ljósmyndir í eyddum skrám á Dell fartölvu mannsins. Þá sáust ummerki um að slíkar myndir hefðu verið skoðaðar í vöfrum tölvunnar. Sömuleiðis fundust 286 slíkar myndir í flýtiminni Samsung Galaxy S7 farsíma. Munirnir voru haldlagðir af lögreglu við handtöku hans í Reykjavík. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu krefst þess að munirnir verði gerðir upptækir. Talið er að eitt prósent manna séu með barnagirnd. Langstærsti hlutinn eru karlmenn og má því áætla að tæplega tvö þúsund karlmenn á Íslandi girnist börn á kynferðislegan hátt. Fjallað var um málið í Kompás árið 2020. Þar var rætt við rannsakendur í málum sem snúa að barnaníðsefni. Þar kom fram að þau sem skoðuðu slíkt efni væru í sumum tilfellum fjölskyldufólk. Rannsakendur deildu því með áhorfendum hvernig tilfinning það væri að þurfa að skoða slíkt myndefni við rannsókn málanna. Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Fleiri fréttir Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Sjá meira
Alls fundust 99 slíkar ljósmyndir í eyddum skrám á Dell fartölvu mannsins. Þá sáust ummerki um að slíkar myndir hefðu verið skoðaðar í vöfrum tölvunnar. Sömuleiðis fundust 286 slíkar myndir í flýtiminni Samsung Galaxy S7 farsíma. Munirnir voru haldlagðir af lögreglu við handtöku hans í Reykjavík. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu krefst þess að munirnir verði gerðir upptækir. Talið er að eitt prósent manna séu með barnagirnd. Langstærsti hlutinn eru karlmenn og má því áætla að tæplega tvö þúsund karlmenn á Íslandi girnist börn á kynferðislegan hátt. Fjallað var um málið í Kompás árið 2020. Þar var rætt við rannsakendur í málum sem snúa að barnaníðsefni. Þar kom fram að þau sem skoðuðu slíkt efni væru í sumum tilfellum fjölskyldufólk. Rannsakendur deildu því með áhorfendum hvernig tilfinning það væri að þurfa að skoða slíkt myndefni við rannsókn málanna.
Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Fleiri fréttir Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Sjá meira